Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1978 13 Dæmdir fyrir að smygla f ólki Austur-Berlín, 13. júlí — Riemann hefði verið dæmdur í Reuter. átta ára fangelsi og hinn, Reinhold TVEIMUR Vestur-Þjóðverjum Lehner til sjö ára fangavistar í heíur verið stungið í tukthús réttarhöldum í bænum Schwerin í fyrir tilraunir til að smygla fólki síðustu viku. írá A-Þýzkalandi yíir landamær Voru mennirnir sagðir v-þýzkir in til V-Þýzkalands, að sögn glæpamenn og aðeins tveir margra opinberu ADN fréttastofunnar í slíkra manna sem handteknir hafa A-Berlín í dag. verið og dæmdir af a-þýzkum Skýrði fréttastofan ennfremur yfirvöldum fyrir svipað athæfi það frá því að annar mannanna, Dieter sem af er þessu ári. Friðarfundir í undirbúningi Salzburg, Jerúsalem, 13. júlí, AP. SADAT Egyptalandsforseti og Ezer Weizman, varnarmálaráðherra ísraels, komu f dag saman til fundar á hóteli f grennd við Salzburg. Talið var að Weizman Veður víða um heim Amsterdam 21 aólakin Apena 37 sólskin Berlin 23 heiðskírt BrUasel 15 sólskin Chicago 25 rtgning Frankfurt 23 skýjað Genf 25 sólskin Helsínki 17 •kýjeð Jóhannesarb. 15 sólskin Kaupmannahöf n 17 skýjað Lissabon 25 sólskin London 20 •kýjað Loa Angelea 29 heiðskýrt Madríd 32 sólskin Malaga 26 I f Miami 30 akýjað Moskva 22 sólskin New York 29 heiðskýrt Ósló 21 Palma Mallorca 28 skýjAþ iétfmcýjað París 21 1 i Reykjavík 10 akýjað Róm 29 sólskin Stokkhólmur 20 skýjað Tol Aviv 29 sótskin Tokyó 32 sólskin Vancouver 22 léttskýjað Vínarborg 27 sólskin myndi sfðan eiga viðræður við varnarmálaráðherra Egypta, Abdul Ghani el Gamassy, og utan- rfkisráðherrann, Ibrahim Kamel. För Weizman til Austurrfkis bar mjög óvænt að og talaði hann ekki við fréttamenn hvorki fyrir né eftir komuna þangað. Weizman hitti Sadat að máli f Fuschl, þar sem Sadat ver leyfi sfnu í svonefndu Kastalahóteli. Talið er að viðræður þessar séu haldnar til undirbúnings fundi Dayans, utanríkisráðherra ísraels, Kamels og Vance, utan- rfkisráðherra Bandaríkjanna, f el-Arish á Sinaiskaga. Það kom fram hjá ísraelska utanríkisráðherranum, Dayan, i dag að hann eygði nokkra möguleika á samkomulagi Egypta og ísraels- manna nú eftir að þjóðirnar báðar hafa sett fram skýrt afmarkaðar tillögur sínar. Dayan færðist hins vegar undan því að staðfesta fregnir um að áðurnefndur fundur utan- ríkisráðherranna hefði verið ákveð- inn. Utanríkisráðherrann vék hins vegar að fyrirhuguðum fundi sínum með Kamel og Vance í London 18. og 19. júlí n.k. og sagði að fundur sá hefði verið ráðgerður að frumkvæði stjórnvalda í Washington, sem ætla mætti að þýddi að Egyptar heföu þegar gefið samþykki sitt. Hann sagði að á fundi þessum myndi væntanlega verða rætt um þrjú atriði einkum; tillögu ísraelsmanna um takmarkaða sjálfstjórn til handa Palestínuaröbum á vesturbakka Jórdanár og Gaza-svæðis, tillögu Egypta um að ísraelsmenn drægju sig til baka frá þessum svæðum og uppástungu Jórdana og Egypta um fimm ára bráðabirgðastjórn undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna. Hann sagði að enda þótt Bandaríkjastjórn hefði fyrst vakið máls á fundinum hefði hún, að því er hann bezt vissi, ekki í hyggju að leggja fram eigin friðaráætlanir. Kínverjar hætta fjár- stuðningi við Albaníu Tókýó, 13. júli — AP. STJÓRNIN í Peking tilkynnti í dag að hún mundi hætta öllum f járhagsstuðningi við Albaníu, bæði efnahagslega og hernaðarlega, en á síðustu 24 árum hefur hún veitt þangað fimm milljörðum Bandaríkjadala. Ástæðan er að sögn Kínverja fjandsamleg afstaða Albaníu í garð Kína. Pekingstjórnin tilkynnti enn- fremur að hún hefði ákveðið að kalla heim alla kínverska fjár- mála- og hernaðarsérfræðinga frá Albaníu. Vinátta Albaníu og Kína hefur kólnað mjög vegna aukins hlutleysis Kínverja í alþjóða- stjórnmálum og nánari tengsla þeirra við Vesturveldin. Kínverjar hafa um dagana sent næstum sex þúsund kínverska sérfræðinga til smáríkisins Albaníu, að sögn Hsinhua, opin- beru fréttastofunnar í Peking, sem útvarpaði ákvörðun stjórnarinnar um stöðvun fjárveitinga til Albaníu þann 7. júlí s.l. Fréttastofan kom með harðar ásakanir í garð Albaníu og sagði að Pekingstjórnin hefði ætíð virt vináttusamband kínversku og albönsku þjóðanna, og þrátt fyrir fjandsamlega afstöðu stjórnarinn- ar í Albaníu vonuðust Kínverjar til að samskipti þjóðanna tveggja yrðu áfram með eðlilegum hætti. Haft er eftir vestrænum diplómat í Belgrad að ákvörðun kínversku stjórnarinnar geti haft afdrifaríkar afleiðingar og búast megi við algerum sambandsslitum milli Albana og Kínverja með þeim afleiðingum að ný togstreita komi upp í kommúnistaríkjunum að undirlagi albanskra kommún- ista sem eru mjög róttækir. Hsinhua fréttastofan í Peking gaf engar nánari skýringar á rifrildinu en sagði að Albanía hefði í eigin hagsmunaskyni verið með fjandsamlegan áróður í garð Kína og reynt að grafa undan efnahagslegu og hernaðarlegu samstarfi milli ríkjanna. Gorch Fock til Reykjavíkur um helgina VESTUR-ÞÝZKA skólaskipið Gorch Fock er væntanlegt í heimsókn til Reykjavíkur um helgina, en ekki er Mbl. kunnugt um hve lengi viðdvölin verður, þar sem áætlun skipsins hafði ekki borizt v-þýzka sendiráðinu í gærkvöldi. Myndin hér að ofan var tekin af Gorch Fock fyrir nokkrum árum, en skipið hefur áður komið til íslands og bæði haft viðkomu í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri. Skák tefld í fomöld? Moskvu. 12. júlí — AP. SOVÉZKIR fornleifafræðing- ar hafa uppgötvað að skák hafi verið tefld ( fornöld með mönnum úr leir og steini, að því er fréttastofa Sovétmanna, Tass, scgir í dag. Vadim Mason fornleifafræð- ingur í Leningrad hcfur grafið úr jöfðu og komið á sýningu 8 þúsun ára gömlum taflmönn um sem fundust í Turkmeníu í Sovétríkjunum skammt frá írönsku landamærunum. Tass segir að vísindamaðurinn sé „ekki í ncinum vafa um að taflmennirnir séu ófalsaðir þótt fyrst sé getið um skák í rituðu máli á 6. öld eftir Krist“. Sumir mannanna eru höggnir til eða útskornir. Barninu heilsast vel STÚLKAN sem Varnarliðið flutti í skyndi til Bretlands fyrr í vikunni hafði eignast barn á Landspítalanum 30. júní s.l. þar sem barnið var tekið með keisaraskurði og heilsast því vel, en móðirin liggur nú í sjúkra- húsi í Aberdeen þar sem hún þurfti að ganga undir sérstæða aðgerð. Það kemur fyrir að skipverjar á rannsóknaskipinu Arna Friðrikssyni þurfi að sinna öðrum störfum en fiskileit og rannsóknastörfum. Þessa mynd tók óskar Sæmundsson fyrir stuttu þegar skipverjar á Árna Friðrikssyni voru að skera úr skrúfu vélbátsins Sandgerðings frá Sandgerði. Þeir scm köfuðu niður og skáru úr skrúfunni voru þeir Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur og Kjartan Thors jarðvegsfræðingur. Sumar, sumar, sumar og sól Grasteppi jafnt utan dyra sem innan Þú leggur þau beint á steininn. Tilvalið á svalagólfið, gufubaðið, tómstundaherbergið, leikvöllinn, veröndina, baðherbergið og á sundlaugarbakkann Hefur þú fleiri tillögur? AUÐVELT AÐ ÞRÍFA. LITUR DOFNAR EKKI RENNUR EKKI TIL. V 7ÉPPRLRND ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Grensásvegi 13. Simar S3577 og 83430.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.