Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
5
SIÐDEGIÐ
12>.25 VeðurfrcKnir. Fréttir.
Tilkynninsar. Tónleikar.
13.20 Litli harnatíminn.
. Stjórnandit Unnur
Stefánsdóttir.
13.10 Við vinnunat Tónleikar.
11.30 Miðdejjissaiíant ..Ertu
manneskja"? eftir Marit
Paulscn. Intía Iluld
Ilákonardóttir les þýðingu
sína (G).
15.00 Miðdejíistónleikari
íslenzk tónlist
a. Sónatína fyrir píanó eftir
Jón Þórarinsson.
Kristinn Gestsson leikur.
h. Sex sönjjlöj? eftir Pál
ísólfsson við texta úr Ljóða-
ljóðum. Þuríður Pálsdóttir
syngurt Jórunn Viðar leikur
með á píanó.
c. Svíta fyrir hljómsveit eftir
Skúla Ilalldórsson.
d. Konsert fyrir faj?ott og
hljómsveit eftir Pál P. Páls-
son. Hans P. Franzson og
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikat höf. stj.
lfi.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphornt Þorgeir
Ástvaldsson kynnir.
17.20 Nýtt framhaldsleikrit í
fimm þáttum fyrir börn og
unglingat
„Elísabet" eftir Andrés
Indriðason. Leikstjórit
Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur í
fyrsta þa'ttii Amma/
Guðrún Þ. Stephensen, afi/
Valur Gíslason. mamma/
Helga Þ. Stephensen, Gunna
frænka/ Valgerður Dan.
Lúðvík/ Jón Hjartarson,
séra Guðmundur/
Guðmundur Pálsson. frú
Sigurbjörg/ Sigríður
Ilagalín. Elísabet/ Jóhanna
Kristín Jónsdóttir, Bjössi/
Guðmundur Klemenzson.
Júlli/ Stefán Jónsson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar..
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Daglegt mál
Eyvindur Eiríksson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ottó A. Michelsen forstjóri
talar.
20.00 Lög unga fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tíunda tímanum
Guðmundur Árni Stefánsson
og Iljálmar Árnason sjá um
þátt fyrir unglinga
21.55 „Við gröf Couperins"
eftir Ravel
Zoltán Kocsis leikur á píanó
(Illjóðritun frá útvarpinu i'
Búdapest).
22.15 „Brúðan". smásaga eftir
Leslie Halward
Þórarinn Guðnason þýddi.
Ingibjörg Jóhannsdóttir
leikkona les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Myndlistarþátturi
Fjallað um list Snorra Arin-
hjarnar.
Umsjónt Ilrafnhildur
Schram.
23.05 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í
Háskólabíói á fimmtud. vart
— sfðari hluti.
Hljómsveitarstjórii Páll P.
Pálsson „Arstíðirnar".
balletttónlist op. 67 eftir
Alexander Glazúnoff.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
f Sunna býður allt það besta, sem til er á Kanaríeyjum
_ KANARlEYJAR
VETRARÁÆTLUN
Verðin eru komin
Sunna flýgur beint dagflug án millilendingar til Kanaríeyja allan
ársms hrmg og hér lcemur vetraráætlunin
— Pantið snemma, því ferðimar fyllast fljótt.
Athugið: Beint dagflug, án millilendinga á föstudögum
Brottfarar
dagar:
28. okt. 22 dagar.
17. nóv. 15 og 22 dagar.
1. des. 15 og 22 dagar.
8. des 15 dagar.
8. des. 22 dagar jólaferð.
15. des. 22 dagar jóla- og áramótaferö.
22. des. 22 dagar jóla- og áramótaferö.
29. des. 22 dagar áramótaferð.
5. jan. 15 og 22 dagar.
12. jan. 15 og 22 dagar.
19. jan. 15 og 22 dagar.
26. jan. 15 og 22 dagar.
2. feb. 15 og 22 dagar.
9. feb. 15 og 22 dagar.
16. feb. 15 og 22 dagar.
23. feb. 15 og 22 dagar.
3. mars 15 og 22 dagar.
9. mars 15 og 22 dagar.
16. mars 15 og 22 dagar.
23. mars 15 og 22 dagar.
30. mars 15 og 22 dagar.
6. apríl 15 dagar.
6. apríl 22 dagar páskar.
13. apríl 15 og 22 dagar páska
20. apríl 15 og 22 dagar.
27. apríl 15 dagar.
Eftirsóttustu íbúðirnar og hótelin:
Pantiö strax, meöan enn er hægt aö velja uppáhaldsgististaöina og þann tíma sem hentar best.
íbúöahótelin vinsælu, KOKA, CORONA ROJA, CORONA BLANCA, ROCHAS
hótel EUGENIA VICTORIA, Verde, Santa Fe
Skrifstofa Sunnu meö íslenzku starfsfólki á Playa del Ingles.
LA PALMAS: DON CARLOS íbúðirnar vinsælu meö útsýn yfir baöströndina og borgina
lEÉL BELLAVISTA
Viö höfum í vetur einnig feröir til blómaeyjunnar Tenerife.
íslenskur fararstjóri á staönum.
Hægt er aö velja um dvöl í íbúö og á hótelum og smáhýsum
í ferðamannabænum PUERTO DE LA CRUZ og íbúöum og
smáhýsum á PLAYA DE LAS AMERICAS á suöurströnd
Tenerife.
Svo öruggur sólskinsstaöur, aö Sunna endurgreiðir hvern þann
feröadag sem sólin ekki skín.
FERflASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRJET110 SIMI2S322
thailand MALLORCA, Jól í Jerúsalem JÓL í
BANKOK - PATTYA vetrarparadís — BETLEHEM AUSTURRÍKI
- FILIPSEYJAR - HONG KONG
Ótrúlega hagstæöar ævlntýraferöir til
Austurlanda meö íslenskum fararstjóra.
Brottfarardagar:
21. nóv.
2. og 22. jan.
12. feb.
5. og 26. mars.
16. apríl.
Lengd ferða 15 eöa 21 dagur.
Verð frá kr. 349 pús.
Dvaliö á glæsilegum hótelum. Fjölbreyttar
skemmti- og skoðunarferöir.
Ódýrar langtímadvaiir og fjölskylduferðir um
jól og nýár. Mallorca er ákjósanlegur,
fjölsóttur og vinsæll vetrardvalarstaöur. Hiti
oftast 20—30 stig og sól flesta daga, enda
appelsínuuppskeran í janúar á Mallorca.
Brottfarardagar:
29. okt. 28 dagar.
26. okt. 25 dagar.
20. des. 15 dagar.
3. jan. 3 mán.
Öll eftirsóttustu hótelin og íbúöirnar s.s.
Royal Magaluf, Antillas/Barbados, Villa Mar
og Trianon.
Dvaliö í Jerúsalem og þaöan verður
boðið upp á skoöunarferöir um
helstu sögustaöi Biblíunnar.
Dvaliö á glæsilegu hóteli. Öll
herbergi meö sér baöi og hálft fæöi
innifalið í verði.
Brottför 16. des.
Heimkoma 30. des.
Verö 363.000-
Skíöaferö til Olympíuborgarinnar
INNSBRUCK
Dvaliö á hóteli í miðborginni.
Öll herbergi með baöi. Morgun-
veröur og kvöldveröur innifalinn í
verði.
Brottför 22. des.
Heimkoma 4. jan.
Verö kr. 266.000-
3%|1 VlllQ BANKASTRÆTI 10, REYKJAVÍK, SÍMI 29322
iPMAAUCIl HAFNARSTRÆTI 10, AKUREYRI, SÍMI 21835
Geymiö auglýsinguna