Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 2

Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 Mokveiði und- ir fullu tungli GÆRDAGURINN var stærsti daKur síldveiðanna á þessu hausti ojf komu þá alls á land hér um 1000 tunnur. Bátarnir voru ofan við IlrollauKseyjar ok mokveiddu þar við fullt tungl í blíðskaparveðri. Síldin virtist Kanjfa upp að sandinum um kviildið, en síðan utar upp úr miðnætti. Beztur aflinn var fast með fjörunni ok allt upp að fjórum föðmum. Garðey fékk beztan afla. 350 tunnur, en martfir bátar voru með um 200 tunnur. I Kær voru frystar hér 750 tunnur, Fiskimjölsverksmiðjan saltaði 2400 tunnur ok 1200 tunnur voru saltaðar hjá Söltunarstöðinni Stemmu, auk þess sem 100 tunnum var ekið til Djúpavoffs. Hvorki söltun eða frysting hefur verð meiri hér á haustinu. Horna- fjarðarbátarnir eru ailir á rek- netaveiðum að einum undan- skildum, en um 90 bátar hafa leyfi til reknetaveiða. Þeim er heimilt að veiða samtals 15.000 tonn og er afli reknetabátanna á haustinu sennilega orðinn um '/•> hluti kvótans. — Jens. Hluti fundargesta á fundi Varðar í fyrrakvöld. Ljósm. Mbl. Kristján. Stefnuræða forsæt- isráðherra í kvöld Fjörugar umræður á f jölmiðlafundi Vardar Ólafur Jóhannesson. forsætis- ráðherra. flytur Alþingi stefnu- ra'ðu sína í kviild kl. 8 síðdegis og vcrður henni útvarpað. Að lokinni stefnuræðu forsætisráðherra fara fram útvarpsumræður frá Alþingi að venju. Auk forsætisráðherra Ágreiningur í þingflokki Framsóknar ÁGREININGUR varð í þing- flokki Framsóknarflokksins um fulltrúa hans í fjárveitinga- nefnd. Þingflokkurinn á rétt á tveimur mönnum í nefndina og varð strax samkomulag um Þórarinn Sigurjónsson. Hins vegar varð ágreiningur um hitt sætið. Þar sóttu Alexander Stefánsson og Stefán Valgeirs- son. Fór fram atkvæðagreiðsla á milli þeirra og hlaut Alexander 7 atkvæði en Stefán 5. Fulltrúar Framsóknarflokks- ins, sem tilnefndir verða af þingflokkinum, verða því í fjár- veitinganefnd Þórarinn Sigur- jónsson og Alexander Stefáns- talar af hálfu Framsóknarflokks- ins Tómas Árnason, fjármálaráð- herra. Ræðumenn Alþýðuflokks verða: Benedikt Gröndal, utanrík- isráðherra og Kjartan Jóhanns- son, sjávarútvegsráðherra. Tals- menn Alþýðubandalags verða Svavar Gestsson, viðskiptaráð- herra, og Ólafur Ragnar Gríms- son, alþingismaður. Af hálfu stjórnarandstöðunnar tala Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, og Gunnar Thor- oddsen, formaður þingflokks sjálf- stæðismanna. Benedikt Gröndal, form. Al- þýðuflokksins hefur verið veikur undanfarna daga og því kann svo að fara að annar talsmaður Alþýðuflokks mæti í umræðunum í hans stað. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður hélt fund í fyrrakvöld um fjöl- miðla' og stjórnmál og sétttu nær 100 manns fundinn. Framsöguræður fluttu Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaður og Gunnar Thoroddsen alþingismað- ur. I pallborðsumræðum tóku þátt ritstjórarnir Markús Örn Antons- son, Einar Karl Haraldsson og Jónas Kristjánsson. Fundarstjóri var Birgir Isleifur Gunnarsson borgafulltrúi. Fjörugar umræður urðu um umræðuefni fundarins, en úr hópi fundargesta tóku til máls Markús Þorgeirsson, Pétur Guðjónsson og Matthías Johannessen. Framkvæmdastjóri Iscargo hf.: „Vitum ekki til þess að Flug- leiðir hafi leyfi til þessa flugs” MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Gísla Lárussonar fram- kvæmdastjóra vöruflutningafé- lagsins Iscargo hf. og innti hann eftir viðbrögðum félagsins við þcim fréttum. að Flugleiðir hefðu byrjað vikulegt áætlunarflug með vörur milli íslands og Bandaríkjanna. „Þetta kemur okkur vægast sagt mjög á óvart,“ sagði Gísli, „með tilliti til þess að hinn 5. marz 1977 fékk Iscargo leyfi til þess að hefja áætlunarflug með vörur til 6 staða í Bandaríkjunum, Boston, Harris- burg, Philadelphiu, Harton, Nor- folk og New York. Fengust þessi réttindi eftir að Iscargo hafði lagt Gunnar Thoroddsen endur- kjörínn formaður þingflokksins GUNNAR Thoroddsen. varafor- maður Sjálfstæðisflokksins. var á þingflokksfundi í gær endurkjör- inn formaður þingflokks Sjálf- stæðisflokksins. Hlaut Gunnar 13 atkvæði. en auðir seðlar voru 7. Varaformaður var kjörinn Ólafur G. Einarsson. sem hlaut 14 atkvæði. Pálmi Jónsson hlaut 2, en fjórir seðlar voru auðir. Ritari þingflokksins var kjörinn Þor- valdur Garðar Kristjánsson. með Með slasaðan sjómann til Reykjavíkur ÞÝZKUR togari kom til hafnar í Reykjavík í gær- dag, en einn skipverji hafði öklabrotnað. Var hann fluttur á sjúkrahús þar sem hann dvelst nú, en togarinn hélt þegar út aftur. 18 atkvæðum. en tveir seðlar voru auðir. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gaf ekki kost á sér í stöðu varaformanns þing- flokksins, sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Þá mun Pálmi Jónsson ekki heldur hafa gefið kost á sér í varaformannssætið, þrátt fyrir að hann hafi fengið tvö atkvæði. Kosningin var óbundin, þ.e.a.s. menn buðu sig ekki fram til þeirra trúnaðarstarfa, sem kosið mikla vinnu í það að afla sér þeirra. Hins vegar vitum við ekki betur en Loftleiðir hafi eingöngu leyfi til þess að fljúga bara með farþega og vörur til Bandaríkj- anna og að Flugfélag Islands hafi aðeins leyfi til 6 leiguferða með vörur á ári en ekki leyfi til áætlunarflugs með vörur.“ Gísli Lárusson sagði að vegna flugvélaskorts hefði Iscargo ekki getað haldið uppi áætlunarferðum með vörur milli Islands og Banda- ríkjanna en nú væri bjartara framundan í flugvélamálum fé- lagsins. Kópavogur Sjálfstæðislélag Kópavogs efn- ir í kvöld til fundar í Sjálfstæðis- húsinu. Ilamraborg 1. kl. 20>30. Á fundinum mun Styrmir Gunnars- son ra'ða um stjórnmálaviðhorfið. Bræla hjá loðnubátum Á fjórðu hæðinni sem nýhúið var að steypa. fauk gaflveggurinn og hluti hliðarinnar er veit að krananum. Ljósm. Sv.P. Veggir fjölbýlishúss- ins fuku í hvassviðri Akureyri 18. 10. MIKIÐ hvassviðri af vestri gerði á Akureyri síðdegis í gær og stóð það fram á kvöld með snörpum hyljum. sem þyrluðu ryki, laufi og öðru lauslegu yfir vegfarendur. Nokkurt tjón hlaust af veðrinu en sennilega það mest þegar nýsteyptir veggir á fjórðu hæð fjölhýlishúss við Hjalla- lund féllu um koll. Veggirnir voru steyptir á mánu- dagsmorgun, en slegið frá þeim í gær. Hér var um að ræða austurvegg á hálfri húslengdinni og suðurvegg- inn, samtals um 30 lengdarmetrar. Suðurveggurinn féll inná gólf- plötuna, en austurveggurinn hrundi ofan á jörð. Þar undir höfðu tveir menn verið að hræra steypulögun fáeinum mínútum áður og voru nýfarnir af þessum stað þegar veggurinn féll niður. Tjónið er talið nema rúmlega hálfri milljón króna og þetta óhapp mun tefja byggingu hússins um hér Um bil viku. Húsið er byggt fyrir stjórn verkamannabústaða á Akur- eyri, en verktaki er Hýbýli hf. Sv.P. MJÖG góð veiði heíur verið á loðnumiðunum um 80 mílur norður af Horni undanfarið. Skipin hafa fyllt sig eftir skamma stund á miðunum, en sigling síðan verið löng með aflann fyrir flest skipanna. Heildaraflinn á sumar- loðnuveiðunum er nú orðinn um 315 þúsund tonn. í fyrri- nótt brældi á miðunum upp úr miðnætti, en þá höfðu eftirtal- in skip tilkynnt um afla til Loðnunefndar: Þriðjudagur: Huginn 570, Rauðsey 520, Víkingur 1350, Víkurberg 280. Miðvikudagur: Freyja 380, Faxi 360, Albert 600, Bergur II 320. í listanum yfir þau skip sem tilkynntu um afla á mánudag, féllu niður Skírnir með 450 og Gísli Árni með 640. Ellert býðst til að víkja fyrir Albert Á þingflokksfundi Sjálfstæðis- flokksins f gær, bauöst Ellert B. Schram til þess aö víkja sæti í fjárveitinganefnd fyrir Albert Guðmundssyni. Kosning f nefnd- ina hcfur enn ekki farið fram og mun Albert Guðmundsson enn ekki hafa ákveðið, hvort hann taki þessu boði Ellerts. Á síðasta þingi hafði Sjálf- stæðisflokkurinn 4 menn í fjár- veitinganefnd og voru það þeir Steinþór Gestsson, Pálmi Jóns- son, Lárus Jónsson og Ellert B. Schram. Nú mun flokkurinn ekki hafa þingstyrk til fleiri fulltrúa í nefndinni en þriggja, auk þess sem ákveðið hefur verið að fækka nefndarmönnum um einn. Þá er Steinþór Gestsson ekki lengur á þingi og var því búizt við að fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í nefndinni yrðu Ellert, Pálmi og Lárus. Rafstr engur inn í lag í gærkvöldi — LOKIÐ var við að gera við kapalinn sem slitnaði á dögunum núna rétt áðan. sagði Garðar Sigurjónsson rafveitustjóri í Vestmannaeyjum í samtali við Mbl. í gærkvöldi og var kapal- skipið þá á leið til hafnar f Eyjum, en hcldur sfðan til Noregs væntanlega í dag. Garðar sagðist álíta að kostnað- ur við verkið yrði vart undir 50 milljónum þar sem það hefði gengið hægt vegna veðurs að vinna að viðgerðinni, en strengurinn var einnig prófaður í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.