Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 39

Morgunblaðið - 19.10.1978, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1978 39 EVROPULEIKIRNIR í GÆRKVÖLDI Barcelona steinláfyrir Anderlecht STÓRSIGUR Anderlecht gegn Barcelona eru merkustu úrslitin í Evrópukeppni bikarhafa. Það má kannski búast við sigri Ander- lecht, en öllu má ofgera. 3—0 er meiri munur en nokkurn óraði fyrir því að á pappírnum átti lið Barcelona að vera mjög sterkt. Van Der Elst skoraði tvívegis, það fyrra á 19. mínútu og það síðara á 67. mínútu. Ludo Coeck skoraði eitt sinn á milli, á 48. mínútu. Ljót brot, einkum af Liálfu Spánverj- anna, settu ljótan svip á leikinn. Ipswich ætti að komast í 3. umferðina, þrátt fyrir að hafa skorað aðeins eitt mark á heima- velli, Ipswich hefur verið mun sterkara lið á útivöllum í haust. Það var vítaspyrna frá John Wark sem tryggði Ipswich sigurinn seint í leiknum. Mótherjar Valsmanna, Magde- burg áttu í miklum erfiðleikum með sterkan varnarleik ungverska liðs ins Ferencvaros. Joachim Streich tókst þó að skora eitt mark seint í leiknum. KEPPNI BIKARHAFA: Banik Ostrava (Tékk.) Shamrock Rovers (írl.) 3—0 Mörk Banik: Knapp, Radimek og Rygel. Ahorfendur: 900 0 — 0 (Júg.) Beveren 0—0 Rijeka (Belg.) Ahorfendur: 10.000 0 — 0 Magdeburg — Ferencvaros (Ungv.) 1—0 Mark Magdeburg: Streich Ahorfendur: 30.000 0 — 0 — 0 Anderlecht — Barcelona 3—0 Mörk Anderlecht: Van Der Elst og Ludo Coeck. Ahorfendur: 26.000 0 — 0 — 0 Inter Milan — Bodö (Noregi) 5—0 Mörk Inter: Altobelli 3, Baccalossi og Muraro. Ahorfendur: 15.000. • UPPIIAF ÓFARANNA — Þetta mark var upphaf ófara Standard Liege, liðs Ásgeirs Sigurvinssonar, á Maine Road í Manchester í gærkvöldi. Asa Hartford skorar fyrsta af fjórum mörkum Manchester. Landsliðsbakvörðurinn Gerets horfir á en getur engum vörnum við komið. Símamynd AP. Stórtap Standard 0 — 0 — 0 'pswich — SSW Insbruck Mark Ipswich: Wark (víti) Ahortendur: 20.394 1—0 Eysteinn dæmir EYSTEINN Guðmundsson, knatt- spyrnudómari hefur greinilega get- ið sér gott orð fyrir dómgæslu á erlendri grund. Hann dæmdi leik í tyrstu umferð og fórst honum pað svo vel úr hendi, aö sérstök ósk barst til landsins, par sem Eysteinn var beðinn aö dæma leik í 2. Umferö. Þaö er leikur finnska liösins Koupio og danska liðsins Esbjerg. Eyrri leikur pessara liöa fór fram í Einnlandi í gærkvöldi og lauk honum með öruggum sigri Dan- anna. Línuveröir veröa Ragnar Magnússon og Þorvarður Björns- son. ÞAÐ VAR að vanda hart barist í UEFA-keppninni og athygli vekur hve sterk vestur-þýsku liðin koma út, Hertha, Dússeldorf og Duis- burg. Góðir heimasigrar hjá hin- um tveimur fyrrnefndu og gott jafntefli á útivelli hjá síðast- nefnda liðinu. Fjórða liðið, Stutt- gart, á einnig góða möguleika á að komast áfram í keppninni, því að tap þeirra á útivelli gegn Tundur- skeytinu frá Mosvku var naumt, 1—2. Af ensku liðunum getur Manchester City eitt verið nokkuð öruggt um áframhaldandi keppni, eftir að hafa burstað Ásgeir Sigurvinsson og félaga hans hjá Standard 4—0. Staðan í hálfleik var 3—0. Asa Hartford kom City á bragðið og Brian Kidd bætti tveimur við. Smiðshöggið rak Roger Palmer í síðari hálfleik. Andy King skoraði sigurmark Everton gegn Dukla Prag, en sigurinn var smár og ekkert víst að hann dugi Everton. Sama gildir um Ipswich. Af öðrum úrslitum má nefna sigur Arges Pitesti, smáliðs frá Rúmeníu, gegn Yalencia, sem hafði í röðum sínum alger knatt- spyrnugoð, Mario Kempes og Reiner Bonhof. ekki nóg. En það var bara UEFA-KEPPNIN: Arges Pitestí (Rúmeníu) —Valencia 2—1 MörkArges: Dobrin og Moiceannu. Mark Valencia: Feldman. Áhorfendur: 20.000 0 — 0 — 0 Hadjuk Split (Júg) — Arsenal Mörk Split: Cop og Djordjevik. Mark Arsenal: Brady. Áhorfendur: 30.000. 0 — 0 — 0 2—1 0 — 0 — 0 Honved — Politechnica (Rúm) Mörk Honved: Weimper og Pinter. Áhorfendur: 24.000. Carl Zeiss Duisburg Áhorfendur: 18.000. 0 — 0 Jena — MSV 0—0 Timosoru 4—0 2 Gyinesi Manchester City — Standard Liege 4—0 Mörk City: Hartford, Kidd 2,1 víti og Palmer. Áhorfendur: 27.489. Hörkuleikur í körfunni í kvöld EINN leikur veröur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld, ÍS og Valur leika í ípróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leikurinn kl. 20.00. Reykjavíkurmeistarar Vals sigruðu Þór í sínum fyrsta leik í mótinu, 101:89, en sá sígur var alls ekki sannfærandi. Veröa Valsmenn að gera betur, en í peim leik, ætli Þeir sér sigur í leiknum í kvöld. Stúdentar mega líka heldur betur taka sig á, Þvt aö Þoir fengu slæman skell, er Þeir töpuðu fyrir KR meö 79 stigum gegn 100 um síöustu helgi. Ef snillingurinn Dirk Dunbar veröur hins vegar í stuöi og félagar hans veröa svolítið virkari en í leiknum á móti KR, er ekki ósennilegt að ÍS hljóti sín fyrstu stig í kvöld. Malmö kom á óvart ÞAÐ VAR ckki svo ýkja mikið um óvænt úrslit í fyrri leikjum unnarrar umferðar í Evrópu- keppnunum í knattspyrnu, sem flestir fóru fram í gærkvöldi. í heppni meistaraliða virðist sem Nottingham Forest ætli langt, a.m.k. í 3. umferðina. Forest. sem sló Evrópumeistarana Liverpool úr krppninni í fyrstu umferð, vann athyglisverðan sigur í Aþenu gegn sterku liði AEK. Forest skoraði tvívegis í fyrri hálfleik og þá var einnig einum Grikkja vísað af leikvelli fyrir að gefa Ken Burns einn á lúðurinn. Grikkjunum tókst að minnka muninn þrátt fyrir að þeir væru einum færri allan síðari hálfleik. Banamenn Skagamanna í keppninni, Köln unnu mikilsverð- an sigur á útivelli gegn Lokomotiv Sofíu. Eina mark leiksins skoraði Zimmermann seint í leiknum. Þrjú markalaus jafntefli eru einnig athyglisverð, einkum hjá Bohem- ians og Malmö FF, sem héldu jöfnu gegn sterkum austantjalds- liðum, Malmö þar að auki á útivelli. PSV Eindhoven slapp naumlega fyrir horn strax á fyrstu mínútunni gegn Rangers, þegar Tom Forsyth skaut fram hjá opnu markinu. Það átti eftir að reynast Skotunum dýrkeypt, því að leik- menn PSV gáfu ekki fleiri færi á marki sínu. EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA: Zbrojovka Brno (Tékk.) — Wisla Krakow 2—2 Mörk Brno: Pesice víti, Kroupa. Mörk Vislu: Kmiekik og Maculewice Áhorfendur: 18.000. 0 — 0—0 Lokomotiv Sofía — 1. FC Kön 0—1 Mark Kölnar: Zimmermann. Áhorfendur: 13.000. 0 — 0 — 0 AEK AÞena — Nottingham Forest 1—2 Mark AEK: Tassos, víti. Mörk Forest: McGovern og Birtles. Áhorfendur: 35.000. 0 — 0 — 0 Dynamó Kiev — Maælmö FF 0—0 Áhorfendur: 26.000. 0 — 0 — 0 Rangers — PSV Eindhoven 0—0 ÁQHORFENDUR: 44.000. 0 — 0 — 0 Bohemians (irl.) — Dyamó Dresden 0—0 Áhorfendur: 5000. 0 — 0 — 0 ZUrich (Sviss) — Lilleström (Nor.) 4—1 Mörk ZUrich: Gesselich 2, Sra og Schachner. Mark Lilleström: Dokker. 0 — 0 — 0 Real Madrid — Grashoppers (Sviss) 3—1 Mörk Real: Juanito, Garcia og Santillana. Mark Grashoppers: Sulser. Áhorfendur: 45.000. 0 — 0 — 0 Everton — Dukla Prag 2—1 Mörk Everton: Larchford og King. Mark Dukla: Macela Áhorfendur: 32.857. 0 — 0 — 0 Torpedo Moskva — VFB Stuttgart 2—1 Mörk Torpedo: Vassiliev og Shakarov. Mark Stuttgart: Hennes. 0 — 0 — 0 Fortuna DUsseldorf — Aberdeen 3—0 Mörk Fortuna: GUnter 2 og Zimmermann. Áhorfendur: 10.000. 0 — 0 — 0 Hertha Berlín — Dynamo Tiblísi (Sovét) 2—0. Mörk Hertha: NUssing og Granitza. Áhorfendur: 18.000. 0 — 0 — 0 Kuopio Pallusera (Finnl.) — Esbjerg 0—2 Mörk Esbjerg: Jörgen Bach og Henning Nielsen. Áhorfendur: 1000. 0 — 0—0 Ajax — Lausanne Sports (Sviss) 1—0 Mark Ajax: Sören Lerby. Áhorfendur: 29.000. 0 — 0 — 0 Racing Strassburg (Fra) — Hibernian 2—0 Mörk Racing: Gemmrich og Piasecki (víti). Áhorendur: 12.400. 0 — 0 — 0 Servette (Sviss) — Nancy 2—1 Mörk Sevette: Hamberg og Barberis. Mark Nancy: Rubio. Áhorfendur: 23.000. 0 — 0 — 0 Sporting Gijon — Red Star Belgrad 0—1 Mark Rauðu Stjörnunnar: Blagoievic. Áhorfendur: 36.000. 0 — 0 — 0 Benfica — Mönchengladbach Áhorfendur: 55.000 Borussia 0—0 0 — 0—0 Sporting Braga (Port.) Bromwich Mörk WBA: Cirel Regis 2. Áhorfendur: 40.000. West 0—2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.