Morgunblaðið - 11.06.1978, Page 32

Morgunblaðið - 11.06.1978, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1978 Tæknibylting! Ný vinnsluaðferð — Ný myndastærð Þjónusta sem slær í gegn! myndiójan KÁSTÞÓR? Hefur fengið nýtt andlit Filmumóttaka: Hafnarstræti 16 — SuÖurlandsbraut 20 og allir póstkassar landsins Lúxus litmyndir Ekki aðeins bjóðum við betri myndir með nýrri tölvutækni í framköllun. Við erum fyrstir allra á Norðurlöndunum til þess að bjóða þér 30% stærri litmyndir — LUXUX litmyndir. Venjuleg myndastærð er einnig fáanleg. ---------------------------------------- Fullkomin litgreining Ný tölvusamstæða við litmyndagerð hefur verið tekin í notkun. Hver einstök mynd er skoðuð í þessari nýju og stórkostlegu litgreiningartölvu, sem valdið hefur gjörbyltingu í vinnslu á litfilmum. V------------ - r " Ný litfilma Sakuracolor var valin besta litfilm- an á markaðnum í dag þegar nýju ljósnæmu litfilmurnar voru reyndar af erlendum fagtímaritum. b é f---------------- Stuttur afgreiðslutími Tæknibyltingin hefur ekki einungis stóraukið myndgæðin heldur um leið margfaldað vinnsluhraðann, og bjóðum við nú muh betri og öruggari þjónustu en áður. I ___________________________/ Nýr glæsilegur pappír Litmyndirnar frá okkur eru kopier- aðar á nýjan glæsilegan pappír, sem eykur ánægjuna enn frekar. Ein- ungis besta hráefni notuð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.