Morgunblaðið - 11.10.1978, Qupperneq 8
8
M0RGUN6LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978
Reglugerð um imi- og
útflutning á peningum
VTÐSKIRTARÁÐUNEYTIÐ hcf-
ur art hiifðu samráöi við Scðla-
hankann brcytt til hakkunar
rciílum þcim. cr gilt hafa um
lcyfildít hámark á inn- ok út-
flutniniíi íslcnskra pcninga.
Ilcfur ný rcKluRcrð vcrið sctt
um þctta cfni. cr tckur uildi í da>j.
oK cr ástæða til að lcKuja áhcrslu
á nokkur aðalatriði hcnnar.
Að því er varðar íslenska
peninKa fá nú innlendir ok erlend-
ir ferðamenn-heiniild til að flytja
inn ok út úr landinu allt að tuttUKU
þúsund krónum, þó ekki í seðlum
að verðKÍldi yfir eitt þúsund
krónur.
Viðskipti í Fríhöfninni á Kefla-
víkurfluKvelIi með íslenskum pen-
inKum meKa þó ekki nemá samtals
hærri fjárhæð en tíu þúsund
krónum við brottför eða komu til
landsins í hvort sinn.
Hin heimilaða fjárhæð til kaupa
í Fríhöfninni við komu til landsins
í krónum 10.000 hefur meðal
annars verið ákveðin með hliðsjón
af reKÍum tollyfirvalda um leyfileg
kaup þar.
Af framangreindum ástæðum er
tilefni til að vara ferðamenn við
því að taka 5000 króna seðla með
sér út til útlanda til skipta þar.
Engin veruleg efnisbreyting er á
gildandi reglum um inn- og
útflutning erlendra peninga.
Hin nýja reglugerð er birt í
Stjórnartíðindum og Lögbirtinga-
blaðinu. .„ ... .
(Frettatilk.)
Aldradir Haf nf irðingar
í hópferð til Mallorka
STYRKTARFÉLAG
aldraðra í Hafnarfirði hef-
ur ákveðið að efna til
hópferðar til Mallorka fyr-
ir Hafnfirðinga 60 ára og
eldri í samvinnu við ferða-
skrifstofuna Sunnu.'
Lagt verður af stað 29.
október n.k. og komið aftur
26. nóvember.
í fréttatilkynningu frá
styrktarfélaginu segir að
félagið leggi áherslu á að
öllum Hafnfirðingum um og
yfir 60 ára er boðin þátt-
taka í orlofsferð þessari og
er tilgangurinn m.a. sá, að
því er segir í tilkynning-
unni, að ellilífeyrisþegarnir
einangrist ekki um of og að
venslafólk og vinir fái að
njóta slíkra ferða sameigin-
lega.
Allar nánari upplýsingar
gefur félagið og ferðaskrif-
stofan Sunna og einnig er
ráðgert að halda fund með
þátttakendum og verður
hann auglýstur síðar.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM. JÓH Þ0ROARS0N HDL
Lítiö parhús skipti
Húsiö er 60x2 ferm. meö 4ra herb. rúmgóöri íbúö. Og
stendur á mjög stórri lóö viö Kópavogsbraut. Stór bílskúr
fylgir. Skipti æskileg á góðri 3ja herb. íbúð í Reykjavík.
Sérhæð í príbýlishúsi
Glæsileg 6 herb. neöri hæö 150 fm viö Digranesveg í
Kópavogi. Allt sér, góður bílskúr. Útsýni.
Þurffum að útvega
4ra—5 herb. íbúö í Háaleiti, Fossvogi.
4ra—5 herb. íbúö sem næst Háskólanum.
2ja—3ja herb. íbúö sem næst miðborginni.
Einbýlishús í smíðum.
3ja herb. úrvals íbúðir
við Vesturberg og Asparfell.
AIMENNA
FASTEI6NASALAM
LAUGAVFGI 49 SÍMAR 21150-21370
TIL SÖLU:
Árni Einarsson lögfr.
Ólafur Thóroddsen lögfr.
Opið 9—8
miðvikudag
16180
Kópavogur
120 fm. sér hæð í tvíbýlishúsi á
góðum stað. Bílskúrsplata og
efni fylgir. Góö eign.
Kópavogur
Einbýlishús.
Kópavogur
Iðnaðarhúsnæði í austur- og
vesturbæ.
Grundarstígur
2ja herb. snotur kjallaraíbúð.
Hraunbær
Skemmtileg 3ja herb. endaíbúð
á 3. hæð í blokk.
Haðarstígur
Forskalað timburhús 3x70 fm.
Krummahólar
160 fm. toppíbúð.
Góð hæð í
Hlíðunum
Lindargata
Einstaklingsíbúð, 1 herb. og
eldhús.
Noröurbraut Hafn.
3ja herb. risíbúð.
Njarðargata
Hæð og ris í timburhúsi ásamt
bílskúr. Góð eign.
Sogavegur
2ja herb. jarðhæð.
Seljendur
Oskum eftir öllum stæröum
fasteigna á skrá.
SKÚLATÚN Sf.
Fasteigna- og skipasala
Skúlatúni 6, 3. hæð
Sölumenn Esther Jónsdóttir og
Guðmundur Þórðarson, kvöld-
og helgarsími 35130.
Róbert Árni Hreiöarsson,
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAOERÐ
AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355
Hlíðar — sérhæð
Höfum fil sölu 135 fm sérhæð,
5 herb. alls. 3 svefnherb.
Bílskúrsréttur. Verð 20—21
millj. Útb. sem mest.
Smáíbúðahverfi raðhús
Höfum til sölu tvö raðhús í
smáíbúðahverfi. Tvær hæðir og
kjallari. Skipti æskileg á 3ja
herb. íbúð sem næst Háaleitis-
hverfi. Verö 19—20 millj.
Vesturberg — skipti
Til sölu er 4ra herb. íbúð við
Vesturberg (jarðhæð). Skipti
óskast á 3ja herb. íbúð. Stað-
setning ekki skilyrði. Nokkur
milligjöf nauðsynleg.
Hamraborg —
3ja herb.
Ekki alveg fullgerð íbúð. Útb.
8.5 millj, þar af 5 millj. fyrir
áramót.
Asparfell —
4ra herb.
Vönduö íbúð með bílskúr. Verð
16,5—17 millj. Útb. 11 millj.
Nýbýlavegur —3ja herb.
Skemmtileg sérhæð. Auka-
herb. í kjallara. Verð 15 millj.
Útb. 10 millj.
Norðurbær —3ja herb.
96 fm íbúð. Sér þvottahús og
búr. Laus í nóvember n.k. Útb.
10 millj.
ívijCIGNAVrií Sf
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210
Húseign í Hafnarfirði
Til sölu 5 herb. hlaðiö steinhús á góðum staö í
vesturbænum. Á aðalhæö eru 3 herb. og eldhús
og í kjallara eru 2 lítil herb. og eldhús. Verö kr. 14
til 14.5 millj. Útb. kr. 9 til 10 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764.
Dalsel — glæsileg 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 95 fm. Stór stofa og tvö
rúmgóð svefnherb. Fallegar innréttingar. Ríateppi á íbúðinni.
Bílskýlisréttur. Verð 14 millj., útb. 9.5 millj.
Einbýlishús — raöhús
Vesturhólar einbýlishús á tveimur hæðum 190 ferm. íbúðin á neöri
hæð, efri hæð rúml. tilb. undir tréverk. Verð 26—27 millj.
Heiöargeröi einbýlishús á tveimur hæðum samt. 150 ferm.
Bílskúrsréttur. Verð 30 millj.
Bræöraborgarstígur einbýlishús á þremur hæöum samt. 220 ferm.
Tvær íbúðir í húsinu. Glæsileg eign. Byggingarlóð fylgir. Skipti
möguleg á minni eign með bílskúr.
Grettisgata einbýlishús á þremur hæöum samtals um 210 ferm. 2ja
íbúða hús ásamt verslunarplássi á jarðhæð. Verð 29—30 millj.
Oddabraut Þorláksh. glæsilegt einbýlishús á tveimur hæöum samt.
215 ferm. Bílskúr, stór lóð, vönduð eign. Verð 18—19 millj.
Sólheimar skemmtilegt raðhús á þremur hæðum samt. 190 ferm.
Bílskúr. Skipti á minni eign með bílskúr æskileg. Verð 27—28 millj.
5 herb. íbúðir
Asparfell 140 fm íbúð átveimur hæðum.4 svefnherb., tvennar suður
svalir, bílskúr. Verð 22 millj., útb. 15 millj.
Digranesvegur 130 fm glæsileg Sér hæð', bílskúr. Verð 23—25 millj.
Sikipasund 130 fm parhús á tveimur hæöum í fjórbýli. Endurnýjuö
íbúð. Verö 19 millj., útb. 12.5 millj.
4ra herb. íbúðir
Kópavogsbraut 110 ferm. parhús á tveimur hæðum, 40 ferm.
bílskúr. Verð 17.5 millj. Útb. 11.5—12 millj.
Háagerói 95 ferm. raðhús, endurnýjuð íbúö. Bílskúrsréttur,
uppræktuö lóð. Falleg eign. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð með
bílskúr. Verð 15 millj., útb. 10 millj.
Kaplaskjólsvegur 110 ferm. íbúö á 3. hæö. Suður svalir, falleg
sameign. Verð 14.5 millj., útb. 10 millj.
Vesturberg 110 ferm. íbúð á 4. hæö. Falleg íbúð, þvottaaðstaða á
hæðinni. Verð 14 millj., útb. 11 millj.
Langholtsvegur 95 ferm. íbúö í kjallara í tvíbýli. Sér inngangur. Verö
11 millj., útb. 7.5 millj.
Borgarholtsbraut 125 ferm. neöri sér hæð í tvíbýli. Bílskúrsréttur.
Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 16 millj., útb.
11.5—12 millj.
3ja herb. íbúðir
Vesturbær snotur 3ja—4ra herb. risíbúð ca. 95 fm. Verð 10 millj.,
útb. 7 millj.
Nesvegur 80 fm íbúð á 1. hæð. Tvær stofur, eitt svefnherb. Bílskúr.
Verð 13 millj.
Dalsel 95 fm glæsileg íbúð á 2. hæð. Þvottaaðstaða í íbúðinni.
Ríateppi, frágengin sameign. Bílskýlisréttur. Verð 14 millj., útb. 9.5
millj.
Hrafnhólar 90 ferm. á 1. hæð ásamt 28 ferm. herb. í kjallara. Góðar
innréttingar. Falleg íbúð. Verð 12 millj., útb. 9 millj.
Blöndubakki 95 ferm. íbúð á 1. hæð ásamt 12 ferm. herb. í kjallara.
Skipti óskast a 3ja—4ra herb. íbúð í Vogahverfi. Verð 13.5 millj.
útb. 9 millj.
Skipasund 90 ferm. glæsileg efri sér hæð ásamt 50 ferm. bílskúr.
íbúðin er öll endurnýjuð. Tæki og innréttingar, vestur svalir. Verð 17
millj., útb. 11,5 millj.
Strandgata Haln. 80 ferm. efri hæö í tvíbýli. íbúðin er endurnýjuð.
Ný teppi, danfoss. Verð 11 millj., útb. 7.5 millj.
Sigluvogur 90 ferm. efri hæð í þríbýli ásamt bílskúr. Austur svalir.
Gott útsýni. Ríateppi. Verö 16 millj., útb. 11 millj.
Barónstígur 85 ferm. íbúö á 3. hæð. Endurnýjuð íbúð. Verð 13 millj.,
útb. 8,5 millj.
2ja herb. íbúðir
Þverbrekka 60 ferm. falleg íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Þvottaaðstaða í
íbúðinni. Ríateppi. Verð 10 millj., útb. 7.5 millj.
Karlagata 60 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Verð 8 millj., útb.
6 millj.
Hringbraut 60 ferm. íbúö á 1. hæö ásamt 35 ferm. bílskúr. Nýlegar
innréttingar. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj.
Langholtsvegur 60 ferm. íbúö í kjallara, sér inngangur, samþykkt
íbúð. Verö 8,5 millj., útb. 6.5 millj.
Langabrekka Kóp. 70 ferm. íbúö á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti
Verð 8 millj., útb. 6 millj.
Eyrarbakki — einbýlishús
einbýlishús sem er hæð og rishæð samtals 1201erm., 3 herb., stofa,
eldhús og bað auk þess kjallari undir öllu húsinu. Ný
eldhúsinnrétting. Gæti jafnvel hentað sem sumarhús. Verö 5 millj.,
útb. 2—2,5 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskfr.
XI