Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 43 Skolinn er strangur. En vel valið nesti er mikill styrkur í baráttunni Ostar og smjör innihalda fjörefni, steinefni og eggjahvítuefni í ríkum mæli. Efni, sem efla eðlilega starfsemi taugakerfisins (ekki veitir af í nær daglegum prófum) og styrkja sjón- ina, sem mikið mæðir á. Veljið nesti, sem ekki aðeins mettar magann, heldur örvar einnig ( hæfileikana. ^ gerði. Sævar hlaut að fá þrjá síðustu slagina. Gjafari norður, en Belgarnir sátu í austur-vestur og voru á hættu. Norður S. ÁD853 T. 8 L. D65 Vestur S. KG96 H. D106 T. G7 L. ÁK82 Austur S. 10742 H. 853 T. Á53 L. G73 Suður S. - H. 942 T. KD109642 L. 1094 Suður Vestur Norður Austur Pass! pass 1 T pass 1 S pass 2 T pass 2 II pass . 3 T allir pass Fyrsta passið var opnunin og tígulsögn suðurs sýndi 'aðeins 0—5 punkta. Vestur þurfti þá ekki að segja. Hann vissi um opnunina á eftir sér og eftir það gengu sagnirnar eðlilega. Vestur spilaði út spaðaníu. Sagnhafi vildi vera staddur í borðinu, setti upp ásinn (fyrsti möguleikinn farinn) og lét lauf af hendinni. Tíguláttuna lét hann fara hringinn og vestur fékk á gosann (annar mögu- leiki). Vestur skipti í hjartatíu. Tekin með ás (þriðji möguleiki), spaði trompaður og austur tók tígulháspil með ás. Hann losaði sig úr spilinu með trompi en í þessa tvo slagi lét sagnhafi spaða frá borðinu. Norður S. D H. KG7 T. - L. D65 Vestur Austur S. KG S. 107 H. D6 H. 85 T. - T. - L. ÁK2 Suður S. - H. 92 T. D106 L. 109 L. G73 Sagnhafi spilaði nú laufníu (fjórði möguleiki) en lét hana fara. Austur fékk á gosann og spilaði spaða. Suður trompaði og spilaði trompunum í von um villu hjá vörninni. Hann stað- setti hjartadrottninguna ásamt smáspili og laufháspil á hendi austurs. Með þrjú spil á hendi gæti austur þá fengið slag á lauf og þyrfti að spila frá hjarta- drottningunni. En með laufhá- spilið gæti austur látið það í síðasta trompið og þegar það kom ekki gat suður enn svínað hjarta (fimmti möguleiki). En sagnhafi breytti ekki fyrirætl- unum sínum, spilaði laufi en þá tók vestur á ás og kóng og sýndi síðan hjartadrottninguna. Einn niður. En að „opna“ á mjög litíl spil þegar allir eru á hættu hefur aldrei þótt góð latína enda kom það á daginn gegn Svíum. Austur gaf, allir á hættu. Norflur S. Á875 H. 543 T. K4 L. ÁK65 Vcstur S. DlOl H. G62 T. 872 L. 10732 Austur S. 962 H. 1087 T. D63 L. DG98 Suður S. KG3 H. ÁKD9 T. ÁG1095 L. 4 í þetta sinn var finnsk par með hendur austurs og vesturs. Surtur Vcstur Dohl Pass Pass 1 II NorAur Pass Dohl Austur 1 T! Rcdohl allir pass „Opnunarpassið" gerði það að verkum, að austur varð að segja eitthvað. Sögnin einn tígull sýndi 0—7 punkta og hvaða skiptingu sem var. Sjálfsagt hefur komið blóðbragð í munn suðurs við þetta og varla minnk- að þegar sögnunum fjölgaði. Austur redoblaði, hræðsludobl, bað með því félaga sinn að segja eitthvað. Vestur hlýddi og þó hann reyndi sitt besta til að fá slag í úrspilinu tókst það ekki og Svíarnir fengu 2000 í sinn dálk. Við þessu var auðvitað til það einfalda ráð að nota ekki sagnkerfi þetta á hættunni. Lesendur eru sjálfsagt sam- mála mér, að þetta séu nokkuð einkennilegar og flóknar aðferð- ir. En þessi tvö dæmi segja ekkert um kosti „passins" og hugmyndin er athyglisverð. Bara tvisvar Gott íslenskt spil frá mótinu. Sævar Þorbjörnsson var með hendi suðurs og var gjafari en á . móti honum var Guðmundur Hermannsson. Allir voru á hættu, sem skipti máli góðri sveiflu til Islands í leiknum við Ítalíu. Norður S. Á732 H. D753 T. - L. K8742 Vestur Austur S. KDG106 S. 82 H. 10 H. K962 T. D109753 T. G842 L. 6 L. 1053 Suður S. 94 H. ÁG84 T. ÁK6 L. ÁDG9 Þeir félagar nota nákvæmnis- laufið og voru sagnir þeirra nokkuð eðlilegar: SuAur Vcstur NorAur Austur 1 Lauf 1 Spaði 2 Lauí — 3 Lauí — 3 Hjörtu — 1 hjörtu — 1 Spaöar — G Lauf allir pass í mótsblaðinu var spanderað á spilið heilli síðu. Forseti enska sambandsins lagði það í formi þrautar fyrir ritstjórann, sem leysti það snarlega — vitlaust. Ut kom spaðakóngur. Sævar kom auga á hættuna, sem ógnaði spilinu. En hún fólst í að taka of marga slagi á tromp áður en hjartalegan væri athug- uð. Hann tók útspilið með ás og laufás og drottningu. Síðan trompaði hann tígulsexið í borðinu, svínaði hjartagosa, tók á ásinn og legan kom í ljós. í tígulás og kóng lét hann hjörtu frá borðinu og trompaði hjarta. Þá voru fjögur spil á hendi. Vestur Norður S. 732 H. - T. - L. K Austur S. DG10 S. 8 H. - H. K T. D T. G L. - L. 10 Suður S. 9 H. 8 T. - L. G9 Ég læt þetta nægja um þátt Islands í mótinu þó eflaust megi fleira til finna og um segja. Sný mér í staðinn að umræðuefni, sem kalla mætti — Evrópumeistaramót í yngri flokki var haldið í Sterling-há- skólanum í Skotlandi og lauk snemma f þessum mánuði. Mót þessi hafa verið haldin á tveggja ára fresti frá fyrsta mótinu í Prag árið 1968. Þá máttu þátttakendur vera allt að tuttugu og níu ára gamlir en aldursmörk þessi hafa síðan verið lækkuð smám saman og eru tuttugu og fimm ár nú hámarkmið. Sýnir þetta vel þróun og útbreiðsiu bridsins á þessum fáu árum. Bridgesamband íslands sendi nú í þriðja sinn lið til þátttöku. Var það vel skipað, örugglega okkar besta lið. Guðmundur Hermannsson og Sævar Þor- björnsson, bráðefnilegir og áhugasamir spilarar, og ís- landsmeistararnir 1978 í tví- menningi; Sigurður Sverrisson og Skúli Einarsson. Fyrirliði án spilamennsku var Sverrir Ár7 mannsson, reyndur spilari og þátttakandi í báðum fyrri mót- unum. Að þessi hópur skuli aðeins ná 14. sæti í hópi 19 þjóða hlýtur að teljast nokkuð áfall fyrir að- standendur liðsins og alla fram- farasinnaða áhugamenn. En sjálfsagt er þó eingöngu okkur, sem eldri eru, um að kenna. Strákarnir okkar stóðu sig yfirleitt þokkalega gegn betri þjóðunum. T.d. klipu þeir átta vinningsstig af Bretunum en þeir sigruðu glæsilega í mótinu, átján stigum á undan Svíum í 2. sæti. En gegn þjóðunum á neðri enda listans var frammistaðan mun lakari. tromp Brldge Umsjón: PÁLL BERGSSON Nokkur pöss I sveitum Pólverja og Finna á mótinu voru nokkur pör, sem notuðu nokkuð sérstakar sagn- aðferðir. Pass gjafara og þess, sem næstur honum var sýndi opnun í öllum stöðum nema á hættu gegn utan. Af því leiddi, að aðrar sagnir sýndu minna en opnun og yfirleitt leiddi þetta til nokkuð flókinna sagna. Og spilari í þriðju eða fjórðu hendi varð að segja á hvað sem var eftir „opnunarpassið". Sennilega er „opnunarpassið" eina nýja og byltingarkennda aðferðrn, sem fram hefur komið siðustu 20 árin. Því til stuðnings má skjóta hér inn, að Banda- ríkjamaðurinn Vanderbilt not- aði sterka laufopnum í frum- bernsku bridsins fyrir 50 árum síðan. Pólverji að nafni Slawinski setti fyrstur fram pass-hugmyndina en hún var síðan þróuð á síðasta áratug af landa hans, Ruminski. Skemmtileg nöfn þetta! Hug- myndin var, að opna ætti sem oftast á þann styrkleikahóp handa, sem oftast koma fyrir, spil með 8—12 háspilapunkta. Einnig má segja, að passið taki minnst sagnrúm og auðveldi þannig eigin sagnir en geri um leið usla í herbúðum andstæð- inganna. Allar venjulegar varn- araðferðir verða gagnslausar. Hvernig er t.d. hægt að forhand- ardobla pass? Pólverjarnir enduðu í 5. sæti á mótinu. Þökkuðu að nokkru leyti „opnunarpassinu" þennan árangur en tvö af þrem pörum þeirra notuðu það alltaf nema á hættunni gegn utan eins og áður sagði. Þá gripu þeir til „Pólska-Laufsins", hvað sem það nú var. Dæmi um sagnir þeirra og ágæta vörn tveggja Belga. Og nú kom í ljós mikilvægi laufkóngsins í borðinu. Vestur fékk næsta slag á spaða og eins og sjá má var sama hvað hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.