Morgunblaðið - 11.06.1978, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 11.06.1978, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 Laxveiðiá óskast Óska eftir aö kaupa jörö meö laxveiöirétt- indum. Eignaréttur í góöri silungsá kæmi einnig til greina. Tilboö og upplýsingar sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „Laxveiöiá — 973“. >4 MU5TAD Heimsins stærsta úrval. Þúsundir mismunandi öngla. Frægir fyrir gæði síðastliðin hundrað ár. 10. Johnson & Kaaber HF O. MUSTAD & SÖN A.S. P.O.Box 1436, GJ0VIK, NOREGI. Reykjavik. HÚSBYGGJENDUR-Einangrunarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stdr-Reykjavíkursvæöið frá mánudegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viðskiptamönnum aÖ kostnaöarlausu. Hagkvæmt verö og greiðsluskilmálar viö flestra hæfi Borqarpla*ti kvtfM •• kelfarsiai V3-73S5 KOMNIR AFTUR Vinsælu trékloss- arnir komnir aftur, margar nýjar geröir. Póstsendum. VE RZLUNIN GEísiP? hansaskinnskórnir eru komnir Verö frá: 7.220- Póstsendum — Súlan Framhald af bls. 25 höfninni, reyndist vjelin of þung, og gat ekki náð flugi. Var þá afráðið, að einn farþega yrði að hætta við ferðina og varð að samkomulagi að Maggi Magnús frestaði förinni. En maelt er, að það sje bensíni því að kenna sem flugmenn fá hjer, að snúnings- hraði skrúfunnar getur ekki orðið eins mikill og þarf til þess að flugan lyftist með því fullfermi, sem henni er annars ætlað. Veðurútlit var ekki sem best á Norðurlandi í gærmorgun, dimm- viðri og norðanátt, og var því eigi fullráðið hvort fljúga skyldi um Breiðafjörð og Húnaflóa eða til ísafjarðar og þaðan til Norður- lands. Ferðin gekk ákjósanlega Kl. 11 'k var lagt upp hjeðan af ytri höfninni. Er flugan var komin norður undir Snæfellsnes, sáu flugmenn að bjart var orðið norður yfir Húnaflóa, og ákváðu þeir þá að fara stystu leið. Yfir hálsinn milli Gilsfjarðar og Bitrufjarðar kom snöggvast á þá þoka, en bjart veður er á Húnaflóa kom. Var flogið yfir Skaga í 1700 metra hæð, yfir þveran Skagafjörð norður um Siglunes, inn Eyjafjörð, í góðu veðri. Kl. 3 var sest á Akureyrarpolli. Eftir rúml. 2 klst. töf á Akur- eyri, var lagt upp aftur. Ungfr. Sesselja Fjeldsted varð eftir nyrðra. Ingvar Guðjónson tók sjer far með flugunni til Siglufjarðar í bakaleið, en í sæti hans kom Guðm. Skarphjeðinsson frá Siglu- firði og hingað. Var 'k klst. dvöl á Siglufirði. En kl. 8% var Súlan sest á Reykja- víkurhöfn. Er þetta í fyrsta sinni sem farið er fram og aftur á einum degi milli Suður og Norðurlands." Skósel S. 21270, Laugavegi 60. Til sölu Sérstaklega vel meö farinn Range Rover ’76. Lituö gler. Vökvastýri. Plusssæti. Teppalagöur. Skipti. Góö kjör. Hallarmúla 2. á horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 28255 og 81588. Flugöld að ganga í garð Sumarið 1928 fór Súlan margar ferðir með farþega og póst frá Reykjavík til margra staða á landinu svo sem til ísafjarðar, Akureyrar, Stykkishólms, Borgar- ness og Vestmannaeyja. í nokkra daga í ágúst var hún reynd við síldarleit fyrir Norðurlandi og reyndist hún vel í því hlutverki. Mjög mikið var skrifað um flug- mál í blöð á þessum tíma og í Morgunblaðinu sumarið 1928 er þeirri spurningu varpað fram, hvort ekki væri reynandi að gæta landhelginnar úr flugvél. Sú hugmynd varð síðar að veruleika eins og öllum er kunnugt. Flugið var á hvers manns vörum þetta ár og það duldist engum að flugöld var að ganga í garð á íslandi. (Samantekt SS.) SOKKA^t* BUXUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.