Morgunblaðið - 11.10.1978, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 1978
IIcldurAu að þú lánir mér ckki
manninn þinn <>k sláttuvélina?
P’luKÍrcyja. — bctíar þú mátt
vcra að því. hjálpar þú mér að
Icita að kontaktlinsunum
mínum?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
í spilinu hér að ncðan virðist
vinninjjur aljjcrlcKa háður stað-
sctninjíu mikilvæus háspils svo
ckki sé minnst á flcira. scm þarf
að takast. En þcjjar spilið kom
fyrir lék sajjnhafi nauðsynlcjían
millilcik. s<m í lciöinni lcysti
málið.
Vestur jjaf, allir á hættu.
Noröur
S. G942
H. ÁG9
T. ÁI)4
L. ÁG6
Austur
S. D108
H. K1032
T. KG83
L. 42
Suöur
S. ÁK6
H. 6
T. 1075
L. KD10975
Vcstur
S. 753
II. D8754
T. 962
L. 83
Ekki koma nær, ekki horfa niður. Þú fælir fiskana.
Ný aðferð?
„Enn er komin upp splunkuný
aðferö til að bæta ástandið í
áfenjíismálum þjóðarinnar og er
hún í sérflokki, því hún er sú
heimskulegasta sem menn hafa
heyrt um og meira en það —
ofstjórnar- og einræðissvipurinn
er öllum ljós.
Nú ætla stjórnarherrarnir að
taka á þessu sjálfskapaða og
sumpart ímyndaða vandamáli af
myndugleik, en það er að rífa sig
upp og einoka sölu á geri í landinu.
En hver er svo tilgangurinn með
þessu brölti? Er það velferð
fólksins sem þessir menn hafa
tekið að sér að ráða fyrir eða eru
þeir að hugsa um blessuð litlu
börnin sem gætu hugsanlega
komizt í bruggðið hans pabba
síns? Hræsni. Það er að mínu viti
ekki það sem þessir
„ger-spekúlantar“ eru aðspá í,
heldur veldur minnkandi sala í
vínbúðinni þeirra þeim hugarangri
og þessi söluminnkun er umsvifa-
laust útskýrð þannig að fólk sé
almennt farið að brugga, þess
vegna seljist ekki þessi fínu vín,
sem þeir selja sjálfir í búðunum
sínum. En af hverju spyrja þessir
„Ger-herrar“ ekki bara fólkið
sjálft sem þeir eru að ráða fyrir
sísvona: Af hverju ert þú hættur
að koma til mín og kaupa þitt
sprútt? Ert þú kannski farinn að
brugga? Svarið verður nei, nei,
kæri herra Ger, ég er ekki farinn
að brugga, en það er bara þetta, þú
ert farinn að okra svo hræðilega
að ég fæ mig ekki til þess að verzla
við þig.
Þarna er sannleikurinn — svona
einfalt er þetta. Fólkið'lætur ekki
bjóða sér meira. Island á heims-
met í háu verði á áfengi og eitt er
víst að fólk kannar vandlega allar
aðrar leiðir áður en það velur
leiðina til Á.T.V.R. og svo mun
áfram verða þar til ráðamenn átta
sig.
Taka verður áfengismálin til
endurskoðunar. Ef menn vilja í
alvöru bæta eitthvað þá er bannað.
Vest af öllu til þess fallið að ná
árangri. Bann er neikvætt.
Upplýsingar og frjáls umgengni
við áfengi í öllum myndum er
ráðið sem duga mun bezt.
Næst verst af öllu er þegar
áfengissjúklingar eða fyrrverandi
áfengissjúklingar eru að reyna að
gefa heilbrigðu fólki línuna í
áfengismálum. Reynsla þeirra
kemur heilbrigðum að engum
notum. Allir sjá hve fáránlegt það
Suður varð sagnhafi í sex
laufum og vestur spilaði út spaða-
sjöi. Lágt úr borði og suður tók
áttuna með kóng. í næsta slag tók
hann á laufkónginn en spilaði
síðan hjarta á ásinn og trompaði
hjarta á hendinni. Lágt lauf á
ásinn sá fyrir trompum andstæð-
inganna og trompaði sagnhafi
hjarta.
Með þessu hafði sagnhafi lagt
grunninn að vinningi. Fá þurfti
ellefta slaginn og þann tólfta varð
tígullinn að sjá um. Þegar hér var
komið voru sjö spil á hendi og
staðan var þessi:
Noröur
S. G94
H. -
T. ÁD4
L. G
Vestur Austur
S. 53 S. D10
H. D8 H. K
T. 962 T. KG83
L. - Suður S. Á6 H. - T. 1075 L. D10 L. -
Spaðaás og aftur spaði settu
austur í klemmu. Hann var fastur
í netinu og varð að gefa tólfta
slaginn.
JOL MAIGRETS
Framhaldssaga eftir Georges Simenon.
Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaói.
6
kurteislega og reyndi aö gera
sér upp áhuga.
— Já. lögregluforingi. Og
þaö var einmitt þess vegna sem
ég fullvissaði frú Martin um að
við ættum aö tala við yður. Viö
höfum sannanir fyrir því.
Telpan svipti frá sænginni og
sýndi okkur brúðu sem hún
haföi haft hjá sér í rúminu.
stærðar dúkku sem ekki hafði
verið í húsinu kvöldið áður.
— Og það voruð ekki þér
sem höfðuð gefið henni hrúð-
una. frú Martin?
— F.g ætlaði að gefa henni
brúðu. cn ekki svona stóra og
fína. Ég hafði keypt hana
daginn áður á Les Galeries. Ég
hélt henni fyrir aftan hakið
þegar við gengum inn í her-
bergið.
— Það þýðir með öðrum
orðum að einhver hefur komið
inn í herbcrgið til hennar um
nóttina.
— En þar mcð er ekki öll
sagan sögð. flýtti fröken Don-
eoeur sér að grípa fram í. Nú
var hún kominn á skrið fyrir
alvöru. — Colette er ekki
svoleiðis barn að hún sé að búa
til eða skrökva. Við spurðum
hana í þaula. móðir hennar og
ég. Hún er viss um að hún sá
einhvern sem var búinn eins og
jólasveinn mcð hvítt skegg og í
rauðum stakki.
— Hvenær vaknaði hún?
— Ilún veit það ekki. Ein-
hvern ti'ma um nóttina. Ilún
opnaði augun. þvj' að hcnni
fannst hún sjá ljós og þá var
Ijós í hcrbcrginu sem kom frá
iuktinni sem stóð á gólfinu.
— Ég skil satt að segja
hvorki upp né niður í þessu.
sagði frú Martin og andvarp-
aði. — Kannski maðurinn
minn viti meira um þetta en
ég...
En fröken Doncocur vildi
ckki láta svipta sig dýrðinni.
Og hélt áfram frásögninni. Það
kom fram að harnið hafði sagt
frá þcssu í smáatriðum og
frökenin sleppti þar engu og
gat þess enn einu sinni að
henni hefði strax hugkvæmzt
að snúa sér til Maigrets.
...lólasveinninn." sagði Col-
ctte. „stóð hoginn yfir gólfinu
eða kraup öllu heldur og það
var eins og hann væri að stússa
við citthvað í gólffjölunum."
— Varð hún ckki smeyk?
— Nei. Hún horfði á hann og
í morgun sagði hún okkur að
hann hefði verið að fikta við
einhverjar fjalir í gólfinu. Ilún
hélt hann væri að búa til gat
svo að hann kæmist niður á
næstu hæð til að færa hörnun-
um þar gjafir. Þar býr fjöl-
skyldan Delormers og þau eiga
þriggja ára gamlan dreng og
hún hugsaöi með sér að reyk
háfurinn hefði likast til verið
of þröngur.
— Maðurinn hlýtur að hafa
tekið eftir því að hún horfði á
hann. Svo virðist eftir frásögn
hennar að dæma að hann hafi
staðið á fætur og gengið í
áttina að rúminu hcnnar og
lagt þessa stóru brúðu á
sængina. Svo setti hann fingur
fyrir munninn.
— Sá hún hann fara?
— Já.
— Niður um gólfið?
— Nei. Ilann smeygði sér út
um dyrnar.
— Ilvert snúa þa-r.
— Beint út í forstofuna.
Áður var þetta herbergi leigt
út sérstaklega og er þvi' ba>ði
tengt íbúðinni sjálfri og for-
stofunni.
— Voru dyrnar ekki læstar?
— Jú. víst voru þær la^star.
bætti nú frú Martin við. Ég
myndi aldrei skilja telpuna
cftir í ólæstu forstofuherbergi.
— Braut hann upp dyrnar?
— Sennilega. Ég veit það
ckki. Fröken Doncoeur vildi
strax að við fa-rum til yðar.
— Sáuð þið að hreyft hefði
verið við góiffjölunum?
Frú Martin yppti öxlum eins
og hún væri hundlciö á þessu
öilu. en gamla frökenin svaraði
snaggaralega.
— Það hafði ekkcrt verið