Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 6

Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 í DAG er sunnudagur 22. október, sem er 22. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS, 295. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 10.07 og síðdegisflóð kl. 22.37. Sólar- upprás í Reykjavík er kj. 08.38 og sólarlag kl. 17.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.29 og sólarlag kl. 17.23. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið í suðri kl. 06.05. (íslandsalmanakið) En hjá pér er fyrirgefning, svo að menn óttist pig. (— Sálm. 130,4.) LÁRÉTT, — 1 húðum. 5 smáorð, 6 autt svæði. 9 spott. 10 frum- efni, 11 borða. 12 fis, 13 staur, 15 vesæl, 17 ásýnd. LÓÐRÉTTi — 1 þverúðrfulla, 2 kvæði, 3 afreksverk, 4 kvendýr ið, 7 viðurkenna. 8 ekki xömul, 12 duKleK. 14 iðna, 16 tónn. LAUSN Á SfÐUSTU KROSS- GÁTU LÁRÉTT. - 1 stólpi, 5 Na, 6 ekkill. 9 ata. 10 inn. 11 MA 13 táin, 15 laun, 17 trafi. LÓÐRÉTT. - 1 snefill, 2 tak, 3 leit, 4 ill. 7 kantur, 8 lami. 12 anKÍ. 14 ána, 16 at. n0 V'“ LYKUR ðl.OKTÓDER | FRÉTTIR J FUGLAVERNDARFÉL. ís- lands byrjar vetrarstarfið með fundum og kvikmynda- sýningum á þriðjudagskvöld- ið kemur. Verður þessi fyrsti fundur vetrarins haldinn í Norræna húsinu og hefst klukkan 8.30. Formaður félagsins flytur þá ávarp, en að því loknu verða sýndar- kvikmyndir frá Brezka Fuglaverndarfélaginu. Stjórn félagsins væntir þess að félagsmenn og aðrir áhuga- menn um málefnið fjölmenni á þennan fyrs’ta fund vetrar- dagskrárinnar, en hann er öllum opinn. DÓMKIRKJAN. Væntanleg fermingarbörn séra Þóris Stephensen eru beðin að koma í kirkjuna á morgun, mánudaginn 23. október, kl. 5 síðd. Væntanleg fermingar- börn séra Hjalta Guðmunds- sonar eru beðin að koma í kirkjuna n.k. þriðjudag 24. október klukkan 5 síðd. Börn- in eru beðin að hafa með sér ritföng. FRÍKIRKJAN í Reykjavík. Kvenfélagið heldur fyrsta fund sinn á vetrinum annað kvöld, mánudag, kl. 8.30 í Iðnó uppi. FERMING í Hafnarfirði. I dag verður fermingarguð- þjónusta í kapellu Víðistaða- sóknar í Hrafnistu í Hafnar- firði. Fermdar verða Ingi- björg Árnadóttir, Kvíholti 10, og Laufey Baldvinsdóttir, Norðurvangi 29. Fermingar- guðþjónustan hefst kl. 2 síðd. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Vesturland úr Reykjavíkur- höfn á ströndina. Þá um kvöldið fór Hekla í strand- ferð og á ströndina fóru Mælifell og Stuðlafoss, svo og Lagarfoss. í gær var Grundarfoss væntanlegur að utan, en hann hafði komið við á ströndinni. í dag er Bakkafoss væntanlegur frá útlöndum og Goðafoss fer á ströndina. PEIMNAVIIMIR í NOREGI: Björg Nicolaisen, 34 ára gömul húsmóðir, 7170 Áfjord, Norge. — Áfjord er skammt frá Þrándheimi. í S-AFRÍKU: Mr. Petrus Minnaar, Christiaan de Wetstraat 40, Vanderbijlpark 1900, South-África. í HOLLANDI: Mrs. Helly Wijma, De Populier 61, 2912 NJ Nieuwerkerk A/D Yssel, Holland. Bless! Bless! Bless! GEIRÞRÍIÐUR Geirmunds- dóttir, Ytri-Knarrartungu í Breiðuvík, er áttræð í dag, 22. október. í DAG 22. október, verður áttræður Guðmundur Bene- diktsson húsgagnasmiður, Barmahlíð 46 hér í bænum. — Hann er að heiman. ÁTTRÆÐUR verður á morg- un, mánudaginn 23. október, Anton Schneider verkstjóri, Gnoðarvogi 26 hér í bænum. Þá á hann 40 ára starfsaf- mæli hjá Sápugerðinni Frigg í Garðabæ. KVÖLI>. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík. dagana 20. október til 26. október. að háóum diÍKum meótöldum. verður sem hér seKir, í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. En auk þess verður LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opin til ki. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöldið. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöKum ok helKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SIMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í síma 22621 eða 16597. HALLGRIMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk, er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. „ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til Id. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til Id. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum k). 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, hingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daga k). 13—19. KJÁRVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aögangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÍr«wGRlPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er.opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilverfisgötu f tilrfni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—lfi. Bll AkllUALTT VAKTÞJÓNTJSTA borgar DILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síddegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarad alian sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aÖstoÖ borgárstarfs- MKva>öakvöld. AnnaA kviild ætlar Sigvaldi IndriAasfin írá Skarrti í Dalasýslu (hriWtir Indriöa hcitins miAils) ad kvorta íyrir ha jarbúa í Hárunni. Kr l>aú íyrir áskorun Jóns Leifs. aó Sigvaldi rr hingaó korninn í þessu skyni. — I>egar Jón var aó safna kva*óal(igum í sumar. komst hann í kynni vió Sigvalda og varó svo hrifinn af kva'óalögum hans. aó hann skoraói á hann aó koma hingaó suóur og láta til sfn heyra. En auk þess a-tla þeir Rikaróur Jónsson myndhöggvari og hann aó lofa mönnum aó heyra nokkur tvfsöngslög.** - 0 - ..Mislingar eru farnir aó gera vart viÖ sig hór í hænum. en ekki húist vió aó þeir muni taka marga vegna þess hve stutt er síðan þeir gengu hér. — á árunum 1921—20." r GENGISSKRÁNING NR. 190 - 20. október 1978. EMng Kl. 12A0 Kaup Sato 1 BmwterfkladoHar 307JS0 30BJO 1 8t*rlingspund •14,70 t«J0* 1 Kanwtedollar 250,10 2S840* 100 Dansksr krórnir •051.70 5087,40* 100 Norakar krónur 8255,70 tZn#)‘ 100 Snnakar kránw 71*3,80 721240* 100 Finnsk ntðrk 7»28,40 784840 100 Frsnskir trankar 7308,80 TtOJtO' 100 Botg. trankor 1007,70 107043* 100 Sviaan. frankar 20144,10 20198,50* 100 Oyttinl 15443.30 1548340* 100 V.-Þýzk mðrk 1687340 1801740* 100 Lfrur ÍTJM 37,98* 100 Au.turr 8ch. 2302,50 230640* 100 Eacudoa 889,10 890,90* 100 PoMtar 442,75 44345* 100 Yan 18849 188,93 * Brayting trá «fðuatu tkráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 190 - 20. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 BandarfkjtKlolter 338JIS 339,13 1 Stsriingapund 676.17 677,33* 1 Kanadadollar 265.01 285,78* 100 Danskar krðnur «85«,87 8674,14* 100 Norakar krónur 6881,27 689940* 100 Saanakar krónur 7913,18 7833,75* 100 Finnak mttrk 861144 8633,68 100 Franskir frankar 8039.68 8088,58* 100 Bolg. trankar 1174,47 1177,55* 100 Svisan. frankar 22158,51 22216,15* 100 Oyllini 18887,83 1703145* 100 V.-Þýak mttrit 185*043 18808,92* 100 Lfrur 61,65 61,78* 100 Austurr. Sch. 2532,75 2539,35* 100 Eacudoa 75841 750,98* 100 Poaatar 607,03 68846* 100 Van 18546 18542* Braytinfl Irá •fOtntu •kiánkigu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.