Morgunblaðið - 19.10.1978, Side 34

Morgunblaðið - 19.10.1978, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 Kjarnorku- drengurinn RWY t»AI WH WCIRS - SUJAM (ATCHII • CAIOU «IM6 CUM PARSONS DAVID McCOY CMIIO KUdMRO • OAVIO FRY DANNY ROJO J« SIÍON • IARIM KIRAM Spennandi og viöburöahröð kvikmynd um ’iaráttu gegn Mafíunni. Aðalhlutverk: Johnson Yap, Susan Baecher, Steve Nicholson. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. AI CI.ÝSIMÍASÍMINN Klt: 22480 |W«rgtinbI«íiií> LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR VALMÚINN í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. SKÁLD-RÓSA föstudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. GLERHÚSIÐ 12. sýn. laugardag kl. 20.30. þriöjudag kl. 20.30. Miöasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Blessað barnalán Aukasýníng í Austur- bæjarbíói Laugardag kl. 23.30. MIÐASALA i AUSTURBÆJARBÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. TÓNABÍÓ Sími31182 Sjónvarpskerfiö (Network) Kvikmyndin Network hlaut 4 Óskarsverðlaun áriö 1977. Myndin fékk verðlaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunaway Bestu leikkonu í aukahlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmyndahandrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd ársins af kvikmyndaritinu „Films and Filming". Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. CLOSe CNCOUNTGRS OF TH€ THITO KIND Heimsfræg, ný, amertsk stór-. mynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri Steven Spielberg. Mynd þessi er alls staöar sýnd með metaðsókn um þessar mundir í Evrópu og víðar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss Melinda Dillon Francois Truffaut Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Miðasala frá kl. 4. Hækkað verð. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS- GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VEROMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 i m ‘Vs.#: Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands Hádegisverðarfundur veröur haldinn, mánudaginn 23. okt. aö Hótel Sögu, uppi, og hefst kl. 12. Erindi: Ófeigur Ófeigsson læknir. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 28222. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. m m m §1 m II II! Saturday Night Fever Aöalhlutverk: John Travolta islenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Sala aögöngumiöa hefst kl. 4 Tónleikar kl. 9. SKIPAUTGCRB RÍKISINS M/s Esja fer frá Reykjavík þeiöjudaginn 24. þ.m. vestur um land í hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörö, Bol- ungarvík um ísafjörð), Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð eystri, Seyðisfjörð, Mjóafjörö, Neskaupstaö, Eski- fjörö, Reyðarfjörö, Fáskrúðs- fjörð, Stöðvarfjörð, Breiödals- vík, Djúpavog og Hornafjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 23. þ.m. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 27. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörö), Þingeyri, ísa- fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungarvík um ísafjörö), Siglufjörö, Akureyri og Norður- fjörö. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 26. þ.m. ^rimiliómatur i Ijábtginu jttónubadur Kjöt og kjötsúpa jbrituubanur Soónar kj«bdlur meó sellerysósu iílibUikuöagur Jfinuntubagur Söltuó nautabringa Soóinn lambsbógur meó meó hvítkálsjafningi hrísgrjónum og karrýsósu jfbtítubagur Haugarbagur Saltlgöt og baunir Soóinn saltfiskur og skata meó hamsafloti eóa smjöri áfeunnubagur Fjölbreyttur hádegis- og sórrétörmatseóill A8BA« Endursýnd kl. 5. AHSTURBÆJARRÍfl íslenzkur texti Sekur eöa saklaus? (Verdict) aCARLO PONTI production S0PHIA LOREN JEAN GABIN Mjög spé'nnandi og framúr- skarandi vel gerð og leikin ný, ítölsk-bandarísk kvikmynd í litum. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9.____ tttálánHvidskiþtneið iil Iánsvjðskipta BIÍNAÐARBANKI " ISLANDS - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkrölu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarliröi Simi: $1455 Söngfólk vantar Upplýsingar í símum 34230 og 36911. Kirkjukór Grensássóknar. Þokkaleg þrenning (Le Trio Infernal) /MICHEL PICCOU / ROMY SCHNEDER ■ FRANCISGIROD Le Trio Infernal All hrottaleg frönsk sakamála- mynd byggö á sönnum atburö- um sem skeöu -á árunum 1920—30. Aöalhlutverk: Michel Piccoli — Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Stranglega bönnuö börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARA8 B I O Sími 32075 „Eigin skoöanir“ Ný sovésk kvikmynd um félags- leg vandamál á vlnnustaö. Enskur texti. Sýnd kl. 9. Kl. 20.30 hefst kynning á kvikmyndinni og öðrum mynd- um. Önnur aðalleikkona myndarinnar Ludmílla Chursina verður viöstödd sýn- ingu myndarinnar. Hinir dauöadæmdu Endursýnum þessa hörku- spennandi mynd í tvo daga. Aöalhlutverk: James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum. f/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20. Sunnudag kl. 20. KÁTA EKKJAN föstudag kl. 20. Uppselt. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 8. sýning laugardag kl. 20. Uppsett SÖNG OG DANS- FLOKKUR FRÁ TÍBET þriðjudag kl. 20. Miövikudag kl. 20 Litla sviöið. SANDUR OG KONA eftir Agnar Þórðarson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.