Morgunblaðið - 11.06.1978, Side 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JUNI 1978
Grafík eftir
ERRO
Til sölu litgrafíkmyndir eftir ERRÓ, áritaöar
og númeraðar. Takmarkaö upplag.
Myndkynning
símar 82320 og 81019.
Husqvarna ©
HREINLÆTISTÆKI
ný deild í Vatnsvirkjanum
Vatnsvirkinn
Ármúla 21 simi 86 4 55
i i i
Sjalfhreinsandi ofn
Innbyggður „Steikar hitamælir",
GriNteinn fylgir. Mjög góður.
Hita- og steikaraofn í eldavél.
Husqvarna heimilistæki
þekkja allir og að góðu einu
☆ ELDAVÉLAR
☆ HELLUR—OFNAR
☆ U PPÞ VOTT AVÉLAR
☆ KÆLISKÁPAR
☆ FRYSTISKÁPAR
☆ ELDHÚSVIFTUR
o.fl.
LEITIÐ UPPLÝSINGA
KOMIÐ - HRINGIÐ - SKRIFIÐ
Husqvarna er heimilisprýði fffunriai SfyzáuúM Lf.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
% + :~x + Hverfisgötu 33
Hringið í Skrifstofuvélar h.f., Sími: 20560, Sími 20560
og pantið kynningu á IBM 82M og ritvinnslu.
MEÐ IBM 82M
Framtíðardraumur ritarans er
fullkomin rafritvél, sem gerlr svo að
segja allt nema að semja bréfin!
IBM 82M, nýja ritvélin frá Skrifstofuvélum
h.f., er fullkomin rafritvél, sem á sér engan
líka: —
FYRST
vélritar þú uppkast að bréfi á IBM 82M,
yfirferð uppkastið,
leiðréttir og breytir á mjög einfaldan
hátt með sérbúnaði IBM 82M.
ÞARNÆST
skilar IBM 82M bréfinu villulausu, í
eins mörgum eintökum og þú þarft,
geymir síðan bréfið í geymslunni, þar
til þú þarft að nota það á ný, — óbreytt
eða með lagfæringum.
IBM 82M skilar öllum bréfum í frumriti á
eldfljótan hátt. Geymsluminni IBM 82M
geymir allt að 200 þéttskrifuðum örkum til
notkunar hvenær sem er.
Einhvem tíma verða allar ritvélar vafalaust
gerðar fyrir ritvinnslu. Þangað tll á IBM
82M sér engan líka!
Strígaskór
Strigaskór barna fré kr. 930-
Strigaskór fullordinna fré kr. 1.321-
Vörumarkaðurinn hf.
Sími 86113.
GÍRMÓTORAR
EIGUM FYRIRLIGGJANDI:
hö sn/mín volt
Vz 40 220/380
3/4 40 220/380
1 63 220/380
V/2 63 220/380
2 63 220/380
3 63 220/380
4 63 220/380
71/2 63 220/380
71/2 63 380/660
ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT 10 15 15 100 100 100 220/380 220/380 380/660
VERÐ. 20 100 380/660
40 80 380/660
Utvegum allar FAANLEGAR
GERÐIR OG STÆRDIR.
FÁLKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670