Morgunblaðið - 11.10.1978, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978
GAMLA BIO
Slmi 11475
Valsakóngurinn
Framúrskarandi skemmtileg og
hrífandi ný bandarísk kvikmynd
um ævi og tónlist Jóhann
Strauss yngri — tekin í Austur-
ríki.
Horst Bucholz
Mary Costa.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöasta sinn.
IdiilánNvlðabipti leid
til lánsviðskipta
BÚNAÐARBANKl
ÍSLANDS
leikfLlag SiSStS
REYKJAVlKUR r
SKÁLO-RÓSA
60. sýn. fimmtudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
GLERHÚSIÐ
10. sýn. föstudag uppselt.
VALMUINN
laugardag kl. 20.30
Miöasala í lönó kl. 14—19.
Sími 16620.
BLESSAÐ
BARNALÁN
j
AUSTURBÆJARBÍÓI
ÍKVÖLDKL. 21.30
NÆST SÍÐASTA SINN
MIÐASALA I
AUSTURBÆJARBÍÓI
KL. 16—21.
SÍM111384.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Enginn er
fullkominn
(Some like it Hot)
Myndin, sem Dick Cavett taldi
bestu gamanmynd allra tíma.
Missið ekki af pessari frábæru
mynd.
Aöalhlutverk:
Jack Lemmon
Tony Curtis
Marilyn Monroe
Leikstjóri: Billy Eilder.
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri Steven Spielberg.
Mynd þessi er alls staöar sýnd
meö metaösókn um þessar
mundir í Evrópu og víðar.
Aöalhlutverk:
Richard Dreyfuss
Melinda Dillon
Francois Truffaut
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath.: Ekki svaraö í síma fyrst
um sinn.
Miðasala frá kl. 3.
Hækkað verö.
li^ÞJÓÐ LEI KHÚSIfl
KÁTA EKKJAN
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Næst síöasta sinn.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
fimmtudag kl. 20
laugardag kl. 20
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
6. sýning föstudag kl. 20
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.16—20.
Sími1-1200.
Saturday Night
Fever
Aöalhlutverk:
John Travolta
ísienskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
AllSTURBtJARRÍfl
Víðfræg og stórkostlega gerö,
ný, ensk-bandarísk stórmynd í
litum og Panavision.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Síöasta sinn.
Blessaö barnalán
kl. 9.30.
Segulstál
Vigtar 1 kíló. Lyftir 60 kílóum.
Stærö 8x9x3 sentimetrar.
Gott til aö „fiska“ upp járnhluti úr sjó, ám,
vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til aö halda
verkfærum og smíðahlutum.
Sendum í póstkröfu.
SQyirflmsgiMir <sJ)<S)(ríi®@®in) <Sj ©® reykjavik, iceland
VESTUKGOTU 16-SÍMAR 14680 - 2 M80 - POB 605-TEIEX: 2067 STURIA IS
Þokkaleg
þrenning
(Le Trio Infernal)
/ SArMTJNOOAIvOMVACQUCjOOWMANN \
/MICHEL PICCOU / ROMY SCHNBÐER'
FRANOSGIROD
Le
Trío Inferaal
All hrottaleg frönsk sakamála-
mynd byggö á sönnum atburö-
um sem skeöu á árunum
1920—30.
Aöalhlutverk: Michel Picioli —
Romy Schneider.
Leikstjóri: Francis Girod.
Stranglega bönnuö
börnum innan 16. ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARáS
B I O
Simi 32075
Verstu villlngar
Vestursins
Nýr spennandi ítalskur vestri.*
Höfundur og leikstjóri: Sergio
Curbucci, höfundur
Djangomyndanna.
Aðalhlutverk: Thomas Milian,
Susan George og Telly Savalas
(Kojak).
ísl. texti og enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Allra siðasta sinn.
MYNDAMÓTHF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRATI I SfMAR: 17152-17355
4$
A austurrískar
ullarkápur
Opiö til hádegis á laugardögum.
Hmtfognáir
íslensk Ameríska félagsins verður n.k., laugardag í Víkingasal, Hótel Loftleiöa
og hefst meö boröhaldl kl. 20.00.
Ræðumaður kvöldsins Einar Haugen, prófessor. Skemmtiatriöi: Tip — top
dansflokkurinn sýnir.
Aögöngumiöar seldir í dag og á morgun aö Hótel Loftleiðum kl. 5 til 7.
Boröapantanír á sama tíma.
Síödegisboö kl. 6.30 í Ameríska bókasafninu fyrir þátttakendur í
haustfagnaðinum. Skemmtinefndin.
Ath.: Tryggiö yður miöa f tíma — Sfðast var uppselt.
K^,
!©€>'
Lao9
Electro Motion Limited (U.K. deild)
161 BarkbyyRoad
LEICESTER LE4 7LX
Sími: Leicester 766341 (5 línur)
Einnig: Leicester 764896/7
Telex: 341809 ELMOTN G
Símnefni: ELMOTION LEICESTER ENGLAND
Heimsins þekktasti vörumarkaður tilkynnir enn einu sinni aö
bráölega veröi gefnir út nýir birgöalistar yfir ágætis lítiö notuö
vélaáhöld, trévinnuvélar, málmvinnuvélar, smærri áhöld, aflstöövar,
plast- og prentvélar, aörar tegundir framleiösluvéla o.s.frv.
Góðfúslega sendiö aðalskrifstofu vorri beiöni um birgðalista og
Ijósmyndir af öllum þeim vélum sem vér höfum á boöstólum og látið
oss vita ef þér hafið sérstakar óskir fram aö færa.
Þjónusta er markmiö vort og vér fullvissum yöur um hverskonar
samvinnu