Morgunblaðið - 06.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 6. SEPTEMBER 1978 I DAG er miövikudagur 6. september, 249. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 08.16 og síðdegisflóð kl. 20.33. Sólarupprás er kl. 06.23 og sólarlag kl. 20.27. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.03 og sólarlag kl. 20.16. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26. Tungliö er í suðri kl. 16.23. (íslandsal- manakið) Bræöur, sérhver veröi hjá Guöi kyrr í Þeirri slétt sem hann var kallaður í. (I. Kor. 7,24). | KROSST3ÁTA i 2 3 4 5 ¦ ¦ 6 7 8 ¦ ¦ 10 ¦ 12 ¦ 14 15 16 ¦ ¦ 17 ----- LÁRÉTT, 1 fjiiturs, 5 slá, 6 dröfnótt, 9 sunda, 10 mergð, 11 tveir eins, 13 skartgripur, 15 ill, 17 yrjuna. LÓÐRÉTT. 1 dapur, 2 kassi, 3 fatnað, 4 bekkur, 7 málmurinn, 8 skák, 12 hafði upp á, 14 þjóta, 16 sérhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, 1 sverðs, 5 ró, 6 Arnald, 9 púa, 10 AD, 11 OM, 12 óku. 13 fant, 15 æti, 17 anginn. LÓÐRÉTT. 1 skapofsa, 2 Krna, 3 róa, 4 saddur, 7 rúma, 8 lak, 12 ðtti, 14 iuck. 16 in. 150 þús. krónur ÞÓ TÖLUVERÐUR tími sé nú lidinn frá Því, ad messuklæðum Fríkirkj- unnar við Tjörnina var stolið, er innbrot var framið í kirkjuna, hefur stjórn safnaðarins ekki enn gefið upp alla von um að höklarnir tveir sem stolið var, kunni að koma í leitirnar. Kom Þetta fram í samtali við formann safnaöarstjórn- ar, ísak Sigurgeirsson, í gær. Sagði formaðurinn, að stjórn Fríkirkjusafnaðar- ins hefði ákvaðið að leita til almenninga um aðstoð við leitina að messuklaað- unum, sem væru fyrir kirkjuna ómetanleg, m.a. af sogulegum éstæðum. Við viljum greiða hverj- um, Þeim, manni eða konu, 150.000 krðnur er getur gefið okkur uþpl. sem leitt geta til pess að höklarnir komi í leitirnar. Rétt er að taka Þaö fram um leið, sagði ísak að farið verður með Þær upplýsingar sem trún- aoarmál milli safnaðar- stjórnar og Þess sem uppl. gef ur. Fyrir okkur er aöalatriði að Fríkirkjan fái messuklæðin aftur. Gera mé okkur viövart hvort heldur er í síma eða á annan hétt. — Símí Fríkirkjunnar er 14597 og símar mínir 34247 eða 82680. um og lönduðu báðir aflanum hér. Þá kom í gærmorgun finnskt olíuskip með farm. Kljáfoss fór á ströndina — og fer síðan beint út. Einnig Úðafoss. Þá fór Helgafell áleiðis til útlanda í gær, svo og Rangá. Breiðafj arðar-báturinn Baldur kom og fór. — Að utan komu í gær Dottifoss og Fjallfoss. ÞESSAR telpur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóöa fyrir Rauða kross íslands, að Starhólma 18, Rvík. Þær söfnuðu rúmlega 3100 krónum. Telpurnar heita Hólmfríður Sigurðar- dóttir og Helga Ámundadótt- | PEIM|\|A\/IIMIH 1 ISRAEL: Shumel Gazit, 15 ára, skrifar á ensku, Nord- auststreet 31 31, Petach- Tikva, Israel. SKOTLAND: Barbara Harrison, 34 ára, 100 Duchingill Road, Bishopioch, Glasgow G-34, Scotland. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu ' togararnir Arinbjörn og Bjarni Benediktsson af veið- ást er... 4g ... að vekja hana með kossi og ilm- andi morgunverði. S,°GMaMP í BÆNUM Ribe í Danmörku hafa verið gefin saman í hjónaband Oddrún Guð-' mundsdóttir, Leifsgötu 11, Rvík, og Bent Bog. Heimili þeirra er að Bakkevej 24, Ribe, Danmark. í DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Hildur Þorkelsdóttir og Atli Viðar Jónsson. Heimili beirra er að Njörvasundi 17. (Ljósm. MATS) Þér getið treyst því Sir, að okkar prís er alltaf 27 prósent hærri en annars staðar. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Ingvars- dóttir og Guðmundur Jóns- son. Heimili þeirra er að Súluhólum 2, Rvík. (Ljósm. MATS) KVÖI.D-. na-tur- ok helKarþjónusta apótckanna í Rcykjavík. daKana 1. til 7. scptemner. ao. háoum diiKum mcðtiildum. vorour sem hír scgir. f GAKÐS AI'ÓTEKI. - En auk þoss or LYFJAUÍJDIN IÐUNN opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar noma sunnudaKskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaAar á laiiKardiÍKum »k helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Gongudeild er lokuð á helKÍdöKiim. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha«t að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist ( heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morgni ok frá klukkan 17 á fó'studögum til klukkan 8 árd. á mánudb'gum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok, helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gcgn mænusótt (ara (ram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudiÍKum kl. lfi.30-17.30. Fólk hafi með ser óna'misski'rteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19. sími 76620. Eftir lokiin er svarao I síma 22621 eða 16597." „ „',_,« . ut'iM HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUKHAHUb SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGAKDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 ti) kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALÍNN, Mánudaga til íöstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á, laugardögum og sunnudógum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 1.9.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. .;_.. LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu S0FN við HverHsgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaga kl. 9-19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13-15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — (östud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM.'ADALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsatns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. s(mar aðalsalns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Solheimum 27. s(mi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. sími 83780. Mánud. - fostud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta vlð fatlaða og sjóndapra. IIOFSVAM.ASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið tll almennra íitlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BUSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. - föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til fbstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaga — lauKardaKa ok sunnudaKa frá kl. 14 tii 22. — ÞriðjudaKa til (ó'studaKs 16 til 22. AðKanxur ok sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laueard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. ItorKstaoastra-ti 71. or opio sunnudaga. brinjudaKu og fimmtudaKa kl. 1.30 til kl. I síod. AoKanKur or ókovpis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er oplð sunnudaga ok miðvikudaga (rá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til (östudags (rá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðjudaga og föstudaKa (rá kl. 16—19. ÁRH FJARSAFN or opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl. fl—10 alla virka daKa. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SigtAn er opið þriðjudaKa. (immtudaga og laugardaga kl. 2-4 s(ðd. ÁRNAGAKDUR. Handritasýning er opin á þriðjudöK- um. (immtudiÍKum ok lauKardiÍKum kl. 11 — 16. Dll kUAVkVT VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAivT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ardcgis og á helgldögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum iiðrum som borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- I Mbl. 50 árum ¦GIFT kona. þrÍKKJa barna móð- ir. hór í ha'iium hvar( aðíararnótt sunnudaKsins. ÞeKar maður henn- ar vaknaoi á sunnudaKÍnn var hún ekki heima. Taldi hann KkloKt að hún hof.li fariA út í Örfirisoy. ÞanKað fór hun o(t á morKnana til þess að sækja hreínan sjó. sem hún baðaði börnin s(n úr. Er heimkoman drost (ór maðurinn að leita hennar ok liði var safnao ok leitað um allt á sunnudaKÍnn. hún fannst hvorKÍ.** .KNATTSPYRNUKAPPLEIKUR lór (ram við Ferjukot. Kepptu þar Knattspyrnufclagið .Egill" ( Borgarhesi o« Knattspyrnufélagið Akranes (rá Akranesi. AkurnosiiiKiir sÍKruðu með íl,0. f (yrri hállleik skoruðu þeir 4 mörk en léku móti allsnörpum vindi ok bættu síAan 5 við í síoari háldeik. er þeir lóki- undan vindi." SföASTA SKRÁÐ GENGI GENGISSKRÁNING HtL 157 - S». ájt-irt 1978 amjm m m t-_- 500.50* 1 Kmvd*étMm X-MS MMO' ¦m DwMMrkrtaor 4005.T0 mmjSD' m >«o»_«_- krónur 4014,40 masjm"" w» O—nltM' krtaw »14,05 mzrM' 100 Pinrtak m-rk oan.ro •sn^o- 1M rranaMr trankar S4W1JO mnjn* 1W Mo. Iraa-ar t-1^S •—1—s* 100 »kw trankar IMOO^S 1S4*W «M OrUlnl iiioo.in nrasjoo- 100 V.-^rt «*rk laotí.ro 1_H*s50- 100 Urur ao.ro mjm* . ¦ »00 ðmiun. —ck. l»M> tmjn' .' *• -IIJUlll- mjm t-aVW* ¦ -H ¦•%•». 4* \n.wb ¦ tMðW* *HJ0 tmjm" Símavari vegna gengiaskraningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.