Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 ^ 21 J,--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lausar stöður lækna Járniðnaðarmenn og rafsuðumenn óskast Stálsmiöjan h.f. sími 24400. Trésmiðir og verkamenn óskast. Örugg vetrarvinna. Upplýsingar í vinnutíma, sími 26609 og á kvöldin 35832. Oska eftir atvinnu nú Þegar Ég er verslunarskólastúdent og hefi reynslu í skrifstofu- og stjórnarstörfum. Þeir sem hafa áhuga aö sinna þessari auglýsingu eru vinsamlega beönir um aö leggja nöfn sín eöa fyrirtækisins inn á augl.d. Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: „K — 1840“. Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri Lausar stööur: 1. Staða hjúkrunarforstjóra. 2. Staða kennslustjóra viö Fjóröungs- sjúkrahúsið á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. en stöðurnar veröa veittar frá 1. nóv. n.k. Laun skv. launasamningi Hjúkrunarfélgs íslands viö Akureyrarbæ. Umsóknir berist til stjórnar Fjóröungs- sjúkrahússins á Akureyri og greini aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu framkvæmdastjóra í síma 96-22100. Stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri. Verkafólk Óskum eftir aö ráöa starfsfólk bæöi karlmenn og konur til ýmissa verkamanna- starfa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Verkamenn Nokkra verkamenn vantar strax viö ýmsar framkvæmdir. Uppl. í skrifstofunni næstu daga kl. 8.30—10 og 12.30—14 hjá Þóri Ingvars- syni. Hlaöbær h.f. Skemmuvegi 6, Kópavogi. Ritari Samband málm- og skipasmiöja óskar aö ráöa nú þegar ritara. Starfiö er aöallega fólgiö í vélritun, síma- og skjalavörzlu, ásamt upplýsingagjöf um launa- og útsölutaxta. Viökomandi þarf aö hafa góöa vélritunar- kunnáttu og gott vald á íslenzkri tungu, bókhaldskunnátta æskileg. Frekari uppl. veittar á skrifstofu samtak- anna aö Garöastræti 38, milli kl 10 og 12 næstu daga. Atvinna Okkur vantar pressara, karl eöa konu, þarf helst aö vera vanur gufupressu. Uppl. hjá verkstjóra, sími 10512. Föt h.f. Hverfisgötu 56. Okkur vantar vana menn á smurstööina. Klöpp viö Skúlagötu. Sími 20130. Lausar eru til umsóknar stööur lækna viö eftirtaldar heilsugæslustöövar: Patreksfjöröur 2 stööur, þar af er önnur þegar laus, en hin frá og meö 1. október 1978. Flateyri 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978. Blönduós 1 staða, laus frá og meö 1. október 1978. Ólafsfjörður 1 staða, laus þegar í staö. Egilsstaðir 1 staða, laus frá og meö 1. október 1978. Djúpivogur 1 staöa, laus þegar í staö. Höfn í Hornafirði 1 staöa, laus frá og meö 1. október 1978. Vík í Mýrdal 1 staða, laus frá og með 1. október 1978. Vestmannaeyjar 1 staöa, laus þegar í staö. Umsóknir um ofangreindar stööur sendist ráöuneytinu fyrir 25. september 1978 ásamt upplýsingum um fyrri störf. Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytið, 29. ágúst 1978. Atvinna Óskum eftir aö ráöa tií starfa strax laghenta ábyggilega menn. Umsækjendur pantiö viötalstíma í síma 83499. Ólafur Kr. Sigurðsson h.f. Tranavog 1. Vélritun símavarzla Óskum aö ráöa nú þegar starfsmann vanan vélritun og símavörzlu. Uppl. á skrifstofunni Háteigsvegi 7. H.f. Ofnasmiöjan. Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa bifvélavirkja. Upplýsingar gefur verkstjóri, ekki í síma. P. Stefánsson h.f. Hverfisgötu 103. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ísafjöröur Óskum eftir 3ja herb. (búð á ísafiröi eöa nágrenni frá og meö áramótum. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúö í Breiöholti 1 í Rvk. Nánari uppl. í síma 91-75950. Keflavík — Njarövík Höfum kaupendur aö nýlegum 3ja herb. íbúöum. Einnig kaupanda að 4ra herb. íbúð helst í tvíbýli. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Kehavík, sími 3868. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Píanókennsla Byrja aö kenna 1. sept. Aage Lorange, Laugarnesvegi 47, sími 33016. Kona óskast til starfa á heimili í vesturbæn- um þrjá eftirmiödaga í viku. Má hafa meö sér barn. Upplýsingar í síma 15320 kl. 18—19 í dag, föstudag. Skíðadeíld Ármanns Mætum í fjöllunum um helgina. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Félagsfundur veröur haldinn aö Norðurbrún 1, Reykjavík kl. 14:30 laugardaginn 2. sept. n.k. Áríöandi félagsmái á dagskrá. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 1.9. Aöalbláberjaferö til Húsavíkur. Berjatínsla, landskoöun, Svefn- pokapláss. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Farseólar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. Hjálpræðisherinn Fimmtudag bæn kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk meö hlutverk aöstoöar. Altir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 1/9. kl. 20 Fjallabaksvegur, Krókur, Hvannagil, Emstrur, Mælifells- sandur, Hólmsárlón, Laufaleitir o.m.fl. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 2. Hveravellír — Kerlingarfjöll (gist í húsi) 3. Veíöivötn — Jökulheimar. Gengið á Kerlingar í Vatnajökli o.fl. Áhugaverö ferð. (gist í húsi) Fararstjóri Ari T. Guðmunds- | son. Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. (Gist í húsi) ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞÍ' Al'GLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEG AR| ÞL' ALGLÝSIR 1 MORGINBLADINL'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.