Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.09.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. fllmnQMiiivIftfeife Oskum eftir laghentum manni til púströrasmíöi. Uppl. í Fjöörinni h.f., Grensásvegi 5, sími 83470. Húsasmiðir Brúnás h.f. vill ráöa trésmiöi til starfa viö mótauppslátt og fl. á Egilsstööum og Seyðisfirði. Uppl. á skrifstofunni, sími 97-1480, kvöld- sími 97-1279. Byggingafélagiö Brúnás h.f. Egilsstöðum. Orkubú Vestfjarða vill ráöa vanan bókara. Uppl. í síma 94-3039. Orkubú Vestfjaröa. Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa, helzt vanur vélritun og meöferö bókhaldsvéla. Upplýsingar í síma 24360. Fóöurblandan h.f., Grandavegi 42, Reykjavík. Innréttingasmiðir Viljúm ráöa vana innréttingasmiöi, nú þegar. Hjálmar Þorsteinsson og Co. h.f. Klapparstíg 28, sími 11956. Oskum að ráða mann til lagerstarfa. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. Atvinnurekendur 22 ára húsmóöir meö verzlunarskólapróf ásamt Pitmansprófi á vegum Einkaritara- skólans óskar eftir vinnu, hálfan eöa allan daginn. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. eigi síöar en 29. sept. n.k. merkt: „A — 1872“. Tölvuritari (götun) Óskum eftir aö ráöa helst vanan tölvuritara sem fyrst. Um fullt starf er aö ræöa. ri j rekstrartækni sf. J Siðumúla 37 - Sími 85311 Aðstoð í mötuneyti Óskum eftir aö ráöa starfskraft í mötuneyti. Uppl. veitir matsveinn n.k. mánudag milli kl. 13—16. Uppl. ekki veittar í síma. Ríkisprentsmiöjan Gutenberg, Síöumúla 16—18. Trésmiði vantar strax til vinnu viö Grundartangahöfn. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 93-2162 á vinnutíma. Afgreiðslustarf Fyrirtæki í miöborginni sem verzlar meö heimilistæki óskar eftir aö ráöa starfskraft til afgreiöslustarfa frá klukkan 1—6. Tilboð meö upplýsingum sendist afgreiöslu blaösins fyrir 28. sept. merkt: „Glaðlyndi — 1875“. Tölvuritari Óskum aö ráöa tölvuritara sem fyrst á IBM system 32. Fullt starf. Viökomandi fær þjálfun hjá IBM. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf, menntun og aldur, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. sept. n.k. merkt: „Tölvuritari — 1874“. Óskum eftir aö ráöa: Húsgagnasmiði, aöstoöarmann og menn vana innréttinga- smíði. Smíöastofa Jónasar Sólmundssonar, Sólvallagötu 48. S. 16673. Skrifstofustarf Lífeyrissjóöur óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofustarfa þ.e. vélritunar, bókhalds, afgreiöslu o.fl. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir miövikudagskvöld merkt: „Fjölbreytt starf — 3753“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn FÓSTRA óskast að barnaheimilinu Sól- bakka. Upplýsingar veitir forstööukona í síma 22725. Reykjavík, 24.9. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavík. Tvær stöður hjá Sportver Sportver h.f. vill ráöa í eftirtalin heildags- störf: 1. Gjaldkerastarf. Viökomandi sér um greiöslur og bankavið- skipti og fylgist meö innborgúnum. 2. Launaútreikningar. í starfinu felst m.a. launaútreikningar og almennt starfsmannahald. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir mánaöamót merkt: „Sportver — 3579“. E41441ERKI FR44UÍÐ4RINN4R koroiir I htCtcpa? í:W:Tiiíí»;il Húsgagnasmiður — járnsmiður Húsgagnasmiöur eöa maöur vanur tré- smíöavélum óskast. Einnig járnsmiöur eöa vanur suöumaöur. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar veita viökomandi verkstjórar. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. Skeifan 8, Rvík. Oskum eftir að ráða starfsmann til lagerstarfa. Vaktavinna. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 82299. Coca Cola verksmiöjan Árbæjarhverfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.