Morgunblaðið - 11.10.1978, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978
19
auðvitað ekki áhuga á enda-
tafli eftir ófarirnar í síðustu
skákum).
— g6, 5. Bg2 — Rxc3, 6.
bxc3 - Bg7, 7. Rf3 - 0-0, 8.
0-0 - c5, 9. Hbl - Rc6, 10.
Da4 - Ra5,11. d3 - b6,
(Of mikil áhætta var í því
fólgin að taka peðið. Eftir 11.
— Bxc3, getur hvítur t.d.
strax endurheimt lið sitt með
því að leika 12. Da3, því 12. —
Bb4 gengur ekki vegna 13.
Db2 og hvítur hótar bæði 14.
a3 og 14. Bh6).
12. Dh4 - Bb7, 13. Bh6 -
Bxh6,
(Hvítur hótaði 14. Rg5 og
Korchnoi ákveður því að létta
á stöðunni með uppskiptum.
Hvítur fær þó heldur þægi-
legra tafl, þar sem biskup
hans er virkari en riddari
svarts).
14. Dxh6 - Bxf3, 15. Bxf3
- Hc8,16. Bg2
(Þessi ieikur lítur út sem
tímatap, en biskupinn á að
víkja úr vegi fyrir f-peðinu.
Sú áætlun kemst þó aldrei í
framkvæmd).
- Dd7,17. Hbel - b5,
18. Hbl
(Ha hvað? Hrókurinn til
baka. Er Karpov dauður úr
öllum æðum? Slík voru við-
brögð manna í Baguio er
þessi dularfulli hróksleikur
birtist á skerminum. Auðvit-
að liggur beint við að með
síðustu leikjum sínum hefur
Karpov verið að undirbúa
framrásina f2 — f4. En
skyndilega missir hann
kjarkinn, enda felur leikur-
inn í sér nokkra veikingu á
hvítu peðastöðunni. Það verð-
ur þó að teljast ótvírætt
Skák
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
veikleikamerki hjá heims-
meistaranum að hopa þá er á
hólminn var komið).
- Hb8, 19. De3 - Dd6, 20.
Hfdl - a6, 21. Hd2 - Hfc8,
22. Hdb2 - Rc6, 23. Dd2 -
Re5,
(Þessi leikur var engan
veginn nauðsynlegur og flest-
ir hefðu vafalaust kosið að
leika hér 23. — e6, og bíða
átekta, enda hefur svartur
raunverulega ekki neitt að
óttast í stöðunni).
24. Df4 - Rd7, 25. Dxd6 -
exd6, 26. Bh3 — Hd8, 27. a4
- bxa4, 28. Bxd7 - Hxb2,
29. Hxb2 - Hxd7, 30. Ha2
(Skákin hefur nú leystst
upp í hróksendatafl þar sem
hvítur stendur örlítið betur
vegna heilsteyptari peða-
stöðu sinnar).
- Kf8, 31. Hxa4 - Ha7, 32.
Kfl - Ke7, 33. Kel - Kd7,
34. Kd2 - h5
(Hér bauð Korchnoi jafn-
tefli, en Karpov virti hann og *
dómarann ekki svars).
35. Kc2 - IIa8, 36. Hf4 -
Ke6, 37. h4 - Hb8, 38. He4+
- Kd7, 39. Ha4 - Ha8, 40.
Hf4 - Ke6, 41. Hc4 - Ha7,
Hér fór skákin í bið.
Karpov lék biðleik sínum svo
til án umhugsunar.
hafnaði jafntefli
þess að heimsmeistarinn gat
lagt erfiðar hindranir í veg
Korchnois.
Korchnoi virtist þó
takast að ryðja þeim úr vegi,
og eftir 34. leik bauð hann
Karpov jafntefli fyrir milli-
göngu aðaldómarans, stór-
meistarans Filips frá Tékkó-
slóvakíu, en Lothar Schmid
fyrrum aðaldómari er farinn
heim til Þýzkalands. Karpov
neitaði að þiggja jafntefli með
því að leika sinn 35. leik, en án
þess að segja orð, og skákin var
tefld áfram þar til í 42. leik, en
þá lék Karpov biðleik.
Fullvíst má telja að skákinni
ljúki með jafntefli. Staðan er
nú þannig að Karpov hefur 5
vinninga, Korchnoi 4, en 20
skákum hefur lokið með jafn-
tefli.
Hestur þessi tapaðist úr
girðingu hjá Laxnesi í Mos-
fellsdal í sumar, en nokkrir
hestar sluppu úr girðingunni'
og hafa þeir allir fundist
nema þessi eini. Hann er
ljósrauður, fremur smávax-
inn, fax og tagl fremur ljóst
og framhófar dálítið snúnir,
sagði eigandinn, en hesturinn
er 8 vetra. Geta þeir sem hafa
orðið hestsins varir snúið sér
til Arbæjarlögreglunnar eða
hringt í síma 33628.
ess
RJOMAIS
í$ og ávextir: Uppskrift á
Ávaxta-íspakka.
Ný tegund
ílúxus flokknum:
Ávaxtaís
Hjúpur ur ávaxtaís,
kjami úr vanilluís,
ísprautaður ávaxtasósu.
Aðrar tegundir:
Appelsínuís, Marsipanís
:
Marengstoppur: Uppskrift á
Appelsínu - ispakka.
ísbikar: Uppskrift á
Marsipan-íspakka.