Morgunblaðið - 11.10.1978, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.10.1978, Qupperneq 20
20 MORGl'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11, OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum aö ráöa 1 starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D-liöur) skilyröi. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 kl. 13.00—14.00 eöa á staönum. Organleikari til Háteigskirkju. Starf organleikara viö Háteigskirkju er laust til umsóknar. Ráöningartími er 2 ár. Umsóknir sendist til formanns sóknar- nefndar Þorbjörns Jóhannessonar, Flóka- götu 59, fyrir 15. nóv. 1978. Sóknarnefnd. Vanur 2. vélstjóri óskast á síldveiöibát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 32597 og 99-3775. Vélstjóri Fyrirtæki í fóðurvörum óskar aö ráöa vélstjóra meö vélvirkjaréttindi. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Góöir stjórnunarhæfileikar nauösynlegir. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist blaöinu fyrir 17. þessa mánaðar, merktar: „Vélstjóri — 3627“. Hljómplötuverzlun óskar eftir fjölhæfum og dugandi starfs- krafti strax. Gæti oröiö um verzlunarstjóra- stööu aö ræöa. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „H — 849“. Aukavinna Ungur maöur, meö verzlunarmenntun og reynslu í skrifstofustörfum og bréfaskrift- um, óskar eftir aukavinnu um takmarkaöan eöa lengri tíma. Fyrirtæki sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer fyrir 13. sept. merkt: „Aukavinna — 3628“. Skrifstofustarf óskast Þrítugur maöur meö verzlunarskólapróf og mikla reynslu í bókhalds- og gjaldkerastörf- um, óskar eftir atvinnu strax. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 18. okt. merkt: „Atvinna — 848“. Gagnaskráning IBM á íslandi óskar eftir starfsfólki til gagnaskráningarstarfa. Unniö er á nýjustu og fullkomnustu vélar, sem völ er á til gagnaskráningar, verkefni eru fjölbreytt og starfsskilyrði góö. Æskilegt er aö umsækjandur hafi einhverja starfsreynslu viö gagnaskráningu og geti hafiö störf sem fyrst. Vinsamlega sækiö umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar aö Skaftahlíö 24, 4. hæö eöa hringið í síma 27700 og biöjið um aö fá þau send. IBM Orkustofnun vill ráöa fulltrúa til bókhaldsstarfa. Reynsla í tölvuvinnslu æskileg. Upþlýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Laugavegi 116, 105 Reykjavík í eiginhandarumsókn fyrir 16. október n.k. Garðabær Ósku aö ráöa gangbrautarvörö. Hálft eöa heilt starf eftir samkomulagi. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu bæjarins í Sveinatungu fyrir 14. október n.k. Bæjarritari. JHj RÍKISSPlTALARNIR Landspítalinn Staöa aðstoðarlæknis viö handlækninga- deild spítalans er laus til umsóknar. Staöan veitist til eins árs frá 1. jan. 1979. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 10. nóv. n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar. Kópavogshæli Starfsfólk óskast til vaktavinnu á deildum. Starfiö gæti reynst hentugur undirbúningur undir nám á félagssviði. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. SKRIFSTOFA RiKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? I>1 ACGI.VSIR IM AI.I.T I.AN'D ÞKGAR |>l ATGI.VSIR I M0RGTNBI.ADIM | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Höfum skip til sölu 6 — 8 — 9—11 — 12—15—18 — 20 20 — 22 — 29 — 30 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Vinningur í merkjahappdrætti berklavarna- dags 1978 kom á númer 26847 S.Í.B.S. Tilkynning frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Ófeigur Ófeigsson læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá og meö 1. janúar 1979. Þeir samlagsmenn sem hafa haft hann sem heimilislækni vinsamlegast snúi sér til afgreiðslu samlagsins Tryggvagötu 28, og velji sér nýjan lækni. Ath. Hafiö skírteinin meö. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöer.da skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir septem- bermánuö er 15. október. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráöuneytiö 10. október 1978. Læknaskipti Þeir Samlagsmenn Sjúkrasamlags Reykja- víkur, sem óska aö skipta um heimilislækni frá næstu áramótum, gefi sig fram viö afgreiðslu samlagsins Tryggvagötu 28, fyrir 15. desember. Skrá um þá heimilislækna, sem um er aö velja liggur frammi í afgreiöslunni. Vinsamlegast hafiö meöferöis samlagsskír- teini er læknaval fer fram. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Aðalfundur Meitilsins h.f. verður haldinn í Þorlákshöfn mánudaginn 30. október og hefst hann kl. 2 síödegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.