Morgunblaðið - 11.10.1978, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978
15
Fiðlur
Menuhins
á uppboði
í London
Fiðlusnillingurinn Ye-
hudi Menuhin skýrði ný-
lega frá því að hann hefði
falið uppboðssölu Sotheby's
í London að selja þrjár
forláta fiðlur sínar eftir
tæpan mánuð. Verðmætust
er fiðla, sem Giuseppe del
Gesu Guarneri smíðaði í
Cremona á Ítalíu árið 1739.
Eru fiðlur hans taldar
sambærilegar við Stradi-
varius-fiðlur, og reiknað
með að þessi seljist á yfir
100 þúsund sterlingspund,
eða rúmar 60 milljónir
króna.
Margir þekktir fiðlu-
smiðir voru í Guarn-
eri-fjölskyldunni í Cre-
mona, meðal annars faðir
del Gesus, Giuseppe Filius
Andrea Guarnei, og er ein
fiðlan, sem seld verður hjá
Sotheby‘s, hans smíði.
Þriðju fiðluna smíðaði Ant-
onio Grangnani.
Astæðan fyrir sölunni er
sú, að sögn Menuhins, að
hann hefur ekki áhuga á að
safna of mörgum fiðlum.
„Það er betra að ungir
tónlistarmenn fái tækifæri
til að eignast frábær hljóð-
færi,“ sagði hann.
Fleiri merk hljóðfæri
verða á uppboðinu 8. nóv-
ember, meðal annars hné-
fiðla, sem Stradivarius
smíðaði árið 1710.
Yehudi Menuhin á æfingu í Laugardalshöllinni í
Reykjavík sumarið 1972.
Þetta gerðist
1976 — Fréttir frá -Kína um
handtöku ekkju Maos og þriggja
annarra.
1973 — ísraelskt skriödrekalié
sækir frá Golan-hæðum til
Damaskus.
1%8 — Hálf milljón manna
heimilislausir eftir fellibyl í
Bengal.
1962 - Jóhannes páfi XXIII
setur annað Vatikánþingið.
1915 — Brezka hjúkrunarkonan
Edith Cavell tekin af lífi í
Brtissel.
1899 — Winston Churchill
siglir til Suður-Afríku til að
fylgjast með Búastríðinu fyrir
„Morning Post“.
1828 — Rússar taka Varna í
stríð og við Tyrki.
1797 — Bretar sigra hollenzkan
flota við Holland.
1779 — Pólski aðalsmaðurinn
Casimir Pulaski fellur í orrust-
unni um Savannah, Georgíuríki.
1776 — Bretar sigra nýlenduher
undir forystu Benedict Arnolds
við Champlain-vatn.
Afmæli dagsinsi James Barry,
enskur listmálari (1741 — 1806).
Innlenti D. Þórður kakali Sig-
hvatsson 1256= F. Hannes Árna-
son 1809= D. Ari Magnússon í
Ögri 1652= F. Stefán frá Hvíta-
dal 1887= D. Dr. Páll Eggert
Ólason 1949= Almenna.
verzlunarfélagið dæmt 1773=
Herferð gegn bruggurum á
Akureyri 1934.
Orð dagsinsi Kynslóð sem hefur
byltingu lýkur henni sjaldan —
Thomas Jefferson, bandarískur
forseti (1743 - 1826).
Nú bjóða öll umboösverkstæði VOLVO umhverfis landið sérstaka
VOLVO tilboð fram til 30.11.
1. Vélarþvottur
2. Hreinsun og
feiti á geymissambönd
3. Mæling á rafgeymi
4. Mæling á rafhleöslu
5. Hreinsun á blöndung
6. Hreinsun á bensíndælu
7 Skipt um kerti
8. Skipt um platínur
9. Stilling á viftureim
10. Skipt um olíu og olíusíu
11. Mæling á frostlegi
12. Vélastilling
13. Ljósastilling
Verð með söluskatti:
co
4cyl. B14, B18,B20,B21 Kr. 27256
6cyl. B27 Kr. 29.975
6cyl. B30 Kr. 29.231
Innifalið í verði: Platínur, olíusía, þurrkublöð,
ventlalokspakkning, kerti, vinna, vélarolía.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Veður
víða um heim
Akureyri 12 skýjaö
Amsterdam 21 sól
Apena 23 skýjaó
Berltn 20 bjart
BrUssel 23 sól
Chicago 22 rigning
Frankfurt 22 sól
Genf 17 poka
Helsinki 8 bjart
Johannes.b. 25 sól
Kaupm.höfn 14 skýjaó
Lissabon 25 rigning
Los Angeles 29 skýjaó
Madrid 27 sól
Malaga 28 lóttskýjað
Miami 28 skýjað
New York 14 bjart
Ósló 11 skýjað
Palma 24 skýjaó
París 23 bjart
Reykjavík 7 súld
Róm 20 bjart
Stokkhólm. 13 skýjað
Tel Aviv 26 sól
Vancouver 17 skýjað
Vínarborg 21 bjart
(^Nr,9Ágnst 1978
AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS
óglfettir
í sláturtíðinni
Nýþsti uppskríjlabœklmgurinn okkarkallast i SLÁTURTÍÐINNI.
í honum eruJjölmaigar hagnýtar uppfysingar um
sldtwgen), undirbwmg, lögun og geynnslu.
Bidjið um eintak i nœstu kptbúð og notfœrið
ykkurhdl og hagkvæm matarkaup ískíturtið.
Afuróasala
Kjötíðnaðarstöö
Kirkjimndisím-.86366
iSS*s=s~~.