Morgunblaðið - 04.07.1978, Side 22

Morgunblaðið - 04.07.1978, Side 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 Eiginmaöur minn. + GUÐMUNDUR ÁSGEIRSSON, Heiöargerði 29, lést 30. júní. i Fyrir hönd barna. tengdabarna og barnabarna, Áslaug Ingimundardóttir. Ómar Hilmarsson —Kveðjuorð + Fóstri okkar, BOGI HALLDÓRSSON (rá Leirdal, andaöist í Sjúkrahúsi Akraness 2. júlí. Inga Ingólfsdóttir, Siguróur B. Sigurósson. Hver er tilgangurinn, þegar ungt fólk í blóma lífsins er kallað burtu áður en það hefur sitt raunverulega ævistarf? hvers vegna fær sumt fólk fleiri og þyngri högg en aðrir? Þær eru margar spurningarnar, sem vakna við sviplegt fráfall sauðján ára pilts. En þeim verður ekki svarað hér, og kannski aldrei. Þær tilheyra lífsgátunni, sem enginn fær leyst. Omar Hilmarsson var fæddur 27. apríl 1961 og lézt í hinu hörmulega bifreiðarslysi við Laxá í Dölum að morgni hins 25. júní s.l. Fjögur ungmenni voru þar á ferð og þau uggði ekki, að einum þeirra var ekki hugað að snúa aftur til átthaga sinna á Ströndum. Omar var elztur fjögurra barna foreldra sinna, þeirra Sigurrósar Jónsdóttur og Hilmars Guðmunds- sonar, en þau búa á Kolbeinsá í Bæjarhreppi á Ströndum. Hjá þeim var hann alinn upp og þar lifði hann sín bernsku- og ung- lingsár. Eg man hann fyrst fallegan, lítinn hnokka, sem var látinn heita í höfuðið á Omari bróður mínum, sem einnig dó ungur að árum. Ég + + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, Faöir okkar, BJÖRG ÓLAFSDÓTTIR JÓNAS ÞORVALDSSON, Brúnavegi 1, fyrrverandi skólastjóri lést í Borgarspítalanum föstud. 30. júní. í Ólafsvík, lést aö morgni 2. júlí. Ásta Guðjónsdóttir Olafur Ragnarsson Ingunn H. Jónasdóttir, Kristín Guöjónsdóttir Ólafur Sigurösson Valgerður A. Jónasdóttir, Halldóra Guðjónsdóttir Höröur Þórhallsson Þorvaldur Jónasson, Ólafur Hafpór Guðjónsson Ólöf Þórarinsdóttir Ragnheióur Jónasdóttir. Hólmfriöur Guöjónsdóttir Valur Sigurbergsson, Ingibjörg Guójónsdóttir Guómundur G. Ásbjörnsson og barnabörn. 1 + Maðurinn minn og faöir okkar, + JÓN BJARNASON, Eiginmaöur minn, fósturfaöir og sonur, Garöbæ, GEIR GUDMUNDSSON, Vesturgötu 105, járnsmióur Akranesi, fré Mörk, andaöist í sjúkrahúsi Akraness 30. júní. Strandgötu 89 Þórunn Jóhannesdóttir Hafnarfiröi, og dætur hins létna. veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi miövikudaginn 5. júlí kl. 2 e.h. t JOHANNA JÓHANNESDÓTTIR Hóteigsvegi 24, Reykjevík veröur jarösungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. júlí kl. 1.30. Albert Þorgeirston Kristín Albertsdóttir, Garöar Gíslason, Geröur Albertsdóttir Welander Jan Welander, Sveinn Albertsson, Ester Albertsdóttir Þorbergur Guömundsson. Fyrir hönd ættingja og vina. Þuríöur Jóhannesdóttir Siguröur Þór Sigurósson Agnes Erlendsdóttir + Eiginmaöur minn og faðir okkar, LÁRUS SIGURVIN ÞORSTEINSSON skipstjóri, Njörvasundi 14, veröur jarósunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 5. júlí kl. 3 e.h. Guólaug Guöjónsdóttir og börn. + Eiginmaöur, faöir og tengdafaöir okkar, ÞORSTEINN ÞÓRDARSON, húsgagnabólstrari, Kaplaskjólsvegi 31, Reykjsvík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 5. júlí kl. 10.30. Þeir, sem vildu minnast hans, vinsamlega láti líknarstofnanir njóta þess. Vilborg Sigpórsdóttir, Þór Rúnar Þorsteinsson, Erna Árnadóttir, Elísabet Þorsteinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson. + Útför fööur okkar, HELGA GEIRSSONAR, kennara, Laugarvatní, er lést 27. júní veröur gerð frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 4. júlf. Börnin. + Astkæra eiginkona mín, móöir, tengdamóöir, amma og langamma, BJÖRG GUÐLAUGSDÓTTIR, frá Bjarnastööum, Garöi, veröur jarösungln frá Útskálaklrkju mlövikudaginn 5. júlí kl. 2 e.h. Tryggvi Einarsson, Einar Tryggvason, Hafdís Svavarsdóttir, Helga Tryggvadóttir, Eyjólfur Gíslason, Ásta Tryggvadóttir, Kristín Tryggvadóttir, Ólafur Tryggvason, Tryggvi Tryggvason, Finna Pálmadóttir, Kristinn Þorsteinsson, Bjarni Böövarsson, Berta Jakobsdóttir, Ásdís Siguröardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir og tengdafaöir, JÓN SÍMONARSON bakarameístari, er lést þann 29. júní s.l. veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 5. júlí kl. 3 e.h. Slóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Hjartavernd Hannesína A. Siguróardóttir, börn og tengdabörn. + Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát eiginmanns míns, fööur og tengdafööur, VALGARDS THORODDSEN, fyrrverandi rafmagnsveitustjóra ríkisins. Marie Thoroddsen, Anna Thoroddsen, Sverrir Sigmundsson, Þórdís Thoroddsen, Jón B. Jónasson, Sigurður Thoroddsen, Sigrún Thoroddsen, Björn Thoroddsen, Þórunn Thoroddsen. + Þökkum innilega allar samúöar- og vináttukveöjur viö fráfall og jaröarför eiginmanns míns, HARDAR SIGURGEIRSSONAR, Blöndubakka 12. Fyrir hönd vandamanna, Guörún Loftsdóttir. + Þökkum innilega samúö og hlýhug vegna fráfalls eiginkonu minnar, móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUDRÚNAR TEITSDÓTTUR, fyrrverandi Ijósmóöur, frá Kringlu. Árni Kristófersson og fjölskylda. sá Ómar vaxa og dafna og verða að ungum, myndarlegum pilti, glaðværum og hlýjum í viðmóti. Hann stendur mér lifandi fyrir hugskotssjónum síðast þegar við hittumst á síðastliðnu hausti, yfir sig ánægður þegar hann gat sýnt mér fyrsta bílinn, sem hann eignaðist. Sannarlega var hann óþolinmóður eftir afmælisdegin- um sínum til að fá að aka sjálfur. Ég bið honum allrar blessunuar á nýjum slóðum, og bið góðan guð að styrkja foreldra hans, systkini, afa og ömmur í þeim mikla harmi sem að þeim er kveðinn. Fjóla Organistar og prestar þinga á Hólum ORGANISTAR og prestar koma á morgun miðvikudag. saman til námskeiðs á Hólum í Iljaltadal en námskeið þetta stendur yfir dagana 5. til 7. júlí. Þetta er fyrsta námskeið sinnar tegundar. sem haldið er á Hólum en í fyrra var þar námskeið fyrir leikmenn kirkjunnar. sem var fjölsótt. Starfsemi þessi er á vegum Prestafélags Hólastiftis. A nám- skeiðinu verður einkum rætt um virka þátttöku í safnaðarsöng og samstarf presta og organista almennt. Söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar, Haukur Guðlaugsson, annast fræðsluna en veitt verður tilsögn í raddbeitingu og organ- leik. Erindi flytja séra Sigurður Guðmundsson, prófastur á Grenjaðastað, og Jón Tryggvason oddviti og organisti, Ártúnum. Myndatexti víxlaðist Myndatexti undir tveimur myndum í Morgunblaðinu síðast- liðinn laugardag víxlaðist í grein frá Kerlingarfjöllum. Hulda Guð- rún Gestsdóttir var sögð Björg Guðmundsdóttir og öfugt. Hlutað- eigendur eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Misskilning- ur leiðréttur Misskilningur blaðamanns, er hann ræddi við Þórð Ásgeirsson, skrifstofustjóra í sjávarútvegs- ráðuneytinu, síðastliðinn laugar- dag olli því, að sagt var að Kristján Ragnarsson, formaður LIÚ, hefði setið fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins. Það var að sjálf- sögðu Kristján Loftsson, forstjóri Hvals h.f., sem sat fundi ráðsins. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum misskilningi. AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað, að minningar- greinar, sem birtast skulu í Mbl., og greinarhöfundar óska að hirtist f blaðinu útfarardag. verða að berast mcð nægum fyrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingar dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.