Morgunblaðið - 06.09.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR, 6. SEPTEMBER 1978
C
I DAG er miövikudagur 6.
september, 249. dagur ársins
1978. Árdegisflóö í Reykjavík
er kl. 08.16 og síödegisflóö kl.
20.33. Sólarupprás er kl.
06.23 og sólarlag kl. 20.27.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
06.03 og sólarlag kl. 20.16.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.26. Tunglið
er í suðri kl. 16.23. (íslandsal-
manakiö)
Bræöur, sérhver veröi hji
Guöi kyrr i Þeirri stétt
sem hann var kallaöur í.
(I. Kor. 7,24).
| KHOSSGÁTA
1 2 3 U 4
5 ■ ■
6 7 8
1 ■ ’ ■
10 ■ r 12
■ 13 14
15 16 ■
■ 17
LÁRÉTTi 1 fjöturs, 5 slá, 6
dröfnótt, 9 sunda, 10 mergð, 11
tveir eins, 13 skartgripur, 15 iil,
17 yrjuna.
LÓÐRÉTTi 1 dapur, 2 kassi, 3
fatnað. 4 bekkur, 7 málmurinn,
8 skák, 12 hafði upp á, 14 þjóta,
16 sérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTTi 1 sverðs, 5 ró, 6
Arnald, 9 púa, 10 AD, 11 OM. 12
óku, 13 fant, 15 æti, 17 anginn.
LÓÐRÉTTi 1 skapofsa, 2 Erna,
3 róa, 4 saddur, 7 rúma, 8 lak,
12 ótti, 14 næg, 16 in.
150 þús.
krónur
ÞÓ TÖLUVERÐUR tími sé
nú liöinn frá pví, aö
messuklæðum Fríkirkj-
unnar viö Tjörnina var
stolið, er innbrot var
framið í kirkjuna, hefur
stjórn safnaðarins ekki
enn gefiö upp alla von
um aö höklarnir tveir
sem stoliö var, kunni aö
koma í leitirnar. Kom
Þetta fram í samtali viö
formann safnaöarstjórn-
ar, isak Sigurgeirsson, í
gær.
Sagói formaóurinn, aö
stjórn Fríkirkjusafnaðar-
ins hefói ákveðió að ieita
til almennings um aöstoö
við leitina aö messuklæð-
unum, sem væru fyrir
kirkjuna ómetanleg, m.a.
af sögulegum ástæöum.
Viö viljum greiöa hverj-
um, peim, manni eða
konu, 150.000 krónur er
getur gefið okkur uppl.
sem leitt geta til Þess aó
höklarnir komi í leitirnar.
Rétt er aö taka Þaó fram
um leið, sagói isak aö
fariö veröur meö Þær
upplýsingar sem trún-
aðarmál milli safnaóar-
stjórnar og Þess sem
uppl. gefur. Fyrir okkur er
aóalatriði aö Fríkirkjan
fái messuklæóin aftur.
Gera má okkur viövart
hvort heldur er í síma eöa
á annan hátt. — Sími
Fríkirkjunnar er 14597 og
símar mínir 34247 eöa
82680.
PEIMIMAVIIMIR l Tikva, ísrael.
--------------------- SKOTLAND: Barbara
ÍSRAEL: Shumel Gazit, 15 Harrison, 34 ára, 100
ára, skrifar á ensku, Nord- Duchingill Road, Bishopioch,
auststreet 31 31, Petach- Glasgow G-34, Scotland.
ÞESSAR telpur efndu fyrir
nokkru til hlutaveltu til
ágóða fyrir Rauða kross
íslands, að Starhólma 18,
Rvík. Þaer söfnuðu rúmlega
3100 krónum. Telpurnar
heita Hólmfríður Sigurðar-
dóttir og Helga Ámundadótt-
ir.
1 FRÁ HÓFNINNI I
í GÆRMORGUN komu
togararnir Arinbjörn og
Bjarni Benediktsson af veið-
um og lönduðu báðir aflanum
hér. Þá kom í gærmorgun
finnskt olíuskip með farm.
Kljáfoss fór á ströndina — og
fer síðan beint út. Einnig
Úðafoss. Þá fór Helgafell
áleiðis til útlanda í gær, svo
og Rangá.
Breiðafj arðar-báturinn
Baldur kom og fór. — Að
utan komu í gær Dettifoss og
Fjallfoss.
... aö vekja hana
meó kosai og ilm-
andi morgunverói.
Þér getið treyst því Sir, að okkar prís er alltaf 27 prósent hærri en annars staðar.
ÁRIMAO
MEIL.LA
í BÆNUM Ribe í Danmörku
hafa verið gefin saman í
hjónaband Oddrún Guð-
mundsdóttir, Leifsgötu 11,
Rvík, og Bent Bog. Heimili
þeirra er að Bakkevej 24,
Ribe, Danmark.
verið gefin saman í hjóna-
band Hildur Þorkelsdóttir og
Atli Viðar Jónsson. Heimili
þeirra er að Njörvasundi 17.
(Ljósm. MATS)
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Guðrún Ingvars-
dóttir og Guðmundur Jóns-
son. Heimili þeirra er að
Súluhólum 2, Rvík. (Ljósm.
MATS)
KVÖLI>. nætur- og hclgarþjónusta apt'itckanna í Rcykjavik.
dagana 1. til 7. scptcmbcr. aó. háóum dögum mcðtöldum.
vcrður scm hcr scgirt í GARÐS APÓTEKI. — En auk þcss
cr LYFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 öli kvöld
vaktvikunnar ncma sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi vid lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTAI.ANS alla virka daKa kl.
20—21 oií á laugardÖKUin írá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudrild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma
I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok trá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
UEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok,
helKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAIXíERDIR fyrir íullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJA
VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér óna'misskírteini.
HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620.
Eftir lokun er svarað i sfma 22621 eða 16597.
« iHi/n t iii'im HEIMSÓKNARTlMAR. LAND-
OJUIyH AHUb SPÍTALINNi Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kj. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. -
BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tU
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN.
Mánudaga tii fö«tudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á,
laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUÐIR. Alla daga kl. 14
til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla dai
kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki.
13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 tii kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 1.9.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Ilafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
LANDSBÓKASAFN ISLANDS safnhósinu
S0FN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga ki. 9—19. Utlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13 — 15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAV(KUR.
AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a.
si'mar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM.'AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
ÞinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Hókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud.
kl. 14-21. laugard. ki. 13-16. BÓKIN HEIM -
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16.
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975.
Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÓSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21.
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til íöstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvais er opin aila daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 tii 22. —
Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGKÍMSSAFN. Bergstaðastra'ti 71. er opið sunnudaga.
hriðjudaga og (immtudai'a kl. 1.30 til kl. I síðd. Áðgangur
er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahiíð 23, er opið
briöjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB.KJARSAFN cr opið samkvæmt umtali. sími 81112 kl.
9—10 alla virka daga.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÁRNAGARÐURt llandritasýning er opin á þriðjudög-
um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16.
Dll lllll/AI/T VAKTÞJÓNUSTA borgar
DILANAVAvV I stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„GIFT kona. þriggja barna móð-
ir. hér í bænum hvarf aðfararnótt
sunnudagsins. bcgar maður hcnn-
ar vaknaði á sunnudaginn var
hún ckki hcima. Taldi hann
jiklcgt að hún hcfði farið út í
Örfiriscy. bangað fór hún oft á
morgnana til þcss að sækja hrcinan sjó. scm hún baðaði
börnin sín úr. Er heimkoman dróst fór maðurinn að leita
hcnnar og liði var safnað og Icitað um allt á sunnudaginn.
hún fannst hvcrgi."
„KNATTSPYRNUKAPPLEIKUR fór fram við Ferjukot.
Kepptu þar Knattspyrnufclagið „EgiH“ í Borgarnesi og
Knattspyrnufélagið Ákrancs frá Akranesi. Akurncsingar
sigruðu mcð 9»0. í fyrri hálfleik skoruðu þcir 4 mörk cn
léku móti allsnörpum vindi og bættu síðan 5 við í síðari
hálflcik. cr þeir léku undan vindi.“
SÍÐASTA SKRÁÐ GENGI
GENGISSKRÁNING
NR. 157 - 25. áffést 1978
■wbf n tlM Kaup - Sato
t 289,10
1 mm 500.80*
1 KmnmdéótMmr azs.oo 22M0*
100 OsiMkar krónur rass.ro iimi.iTO'
100 Nersksr krórair 4014.40 492M0*
K» 8i«lf>r krónur 00144» ssarrw
100 FiéwMi ntédi 0290.70 S311.20*
1M 1‘rsnaMr Irsnfcar 900130 401*30*
100 frsnkar »21,JS •23*29*
100 Ovistn. Irunkar 1S400.IS 104443**
100 onttra 1100030 11S2S30*
100 V.-Ufik mOtk iatss.ro 1301330*
100 Untr ao.rs 304M*
100 AuitufT, 9pfi. 17MM 170335*
100 Ercudoa •sr ,so
m . MM0 38MO*
m tftitt MM9*
Símsvari vegna gengisskráningar:
22190