Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýslngar Munið sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. 2ja til 3ja herb. íbúö óskast strax. Fyrirfram- greiösla. Uppl. í síma 34609 eftir kl. 17. Keflavík Til sölu glæsileg ný, næstum fullgerö 2ja herb. íbúö í sambýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Eigna og veröbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Sími 92-3222. Föstudag 14.7 kl. 20 1. Þórsmörk Gist í tjöldum í friösaelum og skjólgóöum Stor- ertda. 2. Hvitirvatn — Hveravellir og víöar um Kjalaveg. Sumarleyfisferðir: 1. Hornstrandir 14,—23. júlí. Fararstj. Bjarni Veturliöason. Einnig einsdagsferöir meö Fagranesinu frá ísafiröi 14. og 22. júlí. 2. Hoffellsdalur 18.—23. júlí. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. 3. Kverkfjöll 21,—30. júlí. Flog- iö til og frá Húsavík. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. útivis, Lónsöræfi Fariö verður í Lónsöræfi 22. júlí n.k. og dvalist þar í vikutíma. Reiknaö er meö að fólk komi á eigin vegum austur í Lón, en flutt þaöan á jeppum síöasta spölinn. Allar nánari upplýsingar í síma 35007. Gönguvíkingar. SÍMAR. 11798 og 1SS33. Föstudagur 14. júlí kl. 20.00 1) Þórsmörk. Gist í húsi. 2) Landmannalaugar. Gist í húsi. 3) Hveravellir — Kerlingafjöll. Gist í húsi. 4) Hrafntinnusker. Gengiö frá Landmannalaugum. Gist í húsi. Laugardagur 15. júlí kl. 13.00 Sigling með Fagranesi frá ísafiröi til Hornvíkur. Til baka samdægurs. Komiö viö í Aöal- vík. Verö kr. 3500 gr. viö skipshlið. Sumarleyfisferðir 15.—23. júlí Kverkfjöll — Hvannalindir — Sprengisand- ur. Gist í húsum. Fararstjóri: Torfi Ágústsson. 19.—23. júlí Sprengísandur — Arnarfell — Vonarskarö — Kjalvegur. Góö yfirlitsferö um miöhálendiö. Ferjaö yfir Þjórsá og gengiö á Arnarfell hiö mikla. Gist i húsum. Fararstjóri: Árni Björnsson. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleið. Gist í tjöldum. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Fyrirframgreiðsla íslendingur, sem dvaliö hefur erlendis óskar eftir einbýlishúsi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæöinu, eöa stórri íbúðarhæð á góöum staö í borginni. Góö fyrirfram- greiösla. Upplýsingar í síma 33510 á skrifstofutíma. Til leigu eru tvö skrifstofuherb. á mjög góöum staö nálægt miðbænum. Leigist saman eöa sitt í hvoru lagi. Tilboö sendist Mbl. fyrir 22. júlí merkt: „B—3855“. Veiðileyfi í Meðalfellsvatni Öll veiöileyfi í Meöalfellsvatni á laugardög- um og sunnudögum, eru uppseld. F.S.M. Skrifstofuhúsnæði Óskum aö taka á leigu 100—200 ferm. á góöum staö í borginni. Æskilegt aö a.m.k. hluti þessa húsnæöis sé á jaröhæö meö verslunaraöstöðu og góöri aðkeyrslu. Þyrfti aö vera laust fljótlega. lcelandReview Sími 81590 — Reykjavík Til leigu í Sundaborg í Sundaborg er til leigu húsnæöi undir heildverzlun, alls 1088 rúmm. Skrifstofa er 80 m2 og lager 150 m2 meö 6 metra lofthæö aö hluta. Húsnæöiö er laust frá 1. ágúst n.k. Þeir sem óska upplýsinga um húsnæöiö leggi nöfn sín og símanr. á afgreiöslu Morgunbl. merkt Sundaborg 3616 fyrir 22. júlí n.k. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí — 14. ágúst. Gluggasmiðjan, Síöumúla 20 Vökva- Þrýstiloftstæki i Niðurrif — brottflutningur Hverfisgata 86 Tilboö óskast í niöurrif og/ eöa brottflutn- ing húseignarinnar Hverfisgötu 86 hér í borg sem er bárujárnsklætt timburhús, byggt á steyptum kjallara. Tilboösgjöfum skal heimilaö aö nýta tilfallandi efni úr húsinu en verkið veröur væntanlega aö vinna í samráöi viö lögreglustjóra þar sem húsiö skagar út í mikla umferöargötu. Allar frekari upplýsingar gefur Pétur Hannesson í síma 18000. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík þriðjudaginn 25. júlí 1978 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR i Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Verð fjarverandi frá 15. júlí til ágústloka. Arnar Þorgeirsson dr. med. Sérgrein: Húðsjúkdómar. Verð fjarverandi frá 15. júlí til ágústloka. Arnar Þorgeirsson dr.med. sérgrein: Húðsjúkdómar Tiikynning Vegna sumarleyfa veröur apótekiö lokaö frá 15. júlí og opnaö aftur til almennrar afgreiöslu mánudaginn 14. ágúst. Álftamýri 1, sími 81 251. Stærsti viðskiptaaöili Noregs varöandi búnaö fyrir vökva- og þrýstiloftstæki óskar eftir viöskiptasambandi viö ísland. Viö óskum eftir aö komast í samband viö fyrirtæki sem þekkir þetta viöskiptasvið og vill hafa vörur okkar á lager en þær eru: Snittutæki úr stáli, sýruþolnu stáli og messing. Þrýstifittings úr messing. Vökvaslöngur. Málningarsprautuslöngur. Sýruhelt „twin ferrule" fittings. Vökvarör af geröinni st. 35.4. Sýruþolin rör án samskeyta og soöin saman. Ventlar. Flangskúplingar (tengi). Rörklemmur. Viö höfum ef til vill einnig áhuga á manni sem vinnur fyrir umboöslaunum. Ætlun okkar er aö koma til Reykjavíkur í ágúst á þessu ári. Vinsamlegast sendit til Mbl. sem fyrst svar merkt: „Noregur — 7580.“ 0 Arni Reynisson,frkv. Náttúruverndarráðs: Hrói höttur og kollegar Miðvikudaginn 5. þ.m. birtist í Mbl. fjörlegur pistill um þátttöku ferðamanna í vernd fjölsóttra staða í óbyggðum. Náttúruverndarráði er þar líkt við þann kunna kappa Hróa hött, sem á sínum tíma tók frá ríkum. og gaf fátækum, þó lagaheimildir skorti. Líkingin getur átt við að því leyti, að Nátúruverndarráð hefur milligöngu um smávægileg- ar fjármunatilfærslur milli ferða- manna og landsins, sem það notar, en lengra nær líkingin ekki. Það er einkaskoðun greinarhöf- undar að heimildir skorti til gjaldtöku á tjaldsvæðum utan byggða sem annars staðar. Vegna ítrekaðra blaðaskrifa hans hefur Náttúruverndarráð þann 1. júni sl. beðið Menntamálaráðuneytið að gera serstaklega grein fyrir þeim þætti málsins, og er von á greinargerð ráðuneytisins fljót- lega. Gjöldin eru lág og myndu margfaldast ef stefnt væri að því að rekstur og verndun stæðu undir sér fjárhagslega. Það er stefna Náttúruverndarráðs að ávallt verði hægt að dveljast á landinu og kynnast því á ódýran hátt. Óánægju út af þessum gjöldum hefur ekki orðið vart svo teljandi sé nema hjá þeim sem hafa atvinnu af flutningi ferðamanna. Lít ég svo á að greinin sé skrifuð í þágu þeirra en ekki almennjngs eins og höfundur gefur í skyn. Ög þó ekki allra. Tvær stærstu ferðaútgerðirnar, Guðmundur Jónasson og Úlfar Jakobsen, hafa nú um tveggja ára skeið gert frjálst samkomulag um umrædd gjöld fyrir farþega á sínum vegum. Þá er ekki ágreiningur um það neins staðar sem ég þekki til að rétt sé og sanngjarnt að ferðafólk leggi af eigin fjármunum nokkurn skerf til verndar og viðhalds því landi sem það notar. Ferðamála- ráðstefnan 1978, sem nýlega var haldin, gerði m.a. samþykkt, þar sem það sjónarmið var hiklaust stutt. I þeim hópi var greinarhöf- undurinn. Mætti ég að lokum biðja greinarhöfund að hvísla því að mér við tækifæri hver raunveru- legur tilgangur hans er með greinaskrifum sínum og erinda- flutningi um sjálfsagða hluti. Söngvaka á föstudögum Félag íslenzkra einsöngvara efnir til svonefndra Söngvaka í Norræna húsinu á föstudagskvöldum kl. 9 í júlímánuöi og ágústmánuöi. Á söngvökunum veröa flutt ísl. þjóðlög og sönglög og fer kynning fram á ensku og Norðurlandamálum. Er þetta því gott tækifæri fyrir erlenda gesti að komast í kynni við íslenzk sönglög. Fyrsta söngvakan er í kvöld. Á henni koma fram söngkonurnar Inga María Eyjólfsdóttir og Guðrún Tómasdóttir og píanóleikarinn Jónína Gísladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.