Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 í DAG er fimmtudagur 19. október, VETURNÆTUR, 292. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 07.59 og síðdegisflóð kl. 20.22. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 08.29 og sólar- lag kl. 17.56. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.19 oc sólarlag kl. 17.34. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tunglið í suðri kl. 03.37. (íslandsalmanakið). Vitið þér ekki, að beir sem vinna að hinum helgu athöfnum, þeir alast við það sem kemur úr helgidóminum, að þeir, sem starfa viö altar- iö, taka hlut með altar- inu? (I. Kor. 9,13). IKROSSOÁTA 1 2 3 t; 5 u wr 6 7 8 j: ■ 10 12 14 15 16 u LÁRÉTT. - 1 röskleiki, 5 fanKamark, 6 sker, 9 skemmd. 10 ferskur, 11 ósamstæðir, 13 ílátið, 15 fjöll, 17 kvenfuKlinn. LÓÐRÉTT. — 1 ganga, 2 kom- ist, 3 skrifa, 4 leðja, 7 húðar, 8 slæma. 12 sæla. 14 tal, 16 tónn. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 spelka, 5 ló, 6 ofjarl. 9 róa, 10 ýe, 11 kl., 12 æri, 13 akur, 15 nam. 17 iðandi. LÓÐRÉTT. — 1 storkaði, 2 elja, 3 lóa, 4 afleit, 7 fólk, 8 rýr, 12 æran, 14 Una, 16 MD. [ FFtÉ-TTIO 1 FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Samsæti heldur söfnuðurinn fyrir séra Þorstein Björnsson og frú á sunnudaginn kemur kl. 3.30 í Hótel Loftleiðum, Víkingasal. STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra — kvennadeildin — heldur föndurfund í kvöld kl. 20.30 að Háaleitisbraut 13. LANGIIOLTS PRESTAKALL. Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimilinu við Sól- heima í kvöld kl. 9. Verða slík spilakvöld fyrir safnaðarfólk kl. 9 á fimmtudagskvöldum í vetur. Sá næst bezti NÚ ERU gárungarnir búnir að finna nafn á nýju ríkis- stjórnina, sagði maður við mann á förnum vegi. — Nú hvert er það nafn? — Auðvitað gereyðingar- stjórn. BLÖO OG TIÍVIARIT ÆSKAN. Barna- og ungl- ingablaðið Æskan, október- blað er komið út. Fjölbreytt að efni. Af efni má nefna: Tónskáldið Verdi, Gjafirnar hans Chan, ævintýri frá Kína, Hagamúsin og húsmús- in, ævintýri frá Englandi, Stúlkan með slæðurnar sjö, ítalskt ævintýri, Hve mikið veistu um ungbörn, Ferða- saga frá Akureyri, eftir Þórunni Gunnsteinsdóttur, Litli bróðir Leslies bjargaði lífi hans, Prinsinn og drek- inn, ævintýri, Hann át sig í hel, Leikkonan Elizabeth Taylor, Miðnæturævintýri, eftir Ted Dealey, Fyrir yngstu lesendurnar, Verð- launaferð Flugleiða og Æskunnar til Parísar, eftir Svein Sæmundsson, Stóri ljóti úlfurinn, ævintýri eftir Walt Disney, Undrabarni Tarasik Chernieko, Óttist ekki barnasjúkdóma, Fram- haldssagan um Tarzan, Með á nótunum, Þeim fækkar óðum, sagt frá bóndanum Ólafi Eggertssyni, Knattspyrna, Klippmyndir, Skip, eftir Guð- mund Sæmundsson, Flug- þáttur, þeirra Skúla og Arn- gríms, Gamlar myndir, Regn- hlífin er kínversk, Afreks- fólk, Handavinnubók, Hvar lifa dýrin?, Hvað viltu verða?, Dagur heilags Pacificos, ævintýri, Heim- sókn í Leikfangaland, Felu- myndir, myndasögur, skrýtl- ur o.m.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. MMdl ávliia Vantar enn hatt í 20 milfíaróa ÁRfSJAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholtskirkju Kristín Jónsdóttir og Gísli Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 101, Rvík. (Ljósm. MATS). í INNRI-Njarðvíkurkirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Brynja Sif Ingibergsdóttir og óskar Ingi Húnfjörð. Heimili þeirra er að Aðalgötu 5, Blönduósi. (Ljósm.st. SUÐURNESJA). FRÁHÖFNINNI 1( í GÆRMORGUN fór Kljáfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þegar þetta er skrifað er komið fararsnið á Laxfoss og Dettifoss, sem áttu að fara áleiðis til útlanda. Hekla kom í gær- morgun úr strandferð, en i Esja átti að fara í strandferð í gærkvöldi. Mælifell var væntanlegt síðdegis í gær að utan. Þá var von á vest- ur-þýzkum togara með slas- aðan mann og í gær fór Rangá áleiðis til útlanda. Lítið gasflutningaskip hafði komið í gærmorgun. 1 KVOl.D- NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I Reykjavík dagana 13. til 19. október, aó báóum dÖKum meótöldum. verður sem hér setriri í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess veröur GARÐS APÓTEK opió til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnuda»{.skvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögrum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimillslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukka^ 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. ísiands er f HElLSUVERNDARSTÖÐINNf á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér I ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Vfðidal. Opín alia virka daga kl. 14—19, sfmi 76620. Eftir iokun er svarað f sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 sfðdegis. . HEIMSÖKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19 tli kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og .59 tU kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mén:idaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á 'augardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga ki. 14 til kl. 17 og kl. 19 tll kL 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 H1 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga tH föstudaga ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til ki. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til Id. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 tíl kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnacfirði. Mánudaga til iaugardaga kl. 15' til kl. 16 og kl. 19.S0 til kl. 20. n LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga k). 9—16.Út- iánssalur fvegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinghoitsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvaliagötu 16, sfmi 27640. Mánud.—föstud. Id. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skðlabókasafn sfml 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—föstud. Id. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimillnu opið mánudaga til föstudaga Id. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJÁttVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga Irá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þrlðjudaga og fimmtudaga 4l. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 ki. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýnlngin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tilefni af 1.50 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgar stoínana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viÖ tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum ÖÖrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfæ manna. .MATJURTATORG... bezt verð- ur ba*tt úr því með því að ha*rlnn leggi til MATJURTATORG. þar sem verzlun geti fariö fram milliliðalaust eins og tíökast um allan heim meA þesskonar vörur. Vitanlega hættlr ekkí verzlun í húöum meö þessar vörur fyrir þaö. — Ilún veröur væntanlega hreint ekki minni en áöur. Torgverzlun er oít aöeins leyfö part úr deginum t.d. fyrir hádegi og sæta þá allir lagi. sem nota vilja hlunnindi sem fylgja slfku fyrirkomulagi. Bæjarstjórn þyrftl sem fyrst aö taka þetta mál til meðferðar. því aö torgið ætti aö vera tilbúiö na*sta vor. Verður auövitaö að ha«a öllu eftir staöháttum. en ekki eingöngu eítir erlendum fyrlrmyndum. Kostar því málið talsveröan undirhúning.'* r GENGISSKRÁNING "X NR. 188 - 18. október 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollsr 307,50 308,30 1 StarMngspund 614A0 816,00 1 KanadadoMsr 260.95 261,65* 100 Oanskar krónur 6019,10 6034,70* 100 Norskar krónur 6244,30 6260,50* 100 Saenskar krónur 7173,70 7192,30* 100 Finnsk mórk 7832,40 7852,80* 100 Franskir trsnkar 7293,20 7312,20* 100 Beig. trankar 1059,20 1062,00* 100 Svissn. frankar 20435.30 20488,40* 100 Qytlini 15340,50 15380,40* 100 V.-Þýzk mörk 16784,90 16828,60“ 100 Lfrur 37,81 37,91* 100 Auaturr. aeh. 2288.80 2294,80* 100 Escudos 686,70 690,50* 100 posotar 441,20 442,40* 100 Ven 169,49 169,93* * Brayting frá síóustu akráningu. Símsvari vogna gangisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 188 - 18. október 1978. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 336.25 339,13 1 Sterlingspund 67534 677,60 1 Kanadadotlar 287,05 287,82* 100 Danekar krónur 6821,01 6638,17* 100 Norekar krónur 6668,73 8888,55* 100 Samskar krónur 7891,07 7911,53* 100 Flnnsk mórk 8615,84 8638,08* 100 Frsrtskir frankar 7963,12 8043,42* 100 Belg. trenker 1185,12 118630* 100 Svissn. frsnker 22478,83 2253734* 100 GyHini 18874,55 18918,44* 100 V.-Þýzk mörk 18483,39 1851138* 100 Lirur 41,59 41,70* 100 Austurr. sch. 2517,88 252438* 100 Escudoa 757,57 759.55* 100 Peseiar 485,32 488,04* 100 Ven 188,44 188,92* • BroytMg trá síðwstu skráningu. V ....... . . ------------------------_J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.