Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 9 Kúabóla í Bretlandi London, 30. ágúst, Reuter. LANGAR biðraðir mynduðust við heilsugæzlustöðvar á Bretlandi í dag þegar fréttist að komið hefði upp eitt kúabólutilfelli þar í landi. Ótti greip um sig meðal fólks og hafa tvö lönd. þegar krafizt þess að farþegar frá Bretlandi séu bólusettir gegn kúabólu áður en þeir fá að stíga á land. t>á hefur flugfélagið British Airways ráðlagt öllum farþegum sínum að láta bólusetja sig. Talsmenn heilbrigðismála sögðu þó í dag að menn þyrftu ekki að grípa til neinna ráðstafana í skyndingu, því vart væri við þvi búizt að landið yrði lýst smitsvæði þrátt fyrir þetta eina tilfelli. Það var Ijósmyndari við háskólann í Birmingham sem reyndist vera með kúabólu við læknisrannsókn í síðustu viku og eru 200 Bretar nú í sóttkvi á heimilum sínum þar eð þeir höfðu átt samskipti við ljósmyndarann. Leitað er fleira fólks sem gæti hafa smitazt. 2,2% at- vinnuleysi í Svíþjóð Stokkhólmi, 29. áKÚst. SIP. ATVINNULEYSI í Svíþjóð í júlí 1978 var þrisvar sinnum meira en í sama mánuði síðasta árs, samkvæmt upplýsingum sænsku hagstofunnar. Þá voru 97.000 manns án atvinnu. en í júlímán- uði í fyrra voru 28.000 manns án atvinnu. Samkvæmt þessum upplýsing- um voru 2,2% vinnufærra manna án atvinnu í landinu í júlí, en 1,6% í fyrra. Næstum helmingur hinna atvinnulausu, eða 48.000 manns, voru á aldrinum 16—24 ára. Alls voru um 4,26 milljónir launamanna í Svíþjóð í júlí, og hefur atvinnutækifærum því fjölg- að um 45.000 frá júlí í fyrra. 26600 Ásbraut 4ra herb. ca. 102 fm endaíbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Inndregnar suður svalir. Mjög snyrtileg góð íbúð. Glæsilegt útsýni. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Austurberg 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 3ju hæö í nýlegri blokk. Mjög snyrtileg falleg íbúö. Bílskúr fylgir. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.5 millj. Bugðulækur < 3ja herb. ca. 85 fm íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Samþykkt íbúð. Verð: 12.0 millj. Eyjabakki 4ra herb. íbúö á 1. hæö í blokk. Gott útsýni. Laus næstu daga. Verð: 15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. Heimahverfi 4ra herb. ca. 117 fm íbúö í blokk. Snyrtileg góð eign. Verð: 16.5 millj. Kársnesbraut 3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 2. hæð í steinhúsi byggðu 1945. Sér hiti, sér inngangur.Verð: 10.8 millj. Útb.: 7.5 millj. Skjólbraut, Kóp. 140 fm einbýlishús byggt 1966. Á jaröhæö er bílskúr o.fl. Verð: 30.0—33.0 millj. Útb.: 18.0—20.0 millj. Húsiö getur losnaö fljótlega. Skúlagata 3ja—4ra herb ca. 100 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Óvenju snyrtileg íbúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Suöurgata, Hafn. 4ra—5 herb. ca. 117 fm endaíbúö á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Vandaðar góöar innréttingar. Verð: 18.0—18.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti T7 fSilli& Vatdii simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. ■orgunblaðió óskar eftir bíáðburóarfólki Austurbær Freyjugata frá 28— Sóleyjargata Samtún Vesturbær Reynimelur 1—56. Hringbraut I og II Kvisthagi Miöbær Túngata Hávallagata Seltj.nes Unnarbraut Baröaströnd PlmrgmmlþWilli Uppl. í síma 35408 Hafnarfjörður Nýkomið í sölu endaraðhús við Miðvang. Gott verð verði samið strax. Hrafnkell Asgeirsson, hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði. Sími 50318. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Iðnaðarhúsnæöi til sölu við Ármúla, 300 ferm. á 3. hæð. Hvassaleiti 4ra herb. íbúð á 4. hæð, 3 svefnherb., suöursvalir, bílskúr. Laus strax. Skipti á 2ja eöa 3ja herb. íbúð kemur til greina. Bergstaöastræti 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngahgur, laus strax. Við miðbæinn 4ra herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi í góðu standi. Einbýlishús við miðbæinn, 4ra herb. nýstandsett. í smíðum 3ja herb. endaíbúö við Furu- grund, suöursvalir. íbúöin selst á föstu verði tilb. undir tréverk og málningu. Sameign frágeng- in, malbikuö bílastæöi. Beöiö eftir húsnæðismálaláni. Helgi Ólafsson löggiltur fastelgnasali. Kvöldsími 21155. Einbýlishús í byggingu í Mosfellssveit. 140 fm. á einni hæð. Tvöfaldur bílskúr ca. 50 fm. Húsiö er glerjaö. Miðstöðvarlögn komin. Verð aöeins 14.5 millj. Æsufell 3ja til 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Tvennar svalir. Mjög falleg íbúö. Verö 13 millj. Útb. 9 millj. Hafnarfjöröur 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Verð ca. 11 millj. Gott verö. 4ra herb. íbúð í góðu steinhúsi í Þingholtunum. Gott verð. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja herb. íbúðum í Háaleit- ishverfi. Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi, má vera í gamla bænum. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. MYNDAMÓTHF. PRENTM YNOAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152- 17355 3ja herb. meö bílskúr Höfum í einkasölu mjög góöa 3ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi viö Dúfnahóla. íbúð þessi er mjög vel um gengin meö góöum innréttingum. í íbúöinni er stórt flísalagt baö meö lögn fyrir sjálfvirka þvottavél. í kjállara hússins fylgir stór geymsla og hlutdeild í vélaþvottahúsi meö fullkomnum tækjum. Bílastæði, sameign og lóö fullfrágengin m.a. leiktæki fyrir börn á lóö. Ibúðinni fylgir stór upphitaöur bílskúr með heitu og köldu vatni. Verö 15—15.5 millj. íbúðin er laus fljótlega. íbúöin er til sýnis í dag. Eignaval s.f. Suðurlandsbraut 10, símar 85650 og 85740. —26600"" Einbýli — Tvíbýli Vorum aö fá til sölu húseign í Noröurmýrinni sem er parhús, kjallari og tvær hæöir um 60 fm aö grunnfleti. Á hvorri hæö er í dag 2ja—3ja herb. íbúðir. í kjallara eru 3 íbúðarherbergi, snyrting, þvottaherb. og geymsluskúr. Hús þetta hentar mjög vel tveim samhentum fjölskyldum. Eign þessari hefur frá upphafi veriö haldiö vel viö og á efri hæöinni eru allar innréttingar nýlegar. Verö: 25.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. Haraidur Magnússon, viðskiptafraeðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsimi 42618. Blöndubakki mjög góð 4ra herb. íbúö á 3. hæö ásamt herb. í kjallara. Þvottahús á hæðinni. Svalir meö fallegu útsýni yfir borgina. Útb. 10 millj. Álfaskeið 4ra herb. íbúö um 105 ferm. Útb. 10 millj. Vesturberg Raöhús á einni hæö, um 135 ferm. Útb. 15 millj. Furugrund Ný 2ja herb. íbúö (kjallari) um 50 ferm. Útb. 6,5 millj. Seljendur Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna á söluskrá. ciiwiad oncn-omn solustj lárusþvaldimars bllVIAn lIIbll Zlo/U logm jóhþoroarsonhdl Til sölu og sýnis m.a. Skammt frá Háskólanum RTshæö um 70 ferm. 3ja herb. Nokkuð undir súö. Sér hitaveita. Vel byggt steinhús. Verð 7.3 millj. Útb. 5.3 millj. Ný íbúð við Efstahjalla á 1. hæö um 55 ferm. næstum fullgerö malbikuö bílastæöi. Verö kr. 9 millj. Glæsileg íbúð við Dvergabakka á 1. hæö um 65 ferm. mjög góð fullgerð. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í nágrenni eða í Vogum, Sundum. 5 herb. íbúöir við: Gaukshóla 5. hæö í háhýsi 135 ferm. ný næstum fullgerð, tvennar lyftur, bílskúr, útsýni. Dalsel 1. hæö 115 ferm, ný og góö, næstum fullgerö. Sér Þvottahús. Bílgeymsla fylgir. Lítið einbýlishús í Kópavogi Timburhús á mjög góðum stað í austurbænum um 80 ferm. með 3ja herb. íbúö. Stór lóð og byggingarréttur. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö. í borginni og nágrenni óskast íbúöir af flestum stæröum og gerðum. Sérstaklega óskum viö eftir: 3ja—4ra herb. góöri íbúö í Kópavogi Sérhæð eða einbýlishúsi í borginni eöa Kópavogi. 3ja—4ra herb. íbúö sem næst miðborginni. Stórt einbýlishús í borginni eöa nágrenni. Til sölu nokkrar ódýrar 2ja og 3ja herb. íbúöir. ALMENNA FASTEIGNASAlAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.