Morgunblaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978 7 „Dularfulla blómiö í draumi hins unga manns“. Magnús Kjartansson, fyrrum ráöherra, tugtar AlÞýAubandalagið og ÞjóAviljann heldur betur til í dagskrárgrein Þjv. f gær. Hann segir m.a.: „Þjóðviljinn birtir í dag forystugrein undir fyrir- sögninni „Hóvaxtastefn- an ar ekki hjálpræði**, en í Þeirri setningu felst alhæfing af dularfutlu tagi, enda orðavalið sótt til trúarbragða; ág vissi ekki fyrr að AlÞýðu- bandalagið væri orðið hjálpræðisher ... Sjálf forystugreinin er af sama tagi og fyrirsögnin, pó ólík bannbullum að Því leyti að sífellt er slegið úr og í, Þannig að Þeir sem lásu af trúfræðilegum áhuga, til Þess að fá „rótta línu“, hljóta að hafa orðið eins og spurningarmerki í fram- an í greinarlok. Það er pó megineinkenni forystu- greinarinnar að Þar er verið að velta vöngum yfir afleiðingum án Þess að minnast á orsakir, og á hún að Því leyti samleið meö annarri „stefnu- mörkun" AlÞýðubanda- lagsins í efnhagsmálum um Þessar mundir... “ Það munar ekki um lýsinguna. Það er von að efnahagstillögur AlÞýðu- bandalagsins í ríkis- stjórninni standi f sam- starfsmönnum Þess, fyrst hún fer svo fyrir brjóstið á Þeim sjálfum. „Stefnt í öfuga átt!“ Magnús Kjartansson er hór að mótmæla vaxta- stefnu AlÞýðubandalags- ins; hinum „neikvæðu vöxtum“, sem jafngildi „Þjófnaði af sparifó“. Hann segir: „Ef teknir væru upp raunvextir í stað neikvæðra vaxta, hyrfi Þetta meginein- kenni verðbólgunnar (óeðlilegur verðbólgu- gróði), hún myndi hjaðna á skömmum tíma og ofurháir vextir skv. prósentureikningi breyt- ast í lága vexti, Því að vextir eru afleiðing verö- bólgu, ekki orsök ... Meginborri Þjóðarinnar Þekkir ekki annað ástand er verð- bólgu; viðbrögð við verð- bólgu eru orðin sjálfvirk- ur Þáttur I athöfnum fólks. Breyting á Þeim viöbrögðum mun taka alllangan tíma; byltingar er aðeins hægt að fram- kvæma með Þróun. Hitt skiptir meginmáli að menn átti sig á markmið- um, stefni að Því vitandi vits, en haldi ekki í Þveröfuga átt eins og mór virðist gert með sumum athöfnum núver- andi ríkiastjórnar og hjálpræðisherssöngvum í forystugreinum Þjóðvilj- ans.“. Stefna í öfuga átt — pað er sú einkunn sem Þessi margreyndi stjóm- málamaður gefur efna- hagsfálmi og fumi flokks- bræðra hans og ríkia- stjórnarinnar í heild. „Skattpín- ingarstefna — banabiti ríkis- stjórnar“. En fleiri aðilar vega að ríkisstjórninni úr herbúð- um stjórnarflokkanna. Alfreð Þorsteinsson, fyrv. borgarfulltrúi Fram- sóknarfl., segir f blaða- grein: „Almennt sóð er stighækkandi tekjuskatt- ur í Þeirri mynd, sem núverandi ríkisstjórn hefur beitt sór fyrir, óviturlegur og óróttlátur. Ef nauðsynlegt er talið að skattpína almenning eru óbeinir skattar skárri lausn og koma róttlátar niður, pví með Þeim er erfiðara að koma við skattsvikum. Þá er einnig Ijóst að skattpíningar- stefna núv. ríkisstjórnar mun iama framkvæmda- vilja fólks og draga stór- lega úr Því að hjón vinni bæði utan heimilis. EAa dettur ráðamönnum í hug að Það só fýsilegt fyrir ung hjón, sem bæði vinna utan heimilis og eru með börn á framfæri, að greiöa meir en 700 af hverjum 1000 krónum beint í ríkiskassan, Þegar komið er að ákveðnum tekjumörkum? Fyrir utan Það að af Þeim tæplega 300 krónum sem eftir eru, Þarf að greiða barna- gæzlu. — Ríkisstjórn sem Þannig hagar sér er ekki ríkisstjórn unga fólksins ... Skattpfning virðist vera lausnarorð ríkisstjórnarinnar og Það getur orðið hennar bana- biti“. Það er ekki furða Þó að andstæöingar stjórnar- innar segi sitt hvað um stjórnarstefnuna, fyrst framámenn í stjórnarliði syngja svoddan vers á fyrsta degi hins nýja AlÞingis. Og Það er ekki furða Þó að fjárlagafrum- varpið hafi hlaupiö í baklás. Nú er það gróft tweed sem gildir. Tweed efnið snýr aftur og er nú sjóðheitt á tískumörkuðum Evrópu, þar sem hlutirnir gerast. Adamson sá fyrir þróunina, og hefur því hafið framleiðslu á þessum gróflega glæsilega fatnaði, fyrstir á íslenskum markaði. Adamson býður þér í heimsbyltingu í fötum fyrir unga menn sem fylgjast með. LAUGAVEGI47 Snyrtistofan Hótel Loftleiöum sími 25320 Andlitsböð, húðhreinsun, kvöldförðun, handsnyrt- ing, litun, vaxmeðlerð, líkamsnudd. 1. flokks aðstaða. Vinn aðeins með og sel hinar heimspekktu Lancome og Dior snyrtivörur fré París. Helga Þóra Jónsdóttir, fótaaógeróa- og snyrtisérfræóingur, heimasími 82129. A Stjómunarfélag Islands Áður boöuö námstefna Stjórnunarfélags íslands um „Fjármálastjórn fyrirtækja11 veröur haldin í Hliðarsal Hótel Sögu, inngangur um aöaldyr á morgun fimmtudaginn 12. október og hefst kl. 10:00 stundvíslega. Sliórnunartélag ialands. Þakkarávarp Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, nær og fjær, sem sýndu mér hlýhug og vináttu með kveðjum og gjöfum á sjötugsafmæli mínu, 25. september s.l. Jón Gunnlaugsson, Hátúni 10, Reykjavík. Haustmót Skákfélags Hafnarfjarðar hefst í kvöld kl. 20 í æskulýösheimilinu við Flatarhraun. Skákfélag Hafnarfjarðar. Rétt spor í rétta átt, sporin íTorgió! Há og lág kvenstígvél og kvenskór í 4 litum og öllum stærðum. Austurstræti 1Ö ^sími: 2721

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.