Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JULÍ 1978 + Fyrir 15 árum fékk þessi danski náungi söfnunardellu. Hann fékk þá flugu í höfuðið að gaman gæti verið að koma sér upp safni flöskulykla. Árang- urinn er sýnilegur í þess orðs beztu merkingu, því á heimili hans hanga á veggnum 992 mismunandi gerðir flöskulykla. En hann á líka 29, lykla- samstæður í þessu safni sínu. í safni þessu getur að líta margvíslega hug- kvæmni hönnuðanna, einkum er varðar flöskulykla frá suðurlöndum. Eigandi safnsins fékk um daginn tilboð í þetta óvenjulega safn sitt, upp á 50.000 danskar krónur, en hann hafnaði því boði, kvaðst ekki vera svo blankur um þessar mundir. fclk f fréttum Ljóðskáldið Sophia Loren + Leikkonan Sophia Loren ætlar nú að gefa út sjálfsævisögu sína. Það er rithöfundur að nafni A.E. Hotohner sem skrif- ar hana. Leikkonan hafði á síðastliðnu ári varið tveimur mánuðum í sam- töl við rithöfundinn. Þar mun birtast eftir hana ljóð, sem hún hefur ort um fátækleg uppvaxtarár sín í Napolí á Italíu. + Þessi mynd af forsætis- ráðherra Breta, James Callaghan, og forseta Aust- urríkis, Bruno Kreisky, var tekin í London um daginn. Fór þá fram mikil vígsluathöfn í aðalbæki- stöðvum brezk-austurríska félagsins, sem vinnur að vináttu og nánu samstarfi þjóðanna. Hámark vígslu- athafnarinnar var er þeir sviptu borða af minningar- töflunni. Kipptu þá þjóðar- leiðtogarnir báðir svo fast, hvor í sinn spottann að þeir slitu töfluna niður af veggnum! Grindvíkingur GK leigður til Kolmunnaveiða SjávarútvcKsráðunt'ytið hefur tekift hift nýja nótaskip Grindvík- ins GK GOfi á leinu til kolmunna- veiða í hálfan mánuft a.m.k. Fer Grindvíkinjíur nú til veiðitilraun- a á kolmunna í staft rannsókna- skipsins Iialdurs. sem átti að fara til þessara veifta. en úr því verftur ekki sökum seinkunar á afhend- ingartíma Baldurs. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaöið fékk í gær, þá átti Baldur aö vera tilbúinn úr breytingum í marz s.l. en verkinu hefur sífellt seinkaö. Síöast átti skipið að vera tilbúiö 10. júní s.l. en ljóst er að því seinkar enn um a.m.k. 10 daga. Þaft var helzt að frétta af kolmunnamiðunum undan Austur- landi í gær, að afli var frekar tregur hjá skipunum sent þar eru, en að sögn skipstjóranna virðist kolmunninn nú vera að þétta sig á ný. þannig að veiðiútlit þykir sæmilegt. Framkvæmdamenn Broyt gröfur X2 — X30 og X4 í gröft og ámokstur. Tómas Grétar Olafsson s/f, Funahöföa 15, símar 84865 — 84322 Lee Cooper mótar tiskuna - alþjóölegur tiskufatnaöur sniöinn eftir þinum smekk þinu máli og þinum gæöakrófum þveginn „canvas

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.