Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 9

Morgunblaðið - 22.10.1978, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978 9 HVASSALEITI RAÐHÚS Í SKIPTUM Húsiö er 2 hæöir og kjallari. Á efri hæöinni eru 2 stofur, sjónvarpsherbergi og eldhús. Á neöri hæöinni eru 4 svefnherbergi og baö. í kjallara sem hefur sér inngang, eru 2 herbergi og snyrting. — Bílskúr. Raöhús petta fæst aöeins í skiptum fyrir nýlega sérhæö ca 130—140 fm á góöum staö í bænum. EINBÝLISHÚS HRAUNBRAUT — KÓP. Húsiö er á 2 hæðum, efri hæö ca 130 fm og skiptist í stóra stofu, skála, 4 svefnherbergi, baðherb. og eldhús meö borökrók og búri inn af eldhúsi. Á neöri hæð er forstofa, forstofuherbergi, geymsl- ur, þvottahús og mjög stór innbyggður bílskúr meö gryfju, skrifstofu, iönaöarher- bergi og snyrtingu. Mjög gott undir léttan iönaö. Verö 37M, útb. 20M. HRAUNBÆR 5 HERB. + HERB. í KJ. Gullfalleg endaíbúö á 3. hæö meö útsýni í fjórar áttir. íbúðin skiptist í 3 svefnher- bergi (þar af 2 á sér gangi ásamt baöherberginu), stofa, suður svalir, húsbóndaherb., skáli, stórt eldhús meö borökrók. Geymsla á hæðinni og í kjallara. 16 fm íbúðarherbergi meö aög. aö baöi fylgir. Fæst aöeins í skiptum ffyrir 3—4ra herb. íbúö í Háaleitis-, Hvaosa- leitis-, Stóragerðis- eöa Álfheimahverf- um. Verö 19 M. VESTURBÆR CA 180 FERM. HÆÐ OG RIS Hæöin sem er um 167 fm skiptist í hol, 2 stórar stofur, húsbóndaherbergi, 2 svefn- herbergi, baöherbergi og gestasnyrtingu. Elshús meö borökrók. Risið sem er um 110 fm og lítiö undir súö, eru 3 herbergi, skáli, baöherbergi og þvottaherbergi og búr. Stórglæsiieg eign. Fæst aöeins í skiptum fyrir góöa sérhæö ca 130—140 fm á 1. hæö í nýlegu húsi. RAÐHÚSALÓÐ LAUGALÆKUR Teikningar verö á skrifstofunni eftir helgina. Verö lóðarinnar er 5 M. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. + BÍLSKÚR Á 1. hæö í járnklæddu timburhúsi, góö íbúö sem skiptist í 2 stofur, svefnherb., eldhús og baö. Verö 14 M. ÖLDUGATA 3JA HERB. — 1. HÆÐ íbúöin skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús og baö. íbúðin er í steinhúsi og fylgja henni 2 geymslur í kjallara. Sjálf hæðin er um 80 fm. Verö 12—13M, útb. ca 7,5—8M. Fjöldi annarra eigna á skrá. Vantar: Okkur vantar íbúöir af öllum tegundum og stæröum á skrá. M.a fyrir kaupendur sem pegar eru tilbúnir. Vantar 2ja herb. í Háaleiti, Vesturbæ og Breiöholti. Utb. allt aö 8 millj. og eftirst. á 4 árum. Vantar 3ja herb. í Háaleiti, Breiöholti, Vesturbæ og Álfheimahverfi. Góöar útborganir. Vantar 5—6 herb. blokkaríbúðir og sérhæöir. Vesturbær, Háaleiti, Vogar, gamli bærinn og Hraunbær. Vantar einbýlishús. Höfum fjársterka kaupendur aö dýrum einbýlishúsum og raðhúsum. Vesturbær, gamli bærinn, Fossvogur o.fl. Verö frá 30—65 millj. Góöar útborganir. Komurr og skoðum samdægurs. OPIÐ í DAG 1—3. • Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM. 38874 Siguibi*iii ». Ff>l»lm»n. Til sölu Einbýlishús á Seltjarnarnesi. Fokhelt. Endaraðhús í Breiöholti. Glerjaö og fullfrágenglö aö utan. Bílskýli. 2ja herb. íbúöir í Hafnarfiði. Tb. undir tréverk. Óuppsett eldhús- innrétting fylgir. Helgi Hákon Jónsson, viöskfr. Bjargarstíg 2, sími 29454. Sjá einnig fasteignir á bl$. 10, 11 og 12 28444 Hraunbær 4ra herb 110 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3 svefn- herb., eldhús og baö. Góö íbúö. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm íbúð á 7. hæö. Mjög góð íbúö. Skipti á íbúð í Kleppsh. Vogum eða Heimum æskileg. Nýbýlavegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæð, herb. í kjallara fylgir, sér inngangur, sér hiti, sér þvotta- hús. Bílskúr. Mjög góö eign, skipti á 2ja herb. íbúö æskileg. Miövangur Hafn. 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Mjög góö íbúö, skipti á eldra húsi í Hafnarfiröi æskileg. Digranesvegur Kóp. Höfum til sölu 150 fm sér hæö sem er stofa, skáli, 4 svefn- herb., eldhús og bað, þvottah. á hæö. Bílskúr. Mjög góð eign. Gaðrabær Raðhús Höfum til sölu raðhús í smíðum, húsin afhendast fokheld. Mjög góöar teikningar. Garðabær Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Garöabæ eöa skipti á Kóngsbakki — 4ra herb. vönduð íbúö. Verö 17 millj. Útb. 11.5 til 12 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. góö, fullgerö íbúð 90 fm. Aukaherb. í kjallara. Verö aðeins 11 millj. Útb. 9 millj. Eskihlíö — 3ja herb. aukaherb. í risi. Verð 14.5 til 15 millj. Útb. 9.5 millj. Ásbraut — 4ra herb. íbúð í sér flokki. Verö 15.5 til 16 millj. Útb. 10.5 til 11 millj. Seljahverfi — 4ra herb. góð íbúð. Verð 16 millj. Útb. 11 millj. Jörð á Suöurlandi mjög góö bújörö á Suöurlandi. Verö 35 til 40 millj. Möguleiki að taka eign á Reykjavíkur- svæðinu upp í. Allar nánari uppl á skrifstofunni. Opið á morgun, mánudag 2ja herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð viö Hringbraut. Herb. í risi fylgir. 2ja herb. íbúð Rúmgóö og falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæð viö Dvergholt, Mosfellssveit. Sér inngangur. Mjölnisholt 3ja herb. íbúö í góöu ástandi á 2. hæð í tvíbýlishúsi, rétt við Hlemmtorg. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. góðri íbúð í Kópavogi eöa Norðurmýri. Einbýlishús í smíðum Fokhelt einbýlishús viö Hálsa- sel 106 ferm. grunnflötur. Hæö, ris og 60 ferm. kjallari. Bílskúr fylgir. Mjög skemmtileg teikning. Raöhús í Seljahverfi. Húsið er tvær hæöir og ris. Grunnflötur 77 ferm. Húsiö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Seljendur ath. Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæöum, rað- húsum og einbýlishúsum. Vesturberg — 4ra herb. Verö 15.5 millj. Útb. 10 millj. Njálsgata 4ra til 5 herb. portbyggö rishæð 4 svefnherb. Verö aöeins 13 millj. Útb. 9 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í Hlíöarhverfi. Eignaskipti Til okkar leita daglega fjöldi fólks meö eignaskipti í huga. Þannig er t.d. óskaö eftir skiptum á 4ra herb. íbúö í Sólheimum (lyftuhúsi) fyrir raöhús, sér hæð eöa 4ra herb. íbúö í minni blokk. Raöhús í Smáíbúöahverfi í nkiptum fyrir 3ja herb. íbúð helst ekki í Breiðholti eöa Hraunbæ. 3ja herb. íbúð í Hraunbæ í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Hólahverfi. Höfum kaupendur að öllum geröum eigna. ALMENNA FASTEIGN ASAL AN LAUGAVEGi 49 SÍMAR 21150 21370 husi i Reykjavik. Seljendur Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDfl ® ClflD simi 28444 GL ílimlr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl Mátflutnings & L fasteignastofa Agnar aústafsson. hrl. Halnarslrætl it Sfmar 12600. 21750 Utan skrifstofutfma: — 41028. TIL SÖLU: 27210 & 82330 Opið sunnudag 2—5 Ámi Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. C^ltlGNAVtR sr LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS. LÖGM. JOH ÞOROARSOIM H0L Til sölu og sýnis m.a. Glæsileg endurnýjuð hæð 5 herb. efri hæö 120 ferm á hornlóö á mjög góöum staö í Hlíðunum. Mikið endurnýjuö. Nýtt parket á gólfum. Góöar suður svalir. Mjög stór sjónvarpsskáli. Stigagangur ný teppalagöur og málaöur. Utb. aðeins kr. 15 millj. Nánari uppl á skrifstofunni. Hæð með vinnuplássi 90 ferm. sér neðri hæð í gamla bænum. Tvær stofur samliggjandi og tvö svefnherb. m.m. Hæðin er öll endurbætt. Teppalögð með nýju baöi. Sér inngangur og sér hitaveita. Vinnupláss um 50 ferm. fylgir með 3ja fasa raflögn. Verö aðeins kr. 14 millj., útb. aðeins kr. 9 millj.Skipi æskileg á 2ja herb. íbúð í nágrenni miðborgarinnar Þurfum aö útvega góða 3ja—4ra herb. íbúð eða íbúöarhæö, góð útb. þar af 4.5 millj. viö kaupsamning. íbúðir í smíðum Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir í smíðum viö Furugrund Kópavogi. íbúðirnar afhendast fullbúnar í ágúst 1980. Sam- eign verður fullbúin. Góð greiöslukjör m.a. má skipta útborgun á 3 ár og beðið verður eftir húsnæðismála- stjórnarláni. Tráustir byggjend- ur. Teikningar og frekari upp- lýsingar á skrifstofunni. Skrifstofuhæð við Laugaveg Höfum til sölu tvær 120 fm skrifstofuhæðir að Laugavegi 17. Lausar nú þegar. Æskileg útb. 18 millj. Verzlunarpláss við Laugaveg Til sölu er húsnæöi það sem Plötuportið er til húsa. Gæti losnað fljótlega. Æskileg útb. 10—12 millj. Við Holtsbúð 300 fm einbýiishús næstum fullgert. 60 fm bílskúr. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Á Seltjarnarnesi Parhús í byggingu 207 fm að stærð. Húsið afhendist frág. að utan en ófrág. að innan. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Við írabakka 4ra herb. 108 fm góð íbúð á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúðinni. Útb. 10 millj. Viö Lindargötu 4ra herb. 90 fm góð íbúö á 1. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 8,5—9,0 millj. í Garðabæ 4ra herb. 100 fm efri hæö. Sér inng. Bílskúrsréttur. Útb. 9—10 millj. í Borgarnesi 2ja herb. ný og vönduö íbúö á 3. hæö viö Kveldúlfsgötu. Upplýs. á skrifstofunni. Við Grundarstíg 2ja—3ja herb. snotur íbúö á 1. hæö. Laus nú þegar. Útb. 6,0—6,5 millj. í Fossvogi 2ja herb. nýleg, vönduð íbúð á jaröhæö. Laus nú þegar. Útb. 8—8,5 millj. Útborgun 30—35 millj. Höfum kaupanda aö einbýlis- húsi í Fossvogi, Laugarási eða í eldri borgárhlutanum. Útb. a.m.k. 30—35 millj. íbúð við Tjarnarból óskast Höfum kaupanda aö 4—5 herb. íbúö viö Tjarnarból. íbúöin þarf ekki að losna fyrr en eftir 1—2 ár. lÉicnnmiÐLúríifi VONARSTRÆTI 12 ' Simi 27711 SWusgórl: Svsrrir Kristinsson Slguróur ðlsson hrl. Til sölu í Ólafsvík 140 fm. íbúö tilbúin undir tréverk í húsinu viö Brautarholt 20, Ólafsvík, neöri hæö hússins ásamt frágenginni bílageymslu. Allar innihuröir í körmum fylgja. Upplýsingar gefnar í síma 93-6295. Einbýlishús í Kópavogi Höfum fengiö til sölu glæsilegt steinsteypt fullbúið einbýlishús, sem er um 220 ferm. auk bílskúrs. Húsiö er m.a. saml. stofur, boröstofa, fjölskylduherb. 4—5 herb. o.fl. Vandaöar innréttingar. Arinn í stofu. Fallegur garður m. trjám. Staðsetning: Á góðum staö í vesturbænum. Teikn. og allar frekari upplýs. á skrifstofunni (ekki í síma). Eignamiölunín, Vonarstræti 12, sími: 27711. Siguröur Ólason, hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Austurbrún 2ja herb. mjög snyrtileg íbúö á 1. hæð. Verö um 10 millj. Norðurbraut Hf. 3ja herb. risíbúð. íbúðin er öll nýlega standsett. Lítið undir súö. Verö 9—10 millj. Útb. um 6 millj. Sundlaugavegur 3ja herb. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Skiptist í 2 saml. stofur, 2 herb. eldhús og baö. Sér inng. Verð um 10 millj. útb. 6 millj. Hæðargarður 3—4ra herb. íbúö í tvíbýlishúsi. íbúðin er öll í mjög góöu ástandi meö nýlegri eldhúsinn- réttingu og góöum teppum. Sér inng. Verð 14—14.5 millj. útb. 10 millj. Hlíðar 3—4ra herb. íbúö í fjölbýlis- húsi. íbúöin skiptist í saml. stofur, 2 herb. eldhús og baö. Laus nú þegar. Hólahverfi 4ra herb. íbúö á 5. hæö. íbúöin er með mjög góöum innrétting- um og mjög vel um gengin. Verð 15 millj. Hrauntunga 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 1. hæö í tvíbýlishúsi. íbúöin skipt- ist í stóra stofu, 2 svefnherb. eldhús og baö. Sér þvottah. og geymsla í íbúðinni. íbúöin er nýstandsett með mjög góðum innréttingum og góöum tepp- um. Bílskúrsréttur. Sér inng. Sér hiti. Verð 14—15 millj. Kjarrhólmi 4ra herb. íbúö á hæö. Skiptist í 3 svefnherb. stofu, eldhús og bað. Sér þvottaherb. í íbúöinni. íbúöin er ekki alveg fullfrá- gengin. Öll sameign frág. Laus um miöjan des. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö á 4. hæð. íbúðin er um 110 fm og í mjög góöu ástandi. Góö teppi og góöar innr. Lagt fyrir þvottavél í íbúðinni. Suöur svalir. Gott útsýni. Verð 15—16 millj. Sala eöa skipti á svipaðri íbúö f Hlíðahv. Byggingarlóöir á Seltjarnarnesi og Arnarnesi. Höfum kaupanda mjög góö útb. aö góöri 4—5 herb. íbúö, helst í Hlíöahverfi, Háaleiti eða Foss- vogi. Mjög góö útb. í boði, þar af kæmu 8 millj. mjög fljótlega. Ath: Uppl. í síma 44789 kl. 1—2.30 í dag. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.