Morgunblaðið - 19.10.1978, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978
Hringbraut
2ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð
við Hringbraut. Herbergi í risi
fylgir.
2ja herb. íbúö
Rúmgóð og falleg 2ja herb.
íbúð á jarðhæð við Dvergholt
Mosfellssveit. Sér inngangur.
Mjöinisholt
3ja herb. íbúð í góöu ástandi á
2. hæð í tvíbýlishúsi rétt við
Hlemmtorg. Skipti möguleg á
2ja—3ja herb. góðri íbúð í
Kópavogi eða Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í smíðum
3ja herb. íbúö tilbúin undir
tréverk og málningu við Vita-
stíg. Bílskýli getur fylgt. íbúðin
afhendist vorið 1979. Teikning-
ar liggja frammi á skrifstofunni.
Hesthús í Víðidal
9—11 hesta vel innréttað
hesthús í Víðidal.
Seljendur athugið
Vegna mikillar eftirspurnar,
höfum við kaupendur að
2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð-
um, raöhúsum og einbýlishús-
um.
Máfflutnings &
Lfasteignastofa
Agnar eustatsson. hrt.
Halnarstrætl 11
Slrnar 12600, 21750
Utanskrifstofutíma:
— 41028.
85988
NÝTT — RAÐHÚS
við Selbrekku, Kóp. Vel stað-
sett hús m/útsýni. Allt fullfrá-
gengið. Innb. bílskúr á jarð-
hæð. Mjög góð og vönduð
eign. Teikn. á skrifst. Bruna-
bótamat hússins er 32,3 millj.
ASPARFELL
Stórglæsileg 140 fm íbúð á
tveimur hæöum. Tvennar sval-
ir. Útsýni. Bílskúr fylgir. Teikn. á
skrifstofu. Eignaskipti vel
möguleg.
FOSSVOGUR
Einbýlishús tilb. undir tréverk.
Stærð um 220 fm m/bílskúr.
Húsið er einingahús og stendur
við Kvistaland. Teikn. á skrif-
stofu. Eignaskipti möguleg.
KÓPAVOGSBRAUT
Sérhæð og ris í góðu steinhúsi
ásamt stórum bílskúr. Hiti og
inngangur sér. Góð lóð. Mögu-
leg skipti á minni ibúö.
EINBÝLISHÚS í VOGUM
Suðurnesnjum, í smíöum.
Skipti á íbúð í Rvík æskileg.
Gott verð. Teikn. á skrifst.
SELJAHVERFI
Einbýlishús í smíðum. Teikn, og
frekari upplýs. á skrifstofu. Ekki
i sima.
Kjöreign r
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræóingur
85988 • 85009
SIMAR 21150-21370
Til sölu og sýnis meðal annars:
S0LUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS.
LÖGM. JÓH. Þ0RÐARS0N HDL.
2ja herb. íbúð í Fossvogi
Á fyrstu hæð við Efstaland um 50 fm. Urvals eínstaklings-
íbúð. Sér lóð. Sólverönd.
Glæsileg íbúð við Snæland
4ra herb. á 1. hæð rúmir 100 fm. Mjög góð haröviðarinnrétt-
ing. Nýleg teppi. Sér hitaveita. Frágengin lóö meö
bílastæðum.
Asparfell, Vesturberg
Glæsilegar 3ja herb. íbúöir í háhýsum. Leitiö nánari
upplýsinga.
Lítið parhús — skipti
Parhús á mjög góðum stað í Kópavogi. 60x 2 fm. meö 4ra
herb. rúmgóöri íbúö. Bílskúr. Óvenju stór sér lóð. Mikiö
útsýni. Skipti möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í austur-
borginni.
Góð jaröhæð óskast.
Mikil útborgun við
kaupsamning.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370'
Jón Bjarnason, hrl.,
Hilmar Valdimarsson,
fasteignaviðskipti.
Óskar Þ. Þorgeirsson,
sölustjóri. S: 34153.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
í smíðum
Við Flyðrugranda:
2ja herb. íbúö á 1. hæö, tilbúin undir tréverk og
málningu nú þegar.
Við Norðurbraut, Hafnarfirði:
Tveggja íbúöa hús. Hvor íbúö er ca. 130—140 fm.
íbúðir þessar seljast fokheldar og veröa tilbúnar til
afhendingar um næstu áramót.
Viö Fljótasel:
Raöhús á tveim hæöum, auk kjallara. Húsiö er fokhelt
nú þegar.
Við Gljúfrasel:
Einbýlishús á tveim hæöum. Innbyggö bílgeymsla.
Húsiö er fokheit nú þegar.
Höfum fjársterka kaupendur að ölium
stærðum fasteigna.
Parhús —
Seltjarnarnesi
Höfum til sölu húseign í bygg-
ingu á tveim hæðum, 182 fm.
Bílskúr fylgir. Eignin selst
fokheld en fullfrágengin að
utan. Með gleri. Verð ca. 20
millj. Teikningar á skrifstofunni.
Vesturbær
2ja herb. íbúð á 1. hæö. Bílskúr
fylgir. Verð ca. 10,5 millj.
Asparfell
Góð 2ja herb. íbúð. Útb. ca. 8,5
millj.
Framnesvegur
3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Útb.
9—9,5 millj.
Barónsstígur
3ja herb. íbúð ca. 90 fm. Verð
ca. 13 millj.
Óskum eftir öllum stærðum
íbúöa á söluskrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
slmar 28370 og 28040.
Höfum kaupanda að
2ja og 3ja herb. íbúðum í
Breiðholti og Hraunbæ. Útb.
7,5 til 9 millj.
Höfum kaupendur aö
4ra eða 5 herbergja íbúðum í
Hraunbæ og Breiðholti, enn-
tremur í austur eða vesturbæ
t.d. Háaleitisbraut eöa ná-
grenni, Fossvogi, Laugarnes-
hverfi, Ljósheimum eða góðum
stað. Útb. 10 til 14 millj.
Hafnarfjöröur
Höfum kaupendur aó 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðum t.d. í
noröurbænum í Hafnarfirði.
Útb. mjög góöar í flestum
tilfellum.
Höfum kaupendur aö
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara-
og risíbúðum. Útb. 6 og allt að
9 millj.
Höfum kaupendur að
5 til 8 herb. einbýlishúsum,
hæöum eöa raöhúsum í
Reykjavík, Kópavogi, Garða-
bæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi
eða í Mosfellssveit. Mjög góöar
útb.
Höfum kaupendur aö
2ja, 3ja eöa 4ra herb. íbúðum í
steinhúsi á hæö í gamla austur-
bæ. Góð útb.
Ath.:
Daglega leita til okkar kaup-
endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6
herb. íbúðum á stór-Reykja-
víkursvæðinu sem eru með
góöar útb. Vinsamlegast hafið
samband við okkur sem allra
fyrst. Hver veit nema við séum
með kaupanda að eign yöar.
Höfum 14 éra reynslu í fast-
eignaviöskiptum. örugg og
góð bjónusta.
mmm
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970,
Heimasimi sölum. 381 57
Vefarinn með
tólfkóngavitið
— á bókauppoði Klausturhóla
NÆSTKOMANDI laugardag eína
Klausturhólar, listmunaupphoð
Guðmundar Axelssonar, til 47.
upphoðs tyrirtækisins. A uppboð-
inu verður óvenju mikið um
gamlar og fágætar bækur, eink-
um rit íslenzkra höfunda. ætt-
fræði og handrit aí ýmsu tagi.
Uppboðsskrá, sem blaðinu hefur
borizt skiptist eftir efni í ýmis rit,
leikrit, rit íslenzkra höfunda,
hestar og hestamenn, trúmálarit,
rímur, blöð og tímarit, fornritaút-
gáfur, ljóð, æviminningar, handrit,
æviskrár og ættfræði. Af forn-
prenti og gömlum bókum eru
helztar Stafrófskver frá Viðey
1835, Lögbók íslendinga, Hólum
1707 (ekki heil), Málshættir Hall-
gríms Schevings, Rvík 1847, Helj-
arslóðarorrusta Gröndals,
Kaupm.höfn 1861, Messusaungs-
og sálmabók, Leirá 1801 (ekki
heil), sjötta útgáfa Vídalínspost-
illu, Hólum 1744—1745, Psalter-
ium passionale, Haviae 1778,
Ættartal og ævisaga Finns Jóns-
sonar, Kh.. 1792, auk allmargra
ættartöluhandrita frá 19. öld.
Athygli vekur fjöldi verka eftir
viðurkennda íslenzka höfunda frá
ýmsum tímum. Má þar til nefna
Útilegumennirnir (Skugga-
Sveinn) eftir Matthías Jochums-
son, frumútgáfan 1864, Hörpu-
hljómar, söngvasafn Sigfúsar Ein-
arssonar, Rvík 1905, bók Jóns
29555
Kaupendur:
Hundruð eigna á
Leitiö upplýsinga.
Seljendur:
Skráiö eign yðar hjá okkur.
Verömetum án skuldbindinga
aö kostnaöarlausu.
Eignanaust,
Laugavegi 96, Reykjavík.
816688
Hraunbær
2ja herb. 65 fm falleg íbúð á 1.
hæð. Vandaðar innréttingar.
Hraunbær
Góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Kaplaskjólsvegur
3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Laus fljótlega.
Kelduland
3ja herb. mjög sérstök íbúð.
Sér hannaöar innréttingar.
Eskihlíó
5 herb. 115 fm góð íbúð á 1.
hæö. Tvær samliggjandi stofur.
Laus strax.
Langafit
4ra herb. 100 fm efri hæö í
tvíbýlishúsi.
Nökkvavogur
4ra herb. 100 fm kjallaraíbúð. 3
svefnherb.
Holtsgata
3ja herb. 90 fm íbúö á tveimur
hæðum. íbúðin er rúml. tilb.
undir tréverk.
EIGrtAV
umBODiDin
LAUGAVEGI 87, S: 13837 ZjCiCjPjP
Heimir Lárusson s. 10399
Ingileifur Einarsson s. 31361
Ingöifur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl
Hverfisgata
Til sölu er miösvæöis viö
Hverfisgötu verslunar-
og iönaöarhúsnæöi á
götuhæð um það bil 240
fm aö stærö auk kjallara.
Upplýsingar kl. 10—12 á
skrifstofunni.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími I2I80
Lðgmenn:
Agnar Biering, Hermann Helgason
ritstjóra Ölafssonar um Alaska og
pési hans Til hugsandi manna,
Winnipeg 1891, Bakkynjurnar eft-
ir Evripides, þýðing Sigfúsar
Blöndals, útg. í 100 tölusettum
eintökum í Kaupmannahöfn 1923,
Die Neujahrsnacht eftir Indriða
Einarsson, Torgau 1910, fyrsta bók
Halldórs Laxness, Barn náttúr-
unnar, Rvík 1919, frumútgáfa
íslandsklukkunnar 1—3, Rvík
1943—1946, fyrsta bók Magnúsar
Ásgeirsspnar, Síðkveld, Rvík 1923,
frumútgáfu Bókmenntafélagsins á
Kvæðum Bjarna Thorarensens,
Kh. 1847, Kvæði Benedikts Jóns-
sonar Gröndals, Viðey 1833, Ólöf í
Ási og Búkolla og skák eftir
Guðmund Friðjónsson.
Af fágætum, sem aðeins sjást á
áratugafresti má nefna Vefarann
með tólfkóngavitið eftir Svein-
björn Hallgrímsson og Hannes
Johnsen, Rvík 1854 og verkið
Prodrumus der islándischen Orni-
thologie oder Geschichte der Vögel
Islands, Kaupmannahöfn 1822, en
þetta eintak hefur verið í eigu
Benedikts Gröndals skálds og
hefur hann gert athugasemdir í
það.
Uppboðsmunirnir verða til sýnis
hjá Klausturhólum, Laugavegi 71
n.k. föstudag kl. 9—18, en að vanda
verður uppboðið næsta laugardag
á sama stað og hefst kl. 2 eftir
hádegi.
Asu
Wright-
medalía
á 17 þús.
Á UPPBOÐI hjá Myntsafnara-
félagi Islands fyrir skömmu var
margt um manninn og fjörugt
uppboð.
Alls var selt fyrir 123.150
krónur svo að peningavelta var
með minna móti enda heldur færri
númer en undanfarið, en þau voru
um og yfir 100 á síðustu uppboðum
í vor. Hæst • fór Ásu Wright-
medalía, á 17.000 krónur. Á þessu
uppboði voru 5 vöruávísanir frá
kaupfélaginu Dagsbrún á Ólafsvík
og af þeim gekk aðeins ein út, 200
króna ávísun, og fór hún á
lágmarksverði 1.500 krónur.
Á þessum fundi flutti Ragnar
Borg fróðleg skýrslu um ferð, sem
hann tók sér fyrir hendur til
Kaupmannahafnar í sumar. Þar
heimsótti hann m.a. hina konung-
legu dönsku myntsláttu, en Ragn-
ar er einmitt formaður þeirrar
nefndar, sem skipuð var síðastlið-
ið vor til að sjá um gerð
afmælispenings fyrir Mynt-
safnarafélagið, og eru nú mikil
fundarhöld hjá nefndinni.
Gestir á uppboði Myntsafnarafélags
Islands skoða uppboðsgripi.