Morgunblaðið - 11.06.1978, Side 14
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
meðal manna á ísafirði, hefur sem
sagt borið hita og þunga 30 ára
starfsferils Tónlistarskólans, skipu-
lagt starfið og stjórnað því. Kona
hans er Sigríöur Jónsdóttir frá
Gautlöndum sem hefur starfaö viö
skólann einna lengst annarra kenn-
ara og einkum lagt stund á
tónfræöikennslu og stjórnaö skól-
anum. Mbl. ræddi viö Ragnar
nýlega og var hann fyrst spuröur
hvað helzt væri framundan í skóla-
starfinu:
að hér ríki gömul
tónlistarhefð
erlenda, hljómsveitir og kóra til aö
halda hljómleika og vinna aö ööru
leyti aö almennri tónlistarfræðslu."
Nauðsynlegt að
flytja nýja
tónlist
Hvernig hefur gengiö aö fá
hingaö kennara?
„Segja má aö þaö hafi gengiö
UM langt árabil hefur tónlist
jafnan veriö snar þáttur í öllu
menningarlífi á ísafiröi, en
ýmiss konar tónlistarlíf hef-
ur vaxið Þar og dafnaö í
áratugi. Er minnzt nafnanna
Jóns Laxdals, Jónasar Tóm-
assonar og Ragnars H.
Ragnar, nýkjörins heiöurs-
borgara ísafjarðar.
Á bessu vori er bau tíma-
mót í tónlistarlífi á ísafiröi að
30 ár eru liöin frá stofnun
Tónlistarfélags ísafjaröar og
Tónlistarskóli ísafjaröar lauk
30. starfsári sínu nú í vor.
Sérstök afmælishátíö var við
skólauppsögn nú í lok maí og var
þar fyrst á dagskrá Lítil næturljóö
eftir Jónas Tómasson yngri, verk
sem samiö var sérstaklega fyrir
þetta tækifæri og frumflutt af
Kammersveit Vestfjarða. Þá léku
nokkrir nemendur og aö því loknu
flutti Ragnar H. Ragnar skólastjóri
ávarp og afhenti nemendum verö-
laun. Guðmundur H. Ingólfsson
forseti bæjarstjórnar ísafjaröar flutti
næst ávarp og skýröi frá því aö
bæjarstjórnin heföi ákveöið aö
kjósa Ragnar H. Ragnar heiöurs-
borgara kaupstaöarins og afhenti
hann Ragnari heiöursborgaraskjal. í
ávarpi sínu gat Guömundur um þaö
frumkvæði aö menningar- og tón-
listarmálum sem Ragnar heföi sýnt
og því hefði bæjarstjórnin ákveðið
aö veita honum þennan heiöur.
Minntist hann einnig fyrsta heiöurs-
borgara ísafjaröar sem var Jónas
Tómasson tónskáld, en hann var
stofnandi Tónlistarfélagsins er rekið
hefur skólann og réö hann Ragriar
H. sem fyrsta skólastjóra vestan um
haf. í lok afmælishátíöarinnar lék
hljómsveit Tónlistarskólans þrjú lög
undir stjórn Sigurðar Egils Garðars-
sonar.
Ragnar H. Ragnar, eða Ragnar H.
eins og hann er jafnan nefndur
Nemendur á strengjahlióðfæri í Tónlistarskóla ísafjaróar.
Tónlistar-
félag
ísafjarðar
30 ára:
þessar samæfingar, þ.e. þegar allir
nemendur koma saman flesta
sunnudaga aö vetrinum og leika
hver á sitt hljóöfæri."
Ragnar H. hefur sjálfur verið
aðalpíanókennari, fyrst einn og
síðan ásamt öörum. Hefur hann
yfirleitt veriö meö milli 20 og 30
nemendur á vetri en í vetur hafði
hann 19 nemendur. Auk kennslunn-
ar er allt skrifstofuhald á hanns
heröum og annað sem tilheyrir
skólastjórninni. Kennslan fer að
miklu leyti fram síödegis eöa frá kl.
14 og fram á kvöld, stundum til 9
eöa 10 á kvöldin.
Ef litið er örlítið á sögu tónlistar
á ísafirði síðustu 30 árin er fyrst aö
geta þess aö Tónlistarfélag ísafjarö-
ar var stofnaö hinn 20. maí 1948.
í lögum þess segir m.a.: „Tilgangur
félagsins er aö efla tónlistarstarf-
semi og áhuga á ísafirði fyrst og
fremst og víöar eftir því sem viö
veröur komiö. Félagið nær tilgangi
sínum meö því aö eiga samvinnu viö
starfandi tónlistarmenn og söng-
kóra á ísafirði, aö vinna aö því aö
jafnan sé völ á sem fjölbreyttastri
og fullkomnastri tónlistarkennslu á
ísafirði og aö halda uppi almennri
tónlistarstarfsemi svo sem með því
aö fá tónlistarmenn innlenda og
Segia má
Sigríður Jónsdóttir og Ragnar H.
Ragnar.
- segir Ragnar H. Ragnar skólastjóri Tónlistarskólans
Guðmundur H. Ingólfsson (t.h.) afhenti Ragnari II. Ragnar
skólastjóra heiðursskjal er hann var kjörinn heiðursborgari
ísafjarðar.
Leysa Þarf
húsnæðis-
málin
„Þaö er nú helzt varöandi hús-
næðismálin en veittar hafa veriö
fimm milijónir á fjárlögum þessa árs
frá bæjarstjórn til aö leysa aö
nokkru húsnæöisvandræöi skólans.
Unniö er aö þvi' aö fá lóö undir
nýbyggingu sem væri æskilegast aö
hafa sem næst öörum skólum í
bænum og verður fljótlega úr því
skoriö hvar viö fáum svæöi. Undan-
farin ár hefur skólinn verið til húsa
víðs vegar um bæinn og í vetur var
kennt á sjö stööum: Hér á Smiöju-
götu 5 sem er eign skólans og
jafnframt okkar íbúö, eina stofu
höfum viö haft aö Túngötu 1, eina
að Fjarðarstræti 19 og aöra aö
Tangagötu 29. Auk þessa höfum við
fengiö inni í Gagnfræöaskólanum
óg í heimavistarbyggingu Mennta-
skólans þar sem skólinn hefur haft
fjórar stofur. Erum við í mikilli
þakkarskuld viö Jón Baldvin Hanni-
balsson skólameistara því heföum
við ekki notiö aðstöðunnar í M.í.
heföi skólinn nánast komizt í
húsnæöisþrot.“
Miöstöö skólastarfsins hefur jafn-
an verið á heimili skólastjórans,
fyrst aö Hafnarstræti 2 en síöan aö
Smiöjugötu 5 eftir aö húsiö var
keypt 1952. í þaö hús hafa ísfirzkir
tónlistarnemendur síöan lagt leiö
sína og þar hefur verið kennt, spilaö
og æft látlaust, haldnar samæfingar
og hljómleikar en einn af merkari
þáttum í starfi skólans hafa veriö
nemendur hafa kennt hér en annars
höfum viö fengiö fólk lengra að. Hér
hafa líka starfaö tónskáld og má t.d.
nefna fyrst Jónas Tómasson eldri,
Leif Þórarinsson, Jakob Hallgríms-
son, Jónas Tómasson yngri, Hjálm-
ar Ragnarsson og nú Sigurö E.
Garöarsson. Ég vil Leggja áherzlu á
aö nemendur hlusti á tónlistina og
Kammersveit Vestíjarða lék við afmælisathöfnina en hana skipa.
Gunnar Snorri Gunnarsson við píanóið, Erling Sörensen flauta, sr.
Gunnar Björnsson selló og Gilbert Darryl Wieland gítarleikari.