Morgunblaðið - 19.10.1978, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 19.10.1978, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 fi \ Valsmenn verða að sígra með $ 4 mörkum til að hreppa titilinn REYKJAVÍKURMÓTINU í hand- knattloik lýkur í kvöld. I>á fara íram tveir leikir í Laugardals- höllinni. KR leikur gegn Ar- manni og síðan Víkingur gegn Val. og er það úrslitaleikur mótsins. Fyrri leikurinn hefst kl. 20.00. Sú furðulega staða hefur komið upp að Valsmenn verða hugsan- lega að leggja Víkinga þrisvar að velli í mótinu til að hljóta ReykjavíkurmeistaratitiJinn. Þeir sigruðu þá í riðlakeppninni, en þar komust tvö efstu lið í • Árni Indriðason Jón Karlsson |Janus ekki íákveðinn... I I hinu norska daghiaði „I)ag hladed" var sfðastliðinn laugardag sagt frá ýmsum mannabreytingum innan norsku knattspyrnufélag- anna fyrir næstkomandi keppnis- tímabil. Þar stendur orðrétti — Meðal nýrra leikmanna næsta ár má nefna unglingalandsliðsmann- inn Svein Fjældberg, Sola og íslendinginn Janus Guðlaugsson, en sá sfðarnefndi er landsliðsmaður bæði í' handbolta og fótbolta. Vitað er að Janus átti viðræður við Tony Knapp í haust og bar Mbl. því málið undir Janus sjálfan. Hann sagði: — Það er ekki rétt að ég hafi gert þetta upp við mig og samið við Víking. Ég mun hugsa málið fram undir jól og gera þá upp hug minn. Það er annars ekkert fráleitt að ég fari til Nofegs næsta ár, en það er alls ekkert komið á hreint. -gg. $S Þorvaldi boðið I ! ÞORVALDI Ásgeirssyni golf- kennara hefur nýlega verið hoðið að taka þátt í golfkeppni í Dómini- kanska lýðveldinu. ásamt 3 öðrum íslenskum áhugamönnum f golfi. Þorvaldur hlaut þetta boð þar sem hann er meðlimur í sænska golf- kennarasambandinu. Ekki reiknaði Þorvaldur með, að boðinu yrði tekið þar sem kostnaður við slíka ferð er mjög mikill og ferðakostnaður er ekki greiddur. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þetta golfmót betur geta snúið sér til Þorvalds. Rétt spá! LEIÐINLEG en á sama tíma hlægileg mistök áttu sér stað í Getraunaþættinum í gær. er birt var spá Gunnars Guðmannssonar. Mistökin voru fólgin í því, að blaðamaður lagði óafvitandi vitlausan seðil fyrir Gunnar. Enginn varð mistakanna var fyrr en allt var um seinan. Margir hringdu í Mbl. og vildu leiða það í allan sannleikaum málið. Eiga þeir þakkir skilið, einnig fyrir þau ummæli, aö við á Morgunblaðinu værum get- spakir. Þeir sem kunna að hafa orðið fyrir barðinu á dellu þessari, eru beðnir velvirðingar og birtum hér með rétta (í tvennum skilningi) spá Gunn- ars. Arsenal — Southampton Birmingham — Aston Villa Bolton — Man. City Derby — Tottenham Liverpool — Chelsea Manchester Utd. — Bristol C. Middlesbrough — Wolves Norwich — Leeds Nott. Forest — Ipswich QPR — Everton WBA — Coventry West Ham — Stoke gg hvorum riðli áfram í fjögurra liða úrslit. Sigri Valsmenn með einu marki í kvöld verða Víking- ar meistarar. sigri þeir með tveimur mörkum verður auka- leikur. ekkert minna en þriggja marka sigur dugar. Það má því búast við hörkuleik í höllinni í kvöld. því bæði liðin munu leggja allt í sölurnar og viðureignir þessara tveggja félaga svíkja engan. þær eru ávallt spennandi og harðar. Við spjölluðum lítillega við tvo reynda jaxla í liðunum og fengum álit þeirra á stöðunni sem upp er komin og leiknum. Jón Karlsson sagði: — Það er vægast sagt furðulegt, að Valur geti misst af titlinum, þrátt fyrir sigur í leiknum í kvöld. Sigrum við með einu marki verða Víkingar Reykjavíkurmeistarar en við höf- um sigrað þá tvisvar í mótinu. Mér finnst það undarlegt, að markahlutfall sé látið ráða úrslit- um í mótinu. Annars reikna ég með að okkur í Val takist að sigra með fjögurra marka mun. Við munum í þessum leik reyna ýmis afbrigði í vörn og sókn, aðferðir sem við ætlum að nota á móti Refstad í Evrópuleiknum á sunnu- dag. Þetta er lokapróf fyrir þann leik. — Það er mjög eðiilegt að markahlutfall sé látið ráða í svona keppni. Þá leggja liðin áherzlu á hvern leik, sagði landsliðsfyrirlið- inn Árni Indriðason úr Víkingi. — Við í Víkingi vinnum leikinn í kvöld með tveimur mörkum og verðum Reykjavíkurmeistarar. þr. Janus Guðlaugsson Hraðamet í bruni Það er ekki oft á þessum árstfma sem sagðar eru skíðafréttir. En þessir kappar. sem myndin er af. voru að reyna við nýtt hraðamct á skíðum fyrir skömmu í Cervina á Ítalíu. Steve Mc Kinnley frá Bandarikjunumtókst að hnekkja metinu. og náði hvorki meira né minna en 198.507 km hraða á klst. Hann cr annar frá vinstri á myndinni. Gamla metið var 194.489 km á klst. Það met átti Bandarikjamaðurinn Tom Simmpns. Lengi lifir í gömlum gæðum ÞEGAR landslið halda út í stór og mikilvæg mót hvort heldur leika á í handholta. knatt* spyrnu, blaki, eða einhverju öðru vilja liðin gjarnan fá gott veganesti, þ.e.a.s. að vinna góða sigra í æfingaleikjum sínum. Sama gildir um Norðmenn, en landslið þeirra í handbolta er á förum á næstunni til þátttöku á C-keppninni í handbolta. Léku þeir að skilnaði gegn öldunga- liði, 01-Iiðinu norska frá 1972, en sumir úr því liði hafa ekki leikið handbolta í 6 ár. Og hvað gerðist? Jú, þeir gömlu unnu iéttilega 15—12 og þótti sigur- inn í minnsta lagi. Hvað er að gerast í norskum handbolta? til að hlúa að honum. Að sjálfsögðu hafði þjálfarinn sjúkratöskuna með. Meðan þjálfarinn stumraði yfir leik- manninum, hugðist annar ieik- maður nota tækifærið og fá sér vatnssopa og greip plastflösku sem lá í sjúkratöskunni. Teygaði hann stórum og hvarf hálf flaskan ofan í hann. En það var alls ekki vatn i flöskunni, heldur óblandaður brennsluspíri og þar sem allt áfengi er bannað í Kuwait, var leikmaðurinn óvanur vökvanum og fór að verða reikull í spori. Síðan fór hann að svima og í kjölfarið fylgdu uppköst. Hann var sem sé ofurölvi. Allt endaði þetta þó vel. Ársþing Badmin- tonsambandsins Spíri varþað! ÁRSÞING Badmintonsambands Islands verður haldið sunnudag- inn 5. nóvember n.k. Þingið verður haldið í Snorrabæ (Aust- urbæjarbíói) og hefst kl. 10 f.h. Á þinginu fer fram kjör stjórnar sambandsins fyrir næsta ár auk annarra aðalfundarstarfa. Þess er vænst að fulltrúar mæti stundvísiega. Aðaffundur frjáls- íþróttadeildar ÍR SPAUGILEGT atvik átti sér stað á knattspyrnuvclli í Kuwait eigi alls fyrir löngu. Iæikmaður meiddist og þjálfar- inn kom hlaupandi inn á völlinn AÐALFUNDUR frjálsíþrótta- deildar ÍR verður haldinn laugardaginn 21. október í félagsheimili ÍR-inga við Arnar- bakka og hefst klukkan 16. Venjuleg aðalfundarstörf. Veit- -ingar. • Reykjavíkurmeistarar Fram í handknattleik kvenna, en liðið vann Víking 14—8 í úrslitaleik. Á myndinni eru, efri röð f.v.i Bára Einarsdóttir. Margrét Bliindal, Steinunn Helgadóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, Ilelga Magnúsdóttir, Guðríður Ilalldórsdóttir og Guðjón Jónsson þjálfari. Neðri röð f.v.i Sigrún Blomsterberg, Guðrfður Guðjónsdóttir, markverðirnir Laufey, Kolbrún og Þorbjörg, Jcnný Grétudóttir og Jóhanna Ilalldórsdóttir. Mynd — Kristján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.