Morgunblaðið - 19.10.1978, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 19.10.1978, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 HASKOLABIO: BLACK AND WHITE IN COLOR Ein margra, væntanlegra mynda sem búið er að stilla upp í Háskólabíói er engin önnur en BLACK AND WHITE - IN COLOR, - en hún hlaut Oscarsverðlaunin í fyrra sem besta erlenda mynd ársins. Hér er á ferð- inni Vestur-afríkönsk mynd sem hvarvetna hefur verið hælt upp í hástert._ NYJA BIO: ÞOKKALEG ÞRENNING Ef umrædd mynd er dæmigerö fyrir kvikmynda- framleiöslu Fransmanna í dag, skyldi engan undra þó aö vinsældir hennar fari hnignandi — jafnvel í heimalandinu, þar sem áhorfendur flykkjast nú á myndir á borö viö Saturday Night Fever. Hér er á ferðinni nauöaómerkileg og subbuleg mynd sem í mestri niöurlægingu sinni minnir jafnvel á lágkúruna Keðjusagarmorðin í Texas. Piccoli þó! Það verður gaman að fylgjast meö Travolta í framtíðinni, sjá hvort í honum búa nægilegir, dramatískir leikhæfileik- sem fellir ástarhug til sér eldri konu (Lily Tomlin) í myndinni Moment By Moment. Og þá mun reyna á dramatísku hæfi- leikana! Að því loknu mun Travolta fara með aðalhlutverkið í nýjustu mynd Paul Schraders, American Gigolo. Ef það kemur á daginn, þá er á feröinni mikið leikaraefni. Tra- volta hefur gætt þess að lenda ekki í því feni sem hefur orðið á vegi svo margra starfsbræðra hans: að einskorða sig Aðrir meginkostir og ástæður fyrir velgengni Saturday Night Fever er hin feykivinsæla tónlist þeirra Gibb-bræöra; dansar Lester Wilsons; leiktjaldasmíðin — en diskótekið 2001 er byggt í einu af stúdíóum Para- kynngimögnuðum krafti og fimm þessa ít- alsk-ættaða leikara, sem virðist nú á góðri leið með að verða næsti — af fjölmörgum — róm- anski hjartaknúsari kvik- myndanna. innar. Fyrir rösku ári var hann lítt kunnur utan Bandaríkjanna, en þar hafði hann hlotið nokkrar vinsældir í sjónvarpsþáttunum Wel- come Back, Kotter. í dag á hann umræddri og HÁSKÓLABÍÓ: SATURDAY NIGHT FEVER við ákveðin hlutverk. Eftir tvær feykivinsælar söngva- og dansamyndir hefur hann nú valiö þann kostinn að fara með hlutverk ungs manns slíkum; nú þegar er byrjaö að sýna F.M., og Thank God, lt‘s Friday, og fleiri eru á leiðinni. Saturday Night Fever Af og til koma fram í dagsljósið myhdir, sem margra hluta vegna njóta einstakrar almennings- hylli. Oft er um aö ræða mount Pictures. Þá má telja örugga og oft skemmtilega kvikmynda- töku myndinni til tekna og leikstjórinn, John Badham á efalaust eftir að gera mun heilsteypt- ara verk. myndir sem eru þaul- hugsað skemmtiefni, gerðar af natni og at- vinnumennsku á öllum sviðum. í þennan flokk má draga myndir eins og Jaws, Close Encount- ers, The Graduate, The Guns of Navarone, o.s.frv. er fyrst og fremst gerö með kröfur unga fólksins í huga, og það verður ekki annað séð en hún endurspegli að ýmsu leyti vel hvatir og hegðun nútíma æskufólks. Eink- um þó þegar út í gleö- skapinn er komiö. En utan hans rennur boöskapur Saturday Night Fever oft út í sandinn og stundum á stirðbusalegan og ýktan hátt. T.d. samskipti Ton- ys og Annette. En tilvera þessarar meyju er hálf- gerö álfasaga í tilfinn- ingalitlu kynlífi diskókyn- slóðarinnar. annarri songva- og dansamynd — Grease —, aö þakka aö hann kallast nú ein af súper- stjörnum samtímans. Ekki afleitur árangur það! Og þvílíkur hörkudans- ari! Langbestu atriði Sat- urday Night Fever eru danssenur Travolta og þá einkum er hann dansar einn. Þetta atriöi eitt er þess virði að sjá myndina. Það a geislar af Æ Saturday Night Fever er hnitmiöuð skemmti- mynd, ekki aðeins fyrir þá yngri, heldur hef ég trú á því að í bestu dansköflum hennar fái allir, a.m.k. smásnert af því „laugardagskvölds- fári“ sem gert hefur diskótekin í I að vinsælustu ■K\ skemmtistöð- um samtíð- arinnar. I hinum eru svo aftur myndirnar sem skipta sköpum í kvikmynda- heiminum („trendsett- ers“). Sýningum þessara mynda er tæpast lokið þegar byrjað er að sýna eftirapanir þeirra. í hóp þessara „fyrirmynda“ má telja myndirnar Star Wars, The Exorcist, The Poseidon Adventure, Butch Cassidy... Dr. No, Easy Rider, og hér kemur hin nýjasta, Sat- urday Night Fever. En þessi bráðhressa „diskó- mynd“ hefur nú þegar hrint af stað nokkrum Styrkleiki myndarinnar og undirstaða vinsæld- anna er svellandi diskó- tónlistin og dansarnir. Og hæst af öllum ber ungur, stórkostlegur dansari; Bandaríkjamað- urinn John Travolta — Fred Astaire framtíðar- A NÆSTUNNI Stuttar umsagnir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.