Morgunblaðið - 11.06.1978, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978
61
jj
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10—11
FRÁ MANUDEGI
!\y n
það er hve ungt fólk fjölmennir í
hestamannsku. A ég þá við ungt
fólk á öllum aldri, unglinga, og
t.d. fólk milli 20 og 30 ára. Mætti
benda unglingum enn meira á
þessa íþrótt og teljum við hesta-
menn að væri fleiri unglingum
gefinn kostur á að leggja stund á
hestamennsku myndi áhugi
þeirra beinast meira og meira að
henni í stað aðgerðaleysis eða
aðgerða, sem ekki eru taldar
æskilegar. Má þakka þátt reið-
skóla í þessum efnum og hvetja
fólk til að senda börn sín á þá og
sjálfsagt hefur Æskulýðsráð
Reykjavíkur átt þátt í að auka
áhuga á hestum, því einhvern
tíma var og er e.t.v. enn rekinn
reiðskóli á þess vegum.
Ekki hef ég annað fram að
færa, en þetta var smá rabb um
ýmislegt sem komið hefur í
hugann þennan tíma sem hesta-
mennska hefur náð tökum á huga
mínum.
Hestamaður.“
Þessir hringdu . .
• Ekki of-
veiði hér?
Örn Ásmundssom
— Það er talað um það núna að
hvalir séu ofveiddir hér við land og
eru þessir Bretar hingað komnir til
að stöðva hvalveiðar og halda að
íslendingar séu að þurrka út hvala-
stofninn. Ég held að það mætti bara
benda þeim á og öðrum sem tala um
friðun að það eru aðrar þjóðir og
magn sem mátti. Auðvitað er rétt að
taka á þessum málum af skynsemi
og virða skal öll náttúruverndarsjón-
armið, en það má líka of mikið af
öllu gera og það hlýtur að vera hægt
að finna það út svo öruggt sé og geti
sannfært alla hvernig þessum mál-
um er háttað hér við land.
• Kosningar
á laugardegi?
Örn heldur áfram og varpaði
fram þeirri hugmynd hvort ekki
væri hægt að hafa kosningar á
laugardegi. — Það er slæmt að þurfa
að vaka fram eftir nóttu þegar
vinnudagur er daginn eftir og án efa
missa margir af kosningaútvarpi og
-sjónvarpi fyrir vikið, sem hefðu
annars viljað fylgjast með því. Það
þarf kannski einhverja lagabreyt-
ingu til að þetta megi fram ganga,
en því ekki að taka þetta til
athugunar uppá framtíðina.
• Fleiri hljóm-
sveitir til
Ungur maður vildi taka undir
það sem rætt var hér í vikunni sem
leið, að ABBA væri vafasöm hljóm-
sveit að því leyti, að hún væri að
skemma tónlistarsmekk unglinga og
annarra sem hlustuðu á hana.
Sagðist hann einnig vilja benda á áð
til væru fleiri hljómsveitir en
Smokie sem fengin var hingað og
taldi það val ekki hafa verið nógu vel
heppnað, og hélt að of mikið hefði
verið gert af því að auglýsa hana upp
og fólk sem ekki hefði áhuga á þeirri
tegund tónlistar sem Smokie flytur
hefði óvart farið að hlusta. Einnig
vildi hann taka undir upptalningu á
því sem bréfritari í fyrri viku taldi
góðar hljómsveitir og bæta einni við,
sem hann taldi að of lítið hefði
heyrzt hér á landi, en það er
hljómsveit er nefnist Henry Cow,
brezk, sem honum fannst að mætti
heyrast meira hér á landi.
stærri en við, sem eru að útrýma
hvölum. Hvað með t.d. Japani eða
aðrar þjóðir við Kyrrahaf, sem ég
kann ekki að nefna, hafa þessar
þjóðir ekki næstum útrýmt hvala-
stofnum þar? Og er ekki talið að það
séu allt aðrir stofnar en eru í sjónum
hér við land? Annars hefi ég ekki
sérþekkingu á hvalastofnum, en held
að okkar sérfræðingar viti vel
hvernig hvalastofninn er á sig
kominn og geti vel svarað því
hvernig og hvort ofveitt er hér við
land. Mig minnir að undanfarin ár
hafi t.d. ekki náðst að veiða það
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
í Sexlandakeppninni í Gliicks-
burg í V-Þýzkalandi í fyrra kom
þessi staða upp í skák þeirra Inga
R. Jóhannssonar og Danans
Erlings Mortensens, sem hafði
svart og átti leik
HÖGNI HREKKVÍSI
ji'
Nú verð ég að skipta á þér?
G3? SlGeA V/öGA í \tLVt9AU
21. ... Dd7!!28. Dg2 (Ef 28. Dxd7
þá Bf3 mát) Bh3! og hvítur gafst
upp. Hvíta drottningin verður að
víkja af skálínunni hl—a8.
250 árgerð 1978
Nýr og óekinn til sölu nú Þegar.
Upplýsingar gefur
Oddgeir Bárðarson.
A Auönustjarnan á öllum vegum.
RÆSIR HF.
Skúlagötu 59 sími 19550
CLARKE
A -
Svæðasópar
GólfÞvottavél
Teppahreinsivél
Öflugar sugur sem taka bæði
blautt og purrt.
G. Þorsteinsson & Johnson h.f.
Armúla 1
Sími 8 55 33.
Vtáfl
WiTA ðf'
lllNl 1MNN
MfóT St t® LitfA
^fóKv/A 051m
\ V/AO'dININ 4
^otfovotW