Morgunblaðið - 06.09.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 6. SEPTEMBER 1978 2ja herbergja ibuð Til sölu er 2ja herbergja íbúö á 3. hæö í húsi viö Hraunbæ. íbúðin er í ágætu standi. Góöar innrétting- ar. Arni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, söiumaður. Kvöldsími 42618. Blöndubakki Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Þvotta hús á hæöinni. Svalir meö fallegu útsýni yfir borgina. Útb. 9,7 millj. Álfaskeið 4ra herb. íbúö um 105 ferm. Útb. 10 millj. Kleppsvegur Mjög góö 4ra herb. íbúö um 100 fm. ásamt herb. í risi meö snyrtingu. Útb. 11 millj. Furugrund Ný 2ja herb. íbúö (kjallari) um 50 ferm. Útb. 6,5 millj. Seljendur Óskum eftir öllum stæröum og geröum fasteigna á söluskrá. Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Til sölu eru eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Af stærri geröinni er nú eftir 1 íbúö, en 2 af minni gerðinni). 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verð 11.0—11.4 milljónir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð, þar á meðal lyfta. Húsiö er orðið fokhelt fyrir nokkru og nú verið að ganga frá miöstöð og gleri. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beðiö eftir 3.4 milljónum af húsnæöismálastjómarláni. íbúðirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Kvöldsími 34231. Arni Stefánsson, hrl., Suöurgötu 4, sími 14314. Rúmgott einbýlis- hús óskast. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Q I M A R 911 £íl - 71170 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. dllVIHH £II3U £IJ#U löGM.JÓH.ÞÓRÐARSONHDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsileg íbúd við Gaukshóla 5 herb. á 5. hæð í háhýsi rúmir 130 fm. Ný næstum fullgerö, matbúr við eldhús. Tvennar lyftur, tvennar svalir. Bílskúr. Mikið útsýni. Úrvals íbúö við Asparfell á 5. hæö í háhýsi um 100 fm. Stór og mjög góö íbúö, fullgerö, óvenju mikil sameign. Skammt frá Háskólanum 3ja herb. rishæö viö Hagamel. 70 fm, sér hitaveita, laus fljótlega Brávallagötu Kjallaraíbúö. 2ja herb. í ágætu standi. Útb. aðeins 4.5 millj. Við Álftamýri í skiptum 4ra herb. góð íbúð um 96 fm í kjallara, samþykkt sér íbúð. Teppalögð með harðviðarinnr. hitaveita og inng. sér.-Skipti æskileg á 2ja herb. íbúo, ekki í úthverfum. Neðra Breiðholt, Vogar Þurfum að útvega góða 3ja herb. íbúð. Útb. 10 millj. Kópavogur 3ja—4ra herb. íbúð óskast. Útb. kr. 10 millj. Kópavogur — sér hæð Þurfum aö útvega 4ra herb. sér hæð í Vesturbænum Kóp. Skipti möguleg á 4ra herb. nýlegri úrvals íbúð á einum bezta stað í vesturborginni í Reykjavík. Af marggefnu tilefni aövörun til vioakiptamanna okkar. Seljio ekki ef útb. er lítil og/eða mikið skipt nema samtímis séu gerð kaup á öðru húsnæði. íbúar Washington D.C. fá kosningarétt tíl þings ÖLDUNGADEILD bandaríska þingsins samþykkti hinn 22. ágúst síðast liðinn breytingartillögu við stjórnarskrá Bandaríkjanna, sem mun veita íbúum Washington D.C. rétt til að kjósa fulltrúa til þings, en þann rétt hafa þeir ekki haft síðan árið 1800. Til að breytingar- tillögur verði að lögum þurfa báðar deildir þingsins að sam- þykkja þær með 2/3 hlutum atkvæða, og síðan þurfa löggjafar- þing 38 ríkja (3/4 hluta ríkjanna 50) að veita samþykki sitt. Full- trúadeildin samþykkti fyrr nefnda tillögu síðast liðið vor, og vonazt er til, að samþykki 38 ríkja fáist fyrir árið 1980, en samkvæmt lögum má það ekki taka lengur en sjö ár. | 26933 I Höfum kaup- endur að eft- irtöldum eignum: 2ja hb. ódýrri íb., má vera í ] gömlu húsnæði, helzt sam- > pykkt. Útb. 4.5—5 m. \ 2ja hb. íbúo í Fossvogí \ óskast i sk. f. 4ra hb. í sama > hverfi. < 2ja hb. íb., útb. 7,5—7,8 m. ] 3ja hb. íb. í Fossvogi, útb. 11 * m. ] 5—6 hb. íb. eða sér hæð ". óskast, góð útb. i Höfum fjársterkan kaupanda i að einbýlish. sem skipta má Í í 2 íb. eða hlíöstæða. eign, 1 góðar gr. í boði f. rétta eign. í Vantar góða 4—5 hb. íb. í * Vesturbæ eöa í eldri hverf- "¦ unum. i Tökum allar gerðir eigna á K 3Ki3. t Á þeim tíma, þegar stjórnar- skráin var skrifuð, þótti æskilegt, að þingið væri á hlutlausu svæði, og því varð District of Columbia til. Stjórn þessa svæðis var í höndum þingmanna og fulltrúa, sem skipaðir voru af forseta. íbúar Washington misstu því kosninga- rétt sinn árið 1800. Æ síðan hafa heyrzt raddir, sem benda á, að íbúar svæðisins, sem hefur fjölgað úr 5000 í 750.000 á þessum tíma, njóta ekki sömu réttinda og íbúar hinna 50 ríkja hafa, en ekki hefur tekizt fyrr en nú að koma breyt- ingartillögu við stjórnarskrána þessa efnis í gegnum þingið. I atkvæðagreiðslunni í öldunga- deildinni nú var kosið um síðasta skrefið í átt að fullum kosninga- E3&E aöurinn Austurstrati 6. Sími 26933. &&A&&& Knútur Bruun hrl. Til sölu Kópavogur Vesturbær 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í 4ra íbúða húsi víö Kópavogs- braut. íbúðin er samþykkt. Er í ágætu standi. Útborgun um 6 milljónir. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð ofarlega í blokk (háhýsi) við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni og sameiginlegt vélaþvottahús í kjallara. Sér inngangur. Gott útsýni. Góður staöur. Útborgun 9—9.5 milljónir. Iðnaðarhúsnœöi í góðu iðnaðarhverfi lönaöarhúsnæöi á 2. hæö í nýlegu húsi viö Auöbrekku. Stærð um 300 fermetrar. Sér hiti. Sér inngangur. Hef kaupendur aó flestum stærðum og gerðum fasteigna. Vinsamlegast hringið og látið skrá eign yðar. Oft er um hagstæöa skiptamöguleika að ræða. Árnl Stefánsson. firl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. Sérhæð Nýbýlavegur íbúðin skiptist í stofur, 3 svefnherb. eldhús stórt, þvottahús og búr þar innaf. Stór bílskúr ca. 38 ferm. (innbyggöur) gott útsýni. Sérhæöin sem beöiö hefur veriö eftir. Verö 18,5 út 12 millj. Sími 25590, 21682. Fasteignasala Nýia Bíó húsinu. Jón Rafnar h. 52844, Guðmundur Þóröarson hdl. TIL SÖLU: Noröurbær Hafnarfiröi 6—7 herb. íbúð 135 ferm. Verð 20 millj. Útb. um 13 millj. 4ra—5 herb. íbúð. Verð 16.5 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Laus 1. júní 1979. Viöiagasjóöshús. Verö 22 millj. Útb. 13—14 millj. Laust 1. júní 1979. Eiríksgata 4 hb. Aukaherb. í risí. Verð 14 millj. Útb. 10 millj. Mávahlíð 4 hb. Portbyggt ris um 100 ferm. Góð íbúð. Bílskúrsréttur. Verö 15 millj. Útb. 9—10 millj. Hrafnhólar 6—7 herb. Skipti möguleg á minni eign. Árni Einarsson lögfr. ðlafur Thóroddsen lögfr. nni oi!.'iie>cJ Alfheimar 7 hb. blokkaríbúö, 114 ferm. og 2 herb. í risi. Samtals 5 svefn- herb. Verö 18 millj. Útb. 12.5—13 millj. Krummahólar — Penthouse á tveimur hæöum, um 160 ferm. Bílskúrsréttur. Ekki alveg fullfrágengiö. Verð 19—20 millj. Utb. 14—14.5 millj. Hraunbær 3 hb. \ íbúð í sérflokki. Skipasund Raðhús Fjöldi annarra eigna á skrá Opið 10—6. I^IEIQNAVER SIT I* I LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 rétti Washingtonbúa. Þeir hafa tekið þátt í forsetakosningum síðan árið 1961 og kosið í borgar- stjórn síðan 1974. Árið 1970 fengu þeir kjörinn einn fulltrúa í full- trúadeildina, sem situr þar án atkvæðisréttar. Nú hefur þingið samþykkt, að Washington fái tvö sæti í öldungadeildinni eins og öll ríkin hafa, og manntalið 1980 mun skera úr um, hvort sætin í fulltrúadeildinni verði eitt eða tvö. Miklar umræður voru um tillög- una, áður en hún var samþykkt með aðeins einu atkvæði eða 67 atkvæðum gegn 32. Andstæðingar tillögunnar sögðu, að samkvæmt stjórnarskránni ætti þingið að vera á hlutlausu svæði og því ætti ekki að breyta. Einnig bentu þeir á, að svæðið væri aðeins þéttbýli og íbúar þess ynnu fæstir við framleiðslu, heldur væru yfirleitt tengdir stjórninni á einhvern hátt. Fulltrúar svæðisins á þingi væru því ekki færir um að dæma um málefni ríkjanna, því allt aðrar aðstæður ríktu þar en í Washingt- on. Edward Kennedy, sem var forsvarsmaður tillögunnar í öld- ungadeildinni, benti hins vegar á, að í borginni byggju þegnar, sem greiddu skatta, hefðu barizt með hernum og væru auk þess fleiri en íbúar sjö ríkja og hefðu því fullan rétt til að táka þátt í ákvörðunum þingsins. ¦ Mikill fögnuður varð í þinginu, þegar tillagan var samþykkt. Á þingpöllum sátu fulltrúar frá ýmsum samtökum svertingja, sem berjast fyrir jafnrétti svartra og hvítra, en margir litu á tillöguna sem sérstakt baráttumál svert- ingja vegna þess, að meiri hluti Washingtonbúa, eða 70%, er blökkufólk. En eins og Washington Post benti á í leiðara, er hér ekki aðeins um baráttumál svertingja að ræða, heldur allra íbúa Wash- ington D.C. af hvaða kynþætti sem er. ab ----------» » •---------- Athugasemd Stefán Júlíusson, rithöfundur, hefur beðið Mbl. að koma á framfæri, að ekki sé rétt farið í ritdómi Erlends Jónssonar um Alþingismannatal, að hann hafi stuttan tíma setið á þingi sem varamaður Jóns Ármanns Héðins- sonar. Hið rétta er að hann hafi verið varamaður Emils Jónssonar. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.