Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 4
4 Verið tilbúin vetrarakstri með vel stillt Ijós, það getur gert gæfumuninn. Sjáum einnig um allar viðgerðir á Ijósum. Höfum til luktargler, spegla samlokur o.fl. i flestar gerðir bifreiða. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 stimplar, ■ ■ I slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevroiet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Oatsun henzín Simca og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og díesel og díesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU M GLVSING \ SIMINN KK: 22480 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 l-^XB ER^ rdI HEVRR! Sifrrún SÍBurðardóttir IlelKa Þ. Stephensen. Útvarp kl. 13.00 og 17.10: Tveir óskalasaþættir TVFITP nckíi 1 n oríthípff i r TVEIR óskalagaþættir eru á dagskra í útvarpinu í dag. Sá fyrri „Á frívat- inni“, óskalagaþáttur sjómanna, er á dagskrá að loknum tilkynningalestri eftir hádegisútvarpið. Sigrún Sigurðardóttir hefur umsjón með þættin- um „Á frívaktinni" og kvaðst hún fá á milli 30—40 bréf á viku. Sigrún sagði að mest væri beðið um íslenzk lög af þeim plötum sem nú væru að koma út. „Ég hef orðið vör við það þetta ár sem ég hef séð um þáttinn að lög með Vilhjál’mi Vilhjálmssyni eru langvinsælust og það er alltaf beðið um þau,“ sagði Sigrún. I dag er síðasta frívakt- in sem verður á fimmtu- degi en með vetrardag- skránni mun þátturinn flytjast yfir á þriðjudaga og verður á dagskrá að loknum tilkynningalestri upp úr kl. 13. Helga Þ. Stephensen sér um óskalagaþátt fyrir börn, „Lagið mitt“. Helga kvaðst fá á milli 20—30 bréf í hverri viku. Hún sagði að mest væri beðið um lög með Halla og Ladda og einnig væri töluvert beðið um popp- lög. Helga kvað ekki nógu mikið beðið um barnalög. „Ég myndi vilja ítreka það við foreldra að þessi óskalagaþáttur er barna- tími en það er heilmikið um að foreldrar eða eldri systkini skrifi fyrir börn- in og biðji um popplög. Ég vildi þess vegna koma því á framfæri að lagaval yrði við hæfi barna en popplög eiga frekar heima i öðrum þáttum eins og t.d. „lögum unga fólksins". Ég er að hugsa um í framtíðinni að spila alltaf eitt til tvö barnalög í þáttunum hvort sem ég kem til með að velja þau sjálf eða fæ óskir um þau frá hlustendum en ég mun láta bréf þeirra sem biðja um barnalög ganga fyrir,“ sagði Helga. „Lagið mitt“ er á dagskrá kl. 17.10. Útvarp kl. 10.25 og 17.10: Rætt um trúarlíf í Austur- Evrópu Friðrik Páll Jónsson fréttamaður hefur umsjón með „Víðsjá" sem er á dagskrá útvarpssins kl. 10.25 og aftur síðdegis kl. 17.50. í famhaldi af kjöri nýs páfa sem er pólskur mun Friðrik fá til sín í þáttinn Torfa Ólfsson. Torfi er í kaþólska söfnuðinum á ís- landi og munu þeir Friðrik ræða um trúarlíf í Austur- Evrópu, þá aðallega í Pól- landi, og samskipti ríkis og krikju á þessum slóðum. „Víðsjá“ er 20 mínútna langur þáttur. Leiðréttingar SIÐASTLIÐINN laugar- dag var það sagt í dagskrákynningu Mbl. að Skólakór Garðabæjar hefði ekkert verið kynnt- ur. Það er ekki rétt því að kórinn var tvívegis kynnt- ur í fyrra vetur í „Tón- listartíma barnanna" sem Egill Friðleifsson hafði umsjón með í útvarpinu. Eru þeir sem hlut eigaað máli beðnir velvirðingar. Einnig mun það hafa misfarist í fyrirsögn á dagskrákynningu á þriðjudaginn að tvö ný íslenzk leikrit yrðu í út- varpinu eftir áramótin. Eins og lesendur vafa- laust hafa tekið eftir er það rangt þar sem leikrit Andrésar Indriðasonar, „Elisabet" er á dagskrá útvarpsins fyrir áramót- in. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 19. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfrcí;nir. Fréttir. 7.10 Létt Iök ok morsunrabb. (7.20 MorRunleikfimi). 7.55 Morsunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dasskrá. 8.15 Veóurfresnir. Forustusr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnannai Valdís Oskarsdóttir heldur áfram lestri sögu sinnar „Búálfanna" (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Baráttan gegn reyking- um. Tómas Einarsson ræðir við Þorvarð Örnólfsson og Sigurð Bjarnason. 11.00 Morguntónlcikari Oskar Michallik. JUrgen Butt- kewitz og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Berlín leika „Dúett-konsertíno" fyr- ir klarinettu, fagott. strengjasveit og hörpu eftir Richard Strauss; Ilenz Rögner stj. / Mstislav Rostropovitsj og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Sjostakovitsi Seiji Ozawa stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 20. októher 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Priiðu leikararnir Gcstur leikbrúðanna í þess- um þætti er söngkonan Petula Clark. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. L 22.00 Sjálfræði Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagani „Ertu manneskja?" eftir Marit Paulsen. Inga Iluld Hákonardóttir les (4). 15.30 Miðdegistónleikari Wil- helm Kempff leikur á píanó Tvær rapsódíur op. 79 eftir Johannes Brahms / Christa Ludwig syngur lög eftir Franz Schuberti Irwin Gage leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Age oí Conscnt) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1968. Aðalhlutverk Ja- mes Mason. Heimskunnur listmálari er kominn í þrot með hug- myndir. Ilann flyst því til afskekktrar, fámennrar eyjar við striind Ástralíu. Meðal íbúa eru ung stúlka og drykkfeild amma hcnn- ar. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Útvarp frá Alþingb Stefnuræða forsa’tisráð; herra og umræða um hana. í fyrri umferð talar Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra allt að hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráða 20 mínútur hvcr. í síðari umferð hefur hver þing- flokkur 10 mín. ræðutíma. 22.30 Yeðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar. Umsjónar- menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SKJANUM FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.