Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast í Garðabæ Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í eftirfarandi störf: sölustarf skrifstofustarf operator á IBM/32 Starf hluta úr degi kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. Frjálst framtak h.f. Ármúla 18. R. Skólamötuneyti Vantar starfsfólk í skólamötuneyti. Ráöskonu til aöstoöar, bryta og aöstoöar- stúlku. Reynsla æskileg. Upplýsingar í síma 99-6170. Keflavík Blaöbera vantar í Keflavík. Upplýsingar í síma 1164. píargnttiMa^i^ Hvammstangi Olíufélögin óska aö ráöa aöila til þess aö hafa á hendi umboössölu á benzíni og olíum í söluskála félaganna á Hvammstanga, auk þess aö reka greiöasölu á sama staö. Umsóknir óskast sendar Olíufélaginu Skeljungi h.f., Suöurlandsbraut 4, Reykja- vík, fyrir 20. september n.k. Ennfremur eru upplýsingar veittar í síma 38100. ö vt/ Verkstjóri Óskum eftir að ráöa til starfa verkstjóra til aö hafa umsjón meö forvinnslu á gæru- skinnum. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Kennara vantar viö barnaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar: teikning og leikfimikennsla stúlkna. Upplýsingar gefur yfirkennari Garöar Schram í síma 1450 og 2763. Skólanefnd. II vélstjóra vantar á Mb Árna Magnússon sem geröur er út á spærling frá Þorlákshöfn en fer síöan á síldveiöar. Uppl. í síma 99-3208. Handlangari óskast til 5—6 mánaöa í bónusvinnu. Frítt fargjald til og frá Grænlandi, og frítt fæöi og húsnæöi. Tomrermester Harald Jensen, Postbox 22 — 3922 Nanortalik. Gronland. Rafvirki óskast nú þegar Rafver h.f. S. 82415. Fjölritun Fjölritunarstofa í Reykjavík óskar eftir starfskrafti helst vönum fjölritun. Tilboö sendist til Mbl. fyrir 10. sept. merkt: „F — 3908“. Verkamenn Vanir verkamenn óskast í vinnu viö gatnagerð og malbikun. Loftorka s.f. Sími 50877 Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Tilboö meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist til Mbl. merkt: „Vélritun — 7742“ fyrir 4. sept. Verkstæðisvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar eöa starfsmenn vanir bifreiöaviögeröum óskast. Uppl. hjá verkstjóra á verkstæöinu á Reykjanesbraut 10 eöa í síma 20720. ísarn h.f. Q TÓNLISTARSKÓLI hafnarfjarðar Skrifstofuaðstoð Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrif- stofustarfa ca. 2 tíma á dag fyrir eöa eftir hádegi. Góö vélritunarkunnátta og áhugi á tónlistarmálum skilyröi. Eiginhandarumsókn sendist afgreiöslu blaðsins fyrir 5. september merkt: „Tónlist — 3907“. Kennarar Grunnskólinn á Fáskrúösfiröi er aö taka til starfa í nýjum húsakynnum, en vantar kennara. Kennslugreinar: tónmennt og alm. kennsla. íbúöarhúsnæöi til staöar. Uppl. gefur skólastjórinn Einar Georg Einarsson í síma 73816, Reykjavík eftir kl. 6 á kvöldin og fræðslustjóri austurlands Reyöarfiröi. Skólanefndin. Skipstjóri Skipstjóri óskast strax á 80 tonna reknetabát. Upplýsingar í síma 53637. Frá Vistheimilinu Sólborg, Akureyri Okkur vantar kennara aö þjálfunarskóla heimilisins nú þegar. Einnig þroskaþjálfa eöa fóstrur. Upplýsingar í síma 96-21757. Starfskraftur óskast í kjöt og nýlenduvöruverzlun. Uppl. í síma 37017 eöa 18240 eftir kl. 7 á kvöldin. Plötusmiðir óskast Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. Bílstjóri óskast Vinnuheimiliö aö Reykjalundi óskar eftir aö ráöa vanan bílstjóra til fólksflutninga milli Reykjavíkur og Reykjalundar. Bifreiöin er af geröinni Volkswagen minibus fyrir 8 farþega. Æskilegt er aö ökumaöur sé búsettur í Reykjavík. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma 66200. Vinnuheimiliö aö Reykjalundi, Mosfellssveit. Skrifstofustúlka óskast Stórt fyrirtæki í miöbænum óskar eftir skrifstofustúlku. Þarf aö hafa gagnfræöa- menntun og vélritunarkunnáttu. Eiginhandarumsóknir óskast sendar til Morgunblaösins, merkt: „Samvizkusöm — 7680“. fyrir 10. sept. Tungumálakunnátta Ungur maður meö BA-próf í erlendum málum óskar eftir atvinnu. Noröurlandamál, enska, franska. Tilboö sendist blaöinu fyrir þriöjudag merkt: „T — 1841“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.