Morgunblaðið - 11.10.1978, Qupperneq 32
100. löggjafarþingið:
Hefðbundin
þingsetning
ALWNGI íslcndinKa. 100. Ií>k-
ííjafarþinj;. var sott moð hofð-
hundnum ha'tti í Kær. I'inKmonn
Koni;u fylktu liOi frá þinKhúsi í
dúmkirkju til Kiiðsþjúnustu. Sóra
SÍKurúur II. Guúmundsson. súkn-
arprostur í Hafnarfirúi. prodik-
aúi (>k or ræúa hans birt í hcild í
Mbl. í dag bls. 16.
Aú lokinni guúsþjónustu, um kl.
tvö o.h. hófst þinfísotninfí- Porseti
islands, herra Kristján Eldjárn,
las forsetabréf um samkomudaK
Alþin>;is, lýsti Alþint;i sett og
ávarpaúi síúan þingheim. Flr ávarp
hans hirt í heild hér í blaúinu í dag
á bls. 16. Aú loknu áv/arði baú
forseti þinf;menn aú hylla fóstur-
jörúina.
Forsætisráúherra, Olafur Jóhann-
esson, mælti þá: „Heill forseta
vorum of; fósturjörú“. Þingmenn
áréttuúU þau orú meú húrrahrópi
skv. þingvenju.
Samkvæmt 1. t;r. þinj;skapar-
lat;a kvaddi forseti síúan aldurfor-
seta þínt;sins, Odd Ólafsson, 4.
þint;manfi Reyknesint;a, til aú
stýra fundum Sameinaús þint;s
unz kosnint; forseta hefúi fariú
fram. Þinttheimi var síúan skipt í
þrjár kjörbréfadeildir til rann-
sóknar á kjörbréfum þingmanna.
Vóru þau síúan samþykkt meú
samhljóúa atkvæúum. Aú því
loknu undirrituúu þeir þint;menn,
sem ekki hafa mætt til þinf;s áúur,
dréngskaparheit, svo sem þing-
ret;lur mæla fvrir um.
Því næst var fundi frestaú til kl.
2 e.h. í dag, miúvikudag. Gert er
ráú fyrir aú fundum bæúi í
Sameinuúu þint;i ot; þint;deildum í
daj;. Verúa þá væntanlef;a til-
nefndir þint;menn í efri deild og
kjörnir forsetar Of; varaforsetar
þint;deilda ot; S.þ. Þint;nefndir
verúa sennilega ’ekki kjörnar fyrr
on eftir helf;i.
Aú loknum þintrfundi í t;ær
komu a.m.k. sumir þint;flokka
saman til funda.
Gleymdi
nefndin
blaðburðar-
börnunum?
„GERÐI moirihlutinn sér
t;roin fyrir því. aú moú því aú
Kora þonnan húkus-púkus moú
vísitiiluna var hann um loiú aú
skorúa laun blaúburúar- ot;
hlaúsiiluharna. því þau fá okki
noma 10% hækkun á moúan
aúrir starfsmonn blaúanna fá
25—29% launahækkun?"
Þannig spurúi Sveinn
Snorrason hrl. Björgvin Guú-
mundsson formann verúlags-
nefndar fyrir verúlagsdómi
Reykjavíkur í t;ær, þegar kæra
verúlaKsstjóra á hendur Vísi og
Dagblaúinu var tekin þar fyrir
aú nýju. Björgvin svaraúi þess-
ari spurninf;u neitandi, hann
hafúi ekki gert sér t;rein fyrir
þessu.
Yfirheyrslur yfir BjörKvin.
Sjá hls. 12.
Tugmilljóna tjón á
loðnuverksmiðju við
flutning til landsins
FISKIMJÖLSVERKSMIÐJAN Svalbarði á Patrcksfirúi hefur orðið
fyrir tilfinnanlegu tjóni vegna skemmda sem urðu á búnaúi í
fiskimjölsverksmiújuna í flutningi frá Noregi til íslands.
Svalbarúi festi kaup á notaúri
fiskimjölsverksmiúju í Noregi
fyrir nokkru og var ætlunin aú
bæta meú henni viú fiskimjöls-
verksmiúju Svalbarúa, sem unniú
hefur veriú aú endurbótum á nú
undanfariú fyrir milli 60 og 70
milljónir króna.
Kaupverú norsku verksmiújunn-
ar var um 100 milljónir króna en
ekki tókst betur en svo viú flutning
á verksmiújunni til lands meú m.s.
Hvalvík, aú búnaúurinn stór-
skemmdist á leiúinni og hefur aú
undanförnu staúiú yfir mat á
þessum skemmdum. Eru þær
áætlaúar um 50 milljónir króna,
sem nú verúur leitaú eftir bótum á.
Þess má geta aú um helgina var
byrjaú aú bræúa loúnu hjá fiski-
mjölsverksmiújunni Svalbarúa en
þangaú bárust um 500 tonn af
loðnu fyrir nokkrum dögum, og er
þetta fyrsta loúnan sem brædd er
á Patreksfirúi frá því 1974.*Afköst
verksmiðjunnar eftir endur-
bæturnar eru um 200 tonn en
stefnt er að því að afköstin verði
um 500 tonn þegar viðbótin er
komin í gagnið en vegna skemmd-
anna mun tefjast nokkuð að hún
verði tekin í notkun.
Fimm af níu ráðherrum ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar við þingsetningu í gær. Næstur
myndavélinni er Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra, þá Svavar Gestsson viðskiptaráðherra,
Kjartan Jóhannsson sjávarútvegsráðherra, Steingrímur Hermannsson dómsmálaráðherra og
Tómas Árnason fjármálaráðherra. Á bls. 13 er rætt við nokkra nýja þingmenn.
Ljósm. Mbl. RAX.
Nýja Eldborgin á
hliðina við bryggju
Tugmilljóna tjón er vélarrúm skipsins fylltist af sjó
ELDBORGIN nýja sem átti aú
afhenda íslenzkum eigendum eft-
ír “ 10 daga fór á hliúina s.l.
föstudag við bryggju í Friúriks-
sundi í Danmörku meú þeim
afleiúingum aú vélarrúm skipsins
fylltist aí sjó og verður því aú
taka upp allar vélar. leiúslur og
annan margslunginn tækjabúnaú
og mun þetta óhapp seinka
afhendingu skipsins um 2—3
mánuúi. Hér er um a.m.k. tuga
milljóna tjón aú ræúa, en mistök
viú dælingu í tanka skipsins ollu
óhappinu. Eldborgin verúur
stærsta fiskiskip íslendinga og á
aú bera 1500—1600 lestir.
Starfsmenn Örskov-stálskipa-
smíúastöúvarinnar voru að dæla í
tanka frammi í skipinu og í tvo
djúptanka sem eru beggja vegna
viú bógskrúfurnar og asdikrými og
skyndilega lagðist skipiú á hliðina
og sjór fossaúi inn í vélarrýmið um
vinnudyr sem voru á skipinu vegna
smíða um borð. Ástæðan fyrir því
aú skipið fór á hliðina var sú að
dælumenn höfðu ekki gætt aú því,
aú engin ballest var komin í
tvöfaldan botn skipsins og þegar
dælt var í tankana í efri hluta
skipsins var ekkert annaú fyrir
Eldborgin viú bryggjuna í Friúrikssundi þar sem skipið fór á hliðina
fyrir helgi.
þaú aú gera en leggjast á hliðina.
Skipasmiðir gátu síðan þétt skipiú
og dælt úr því en við það réttist
það á ný.
Sama dag og óhappiú varð átti
aú byrja aú keyra ljósavélar
skipsins og átti að fara í reynslu-
siglingu 14. okt., viku fyrir afhend-
ingu. Eldborgin kostar um 1500
milljónir króna, en auk tjóns fyrir
skipasmíðastöðina má reikna meú
tjóni útgerðarinnar vegna seink-
unar í útgerð.
Bretar óska framhalds-
viðræðna um flugmálin
BREZK stjórnvöld hafa óskaú
eftir framhaldsviúra'úum viú ís-
lonzk stjórnvöld um flug milli
Glasgow og Kaupmannahafnar.
en sem kunnugt er fóru fram
viúræúur snemma í sumar vegna
umsóknar brezka flugfélagsins
British Airways um flug á
þessari leiú. sem Flugleiúir hafa
flogiú á í allmörg ár.
Samkvæmt upplýsingum Péturs
Thorsteinssonar ráúuneytisstjóra
sendu íslenzk stjórnvöld greinar-
gerú um mál þessi til Bretlands og
var ákveúiú á fundinum í vor aú
boúaú skyldi til framhaldsvið-
ræúna síúar á árinu. Sagði Pétur
að Bretar væru nú búnir aö kynna
sér greinargerúina og hefúu nú
óskaú eftir viúræúum, en eftir væri
aú finna þeim stað og tíma sem
hentaúi báúum aúilum. Bjóst Pétur
viú að þær myndu vart verða fyrr
en í nóvember eúa desember.
30 prósent af vöruút-
flutningi landsmanna
fer til Bandaríkjanna
ÍSLENDINGAR fluttu út vörur
fyrir um 100 milljarúa króna áriú
1977. Langmestur útflutningur
til eins lands var til Bandaríkj-
anna eúa 30.3% af hcildarútfiutn-
ingi fyrir tæplega 31 milljarú
króna.
Útflutningur íslendinga til EBE-
landa var 30 milljarúar króna og 583
milljónir eða 30,1% af heildarút-
flutningi landsmanna. Til
EPTA-landanna var flutt út fyrir 14
milljarúa og 483 milljónir króna eúa
14,2%. Til Austur-Evrópu var flutt
út fyrir 12 milljarða og 362 milljónir
kr. eða 12,1% og til annarra landa
fyrir 13 milljarúa 813 milljónir eúa
13,3%.
Sem fyrr segir eru Bandaríkin
langstærsta viðskiptaland íslend-
inga í útflutningi með 31 milljarð. Þá
kemur Bretland með 14,7 milljarða
króna, Sovétríkin með 7,2 milljarúa
króna, Vestur-Þýzkaland með 7,1
milljarú króna og Portúgal með 5,5
milljarða króna.