Morgunblaðið - 11.06.1978, Side 19

Morgunblaðið - 11.06.1978, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiðir eöa menn vanir blikksmíöi óskast, sem geta unniö viö loftræstikerfi. Blikkver, símar 44040 — 44100 Verkstjóri í fiskimjöls- verksmiðju Stjörnumjöl h.f. óskar aö ráöa vélvirkja eöa vélstjóra vanan fiskimjölsvélum, skilvindum o.fl. til þess aö annast verkstjórn í verksmiöjunni. Upplýsingar í síma 24980, eöa 32948 heima. Laus staða viö skráningardeild Rannsóknarlögreglu ríkisins. Staöa ritara viö skráningardeild Rann- sóknarlögreglu ríkisins er iaus til umsóknar. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Eiginhand- arumsóknir ásámt upplýsingum um fyrri störf sendist Rannsóknarlögreglu ríkisins Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 19. júní 1978. p||} Vestmanna- xp' eyjabær Staöa bæjarritara Vestmannaeyjabæjar er laus til umsóknar. Starfiö er margþætt, en í meginatriðum eftirfarandi: Bæjarritari er fulltrúi og staðgengill bæjarstjóra. Bæjarritari er skrifstofustjóri á bæjar- skrifstofunum. Bæjarritari sér um ársfjóröungslegt uppgjör bæjarsjóös og bæjarstofnana. Bæjarritari annast ýmiss önnur störf á vegum bæjarins. Æskilegt er aö umsækjandi hafi lokiö háskólaprófi í lögfræöi eöa viöskiptafræöi, eða hafi aðra sambæri- lega menntun. Umsækjandi þarf aö hafa til aö bera starfsvilja og þrek. Reynsla af mannaforráöum og/eöa fjármálastjórn er nauösynleg. Umsóknir merktar: „Bæjarritari", er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituöum, sem einnig veitir allar upplýsingar eigi síðar en 15. júní 1978. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum. Skrifstofuvinna Óskum eftir aö ráöa starfskraft. Góö vélritunar- og bókhaldsþekking nauösyn- leg. Verzlunarskólamenntun æskileg. Sumarvinna eöa framtíöarstarf ef um semst. Ráönjng frá 1. júlí eöa eftir samkomulagi. Óskaö er eftir skriflegri umsókn. Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofan, Ragnar Ólafsson hrl. lögg. endurskoðandi. Ólafur Ragnarsson hrl. Laugavegi 18. Umboðssali Innflytjandi Viö óskum eftir umboössala til aö annast sölu og dreifingu á lofthitunarkerfi okkar sem hitar stærra og smærra iönaöarhús- næöi. Þar óskum viö eftir sambandi viö fyrirtæki sem á annan hátt stendur í sambandi viö iönaöinn og fyrirtæki hans. Allar nauösynlegar upplýsingar má fá meö því aö snúa sér til fyrirtækis okkar H.S. Trading (Dansk Industri Varme) Birkehöyevej 8, Strib, 5500 Middelfart, Danmörku sími (09)401265 Bifvélavirkja Vélvirkja eöa mann vanan þungavinnuvéla- viögeröum vantar strax. Upplýsingar í síma 52222 — 52050. Ýtutækni h.f. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki í innflutningi óskar aö ráöa mann til starfa viö innflutning og sölu á byggingarvörum. Leitaö er aö traustum manni meö góöa enskukunnáttu. Hann þarf aö vera góöur í umgengni og kostur er aö hann hafi reynslu í viöskiptum viö erlend fyrirtæki. Hann þarf aö geta unniö sjálfstætt og fariö í innkaupaferöir til útlanda. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 20. þ. mán. merktar: „Byggingarvörur — 3548.“ Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Utflutningur — sölustarf lönaöardeild Sambandsins á Akureyri óskar eftir aö ráöa mann til starfa viö útflutning á vegum deildarinnar. Viöskiptafræöimenntun og/eöa starfs- reynsla viö útflutningsstörf skilyröi. Umsóknir sendist starfsmannastjóra lönaöardeildar Sambandsins fyrir n.k. mánaöamót, og meö þær veröur fariö sem trúnaöarmál. Iðnaöardeild Sambandsins, Glerárgötu 28, Akureyri. RÍKfSSPÍTALARNlR lausar stöður Landspítalinn Staöa yfirsálfræöings viö Geödeild Barna- spítala Hringsins er laus til umsóknar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 11. júlí n.k. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 84611. Kleppsspítalinn Læknaritari óskast nú þegar á spítalann. Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskftin, ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir berist til læknafulltrúa spítalans, sem veitir nánari upplýsingar í síma 38160. Rannsóknarstofa Háskólans Staöa sérfræðings í líffærameinafræöi er laus til umsóknar. Staðan er bundin viö aö sérfræöingurinn hafi kynnt sér barnameina- fræöi sérstaklega. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til skrifstofu rfkisspítalanna fyrir 11. júlí n.k. Reykjavík, 11.6. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Almannavarnir ríkisins vantar ritara frá 1. júlí n.k. Þarf aö byrja þjálfun 23. júní. Almannavarnir ríkisins. Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörzlu, vélritunar og almennra skrifstofu- og sölustarfa. Nokkur tungumálakunnátta nauösynleg. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráöa og geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Mbl. merktar: „H — 8737“, fyrir 16. júní n.k. Viðskiptafræðingur óskast Húsnæðismálastofnun ríkisins óskar eftir aö ráöa viðskiptafræöing til starfa, helst strax eöa sem allra fyrst. Launakjör samkvæmt launakerfi ríkisins. í boöi er starf, sem getur oröiö til frambúöar, og mjög góö starfsaöstaöa. Starfiö mun leiöa til aukinnar þekkingar í einni helstu atvinnugrein þjóöarinnar. Starfiö er sérstaklega álitlegt fyrir ugnan mann, karl eöa konu. Þeir, sem áhuga hafa, leggi vinsamlegast nöfn sín, símanúmer og heimilisföng í lokuö umslög á auglýsinga- deild Morgunblaösins merkt: „Áhugavert — 8881“ fyrir 15. júní n.k. Verkfræðistofa óskar eftir aö ráöa mann meö menntun á sviöi Rafmagnsverkfræði eöa Rafmagnstæknifræði. Starfiö tekur til hönnunar raforkukerfa, og raf- og fjarskiptakerfa í verksmiöjur og stærri byggingar. Hér er um aö ræöa fjölbreytt og lifandi starf, sem veitir hæfum manni góöa framtíðarmöguleika. Æskilegt er aö umsækjandi sé vanur aö vinna á rafreikni, sé framtakssamur og sjálf- stæöur í störfum meö góöa málakunnáttu. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og mögulega meömælendur sendist fyrir 25. júní merkt: „Verkfræðistofa — 8882“. Lausar stöður Kennarastööur viö Fjölbrautaskóla Suöur- nesja í Keflavík eru lausar til umsóknar. Um er aö ræöa stööur í bóklegum greinum, svo sem íslensku, erlendum málum, sögu, stæröfræöi, líffræði og eölisfræöi — og auk þess í sérgreinum á málmiöna-, tréiöna- og vélstjórabrautum. Æskilegt er aö kennarar í bóknámsgreinum geti kennt fleiri en eina námsgrein. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. júlí n.k. Umsóknareyöu- blöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 9. júní 1978.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.