Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 10
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
enskgólfteppi
frá Gilt Edge og CMC
GÓLFTEPPADEILlHSMIÐJUVEGI 6
Viö bjóóum fjölbreytt úrval gólfteppa
frá Gilt Edge og CMC til afgreióslu strax-
og eirmig má panta eftir myndalista
meó stuttum afgreióslufresti.
Festió ekki kaup á gólfteppum, án þe
aó kynna yóur
þaö borgarsig
F R S S Ij
GRU IDRAUUCHE
Vörubílstjórar — Útgeröamenn — Verktakar
Fassi vökvakranar
frá 3—30 TM
Fassi vökvakranarnir voru mest keyptu kranarnir
hér á landi á síðasta ári.
Sterkir og kraftmiklir vökvakranar á hagstæöu
verði.
Einkaumboö
Vélaverkstæðið Véltak h.f.,
Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði,
sölusími 54315.
brekkum á Hellu
Ljósm. Kristinn
Torfærukeppnir eru farnar að vera cintómt brekku-klifur.
Fjö«ra strokka Willysinn gaf þeim stærri ekkert eftir.
Flugbjörgunarsveitin á Hellu
gekkst fyrir torfæruaksturs-
keppni við Hellu um síðustu
helgi. Alls mættu 14 bifreiðar til
keppni, en einum keppanda var
meinuð þátttaka vegna þess að
hann mætti of seint, að sögn
forráðamanna kepninnar.
Sigurvegari í keppninni varð
Benedikt Eyjólfsson, hlaut hann
fullt hús stiga eða 1200 stig.
Sigraði hann einnig í keppninni
í fyrra. í öðru sæti var Þorsteinn
Guðjónsson með 890 stig og
þriðji Gunnar Sveinbjörnsson
með 790 stig.
Það óhapp varð í keppninni að
ekið var á einn áhorfenda, ungan
dreng, og hlaut hann sár á fæti.
Sigurvegarinn Benedikt Eyjólfsson á fullri ferð upp eina sandbrekkuna.