Morgunblaðið - 22.10.1978, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
81066
LeitiÖ ekki langt yfir skammt
Opið frá kl. 10—4.
Opid í dag ffrá kl. 2—4
Asparfell
2ja herb. góð 60 fm íbúð á 1.
hæð. Flisalagt baö, Parket á
stofu, þvottahús á hæöinni.
Vesturberg
2ja herb. falleg 65 fm íbúð á 1.
hæð. Ný teppi, flísalagt bað,
harövlöar eldhús.
Karlagata
2ja herb. 60 fm íbúö í kjallara í
þríbýtishúsi
Hraunbær
3ja herb. góð 80 fm íbúð á 3.
hæö, flísalagt baö.
Kríuhólar
3ja—4ra herb. falleg 100 fm
íbúö á 3. hæö. fbúöin er tvær
samliggjandi stofur og 2 svefn-
herb., sér pvottahús.
Hólmgaröur
3ja—4ra herb. góö 80 fm íbúö
á 2. hæð. Sér hiti, sér inng.
Kópavogsbraut
3ja herb. rúmgóð 100 fm íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér
þvottahús, flisalagt bað, sér
hiti, sér inng.
Miötún
Parhús sem er haaö og kjallari
um 75 fm að grunnfleti á 1.
hæö eru tvær samliggjandi
stofur, svefnherb., baöherb. og
eldhús. f kjallara eru 3 herb.,
eldhús og þvottahús. Stór og
fallegur garóur. Skipti á
3ja—4ra herb. íbúö, æskilegt í
Voga eöa Heimahverfi.
Prestbakki
Vorum aó fá í sölu 210 fm
paltaraóhús í byggingu. Húsíö
er fokhelt með miðstöð, gler
fylgir.
Vesturberg
Vorum aö fá í sölu 140 fm
fallegt raöhús. Húsió skiptist í 4
svefnherb., stofu og gott hol,
harövióur f eldhúsi, flísalagt
baö
Selás
Til sölu glæsilegt pallaraöhús
vió Brautarás Selási. Húsin eru
byggö eftir teikningu frá Arkó
og eru um 200 fm aö stærö
ásamt bílskúr. Húsin afhendast
tilbúin aö utan meö gleri,
útidyra og bílskúrshurðir.
Veröa afhent fokheld í febr.-
mars 1979.
Ásbúö Garöabæ
Til sölu raöhús viö Ásbúö
Garðabæ. Húsin eru 135 fm
auk 36 fm bílskúrs. Húsin
afhendast tilbúin að utan meö
gleri útidyrahuröum og bíl-
skúrshuröum. Húsin eru tilb. til
afhendingar næstu daga.
Okkur vantar allar
stæröir og geröir fast-
eigna.
Húsafell
__________________________Lú&vik HaUdórsson
FASTEtGNASALA Langhollsvegi HS Aöalsteinn Pétursson
I Bæjarieiiahúsinu) simi: 81066 BergurGuönason hdl
28611
4ra herb. jaröhæö ósk-
ast
Viölagasjóðsraöhús í
Mosfellssveit óskast.
Kópavogur sérhæö
5—6 herb. mjög góð efri
sérhæð að stærð 158 ferm. 4
svefnherb., búr og þvottahús á
hæðinni. Vandaðar innrétting-
ar. Bílskúr. Útb. 18 millj.
Garðabær — Sérhæð
4ra—5 herb. falleg sérhæö
(miðhæð) í tvíbýli. 3 svefnherb.,
stórar stofur, fallegur garöur
(sér.) Bílskúrsréttur. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð ásamt
milligjöf koma til greina.
Grettisgata — einbýli
Eldra einbýlishús í mjög góðu
ástandi. Á hæö: Góöar stofur,'
eldhús og baö. í risi: 4—5
svefnherb. í kjallara: Ein-
staklingsíbúö. Skipti á íbúö í
Heimahverfi koma til greina.
Langafit — Garðabæ
4ra herb. 100—110 ferm. íbúð
á 2. hæð í þríbýli. Sér
inngangur. Tvær skiptanlegar
stofur, 2 góö herb. Bílskúrs-
plata. Verð 14 millj. Útb. 9,5
millj. Skipti á einbýli í Vogum,
Vatnsleysuströnd koma til
greina.
Holtsgata
2ja—3ja herb. 65 ferm. íbúö á
2. hæð í steinhúsi. íbúóin er öll
meö nýjum innréttingum. Til
afhendingar nú þegar. Sameign
afhendist nýfrágengin. Nýtt járn
á þaki. Útb. 7,5—8 millj.
Hraunbær
2ja herb. um 40 ferm. snotur
íbúö á jaröhæð. Verð 8—8,5
millj. Útb. 6 millj.
Hraunbær
Um 30 ferm. einstaklingsíbúó á
jarðhæð. Útb. um 5 millj.
Njálsgata
3ja—4ra herb. 90 ferm. íbúð á
efstu hæö. Suöursvalir. Sér hiti.
Útb. 8,5 millj.
Kaplaskjólsvegur
4ra herb. 100 ferm. íbúð á 2.
hæö. Góð sameign. Útb. 10
millj.
Kleppsvegur
3ja—4ra herb. 90 ferm. íbúð í
kjallara (samþykkt). Herb. í risi
fylgir. Útb. 8,5—9 millj.
Skipasund
4ra — 5 herb. 130 ferm. íbúö á
2. hæð. Allar innréttingar
ágætar. 3 svefnherb. góöar
stofur, þvottahús í íbúöinni.
Verð 19 millj. Útb. 13 millj.
Vesturberg
4ra—5 herb. 117 ferm. íbúð á
3. hæð.
Bræöraborgarstígur
Eldra einbýlishús í mjög góöu
ástandi, kjallari, hæö og ris.
Byggingaréttur er á lóð fyrir 3ja
hæöa fjölbýlishús.
Fellsás —
Mosfellssveit
Einbýlishús á byggingarstigi.
Afhendist fokhelt. 2 hæöir,
samtals um 290 ferm. Ath. hér
er um að ræöa eign á besta
staö í Mosfellssveit. Mikiö
útsýni.
Skólavöröustígur
Eldra einbýlishús, kjallari og
tvær hæöir. Grunnflötur um 80
ferm. Verö og útb. tilboö.
Selfoss — Háengi
2ja herb. 65 ferm. ný íbúð
ásamt herb. í kjallara.
Keflavík — Hafnargata
120 ferm. 4ra herb. hæð (efsta)
í þríbýli. Verð og útb. tilboö.
Grindavík — Efstahraun
125 ferm. einbýlishús, rúmlega
fokhelt. Bílskúrsplata. Mióstöö
komin. Verð 7,8 millj. Útb. um 2
millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 17677
Opið í dag
frá 1—4
Kópavogur
Höfum í einkasölu gullfallega
íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi viö
Lundarbrekku Kóp., útb.
10—10.5 millj.
Kópavogur
3ja herb. mjög góö nýleg íbúö á
1. hæö í fjórbýlishúsi við
Álfhólsveg í Kópavogi. Mjög
stór bílskúr meó kjallara fylgir.
Kópavogur
sérhæö, 5 herb. efri hæð viö
Digranesveg. Verö 22—23
millj.
Arnarnes
1250 fm sjávarlóö.
Mosfellssveit
einbýlishúsalóöir á landi Helga-
fells. Lang ódýrustu lóöirnar á
markaöinum í dag.
Selás
einbýlishúsalóö.
Okkur vantar allar stæröir og
geröir fasteigna á söluskrá.
Sérstaklega litlar og ódýrar
íbúðir sem mættu parrnast
standsetningar.
EIGNAVAL s<
Suðurlandsbraut 10
Simar 3351Ó, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson
FASTEIGNA
HÖLUN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 353004 35301
Við Þverbrekku
2ja herb. íbúð á 7. hæö. Laus
fljótlega.
Við Njálsgötu
2ja herb. góö kjallaraíbúö.
Við Asparfell
3ja herb. sérlega vönduð íbúö á
6. hæö.
í smíðum
í Garðabæ
Glæsilegt einbýlishús, hæö og
kjallari. Grunnflötur hússins er
150 ferm. auk tvöfalds bílskúrs.
Húsiö er fulifrágengió aö utan
en selst tilbúió undir tréverk aö
innan.
Við Engjasel
Höfum til sölu tvö raöhús sem
seljast frágengin aö utan með
gleri og útihurðum en í fok-
heldu ástandi innan. (Bílskýli
fylgir). Húsin eru til afhend'ngar
nú þegar. Beóiö eftir
húsnæóismálaláni.
Viö Vitastíg
3ja herb. íbúó á 1. hæö tilbúin
undir tréverk. Til afhendingar á
miöju ári ’79. Fast verð.
Eigum fokheld við
Fljótasel, Ásbúö t
Garðabæ og víðar.
Skrifstofuhúsnæöi
100 ferm. salur á efstu hæö við
eina aöalgötu borgarinnar.
Tilvalið sem skrifstofuhúsnæöi
eöa fyrir félagasamtök.
Barnafata- og
vefnaöarvöruverzlun
Til sölu er lítil barna- og
vefnaðarvöruverzlun á góöum
staö í Austurborginni. Frekari
uppl. á skrifstofunni.
Til leigu
4ra—6 herb. íbúö. Okkur hefur
veriö falið að auglýsa eftir
4ra—6 herb. íbúð til leigu í 3
mánuði. Vinsamlegast hafiö
samband við skrifstofuna.
Byggingarlóð
Lóö undir raöhús í Selárhverfi.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson.
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Heimasimi sölumanns Agnars
71714.
43466-43805
Opið 2—4 í dag
Furugrund —
tilbúið undir tréverk
Vorum aö fá eftirfarandi eignir á söluskrá 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúöir, sem afhendast tilbúnar undir
tréverk í október-nóvember 1979, greiöslukjör
altt aö 18 mán. fast verö.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 ■ 200 Kðpavogur • Slmar 43466 & 43805
Sölustj.: Hjðrtur Gunnarsson Sölum. Vllhjálmur Einarsson Pétur Einarsson Igf.
Símar:
28233-28733
Holtsgata
2ja herb. 65 fm. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Utb. 7
millj.
Njörvasund
3ja herb. 85 fm. jaröhæö í tvíbýlishúsi. Verö 11 — 11,5
millj. Útb. 8 millj.
Hraunbær
3ja herb. 90 fm. íbúö á 3ju hæö í blokk. Suöur svalir.
Verö 13,5—14 millj. Útb. 9,5—10 millj.
Blikahólar
Sérlega vönduö og vel meö farin 3ja herb. íbúð 90 fm.
á 3ju hæö (efstu) í fjölbýlishúsi. Skipti á góöri 4ra herb.
íbúö æskileg.
Bergþórugata
3ja herb. 80 fm íbúö á 1. hæö í 3ja íbúöa húsi. Mikiö
endurnýjuö íbúö, m.a. ný eldhúsinnrétting o.fl. Skipti á
4—5 herb. íbúð möguleg t.d. í Breiðholti.
Tilbúiö undir tréverk
5 herb. 124 fm. íbúö viö Spóahóla. Bílskúr getur fylgt.
Húsiö málaö aö utan svo og stigagangur og kjallari.
Lóö sléttuö og skipt um jaröveg í bílastæöi. Tilbúin til
afhendingar í apríl 1979. Fast verö. Teikningar og
nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum
Raöhús á einn: hæö m/bílskúr, eöa einbýlishús á einni
hæö. Má vera á byggingarstigi t.d. rúmlega tilbúið
undir tréverk.
Viðlagasjóöshús í Keflavík. Möguleg skipti á 3ja herb.
íbúö í Hraunbæ.
4ra herb. íbúö helst í Árbæjar- eöa Háaleitishverfi.
Möguleg skipti á vandaðri 3ja herb. íbúö í Breiðholti.
4—5 herb. íbúö í Breiöholti. Möguleg skipti á
nýstandsettri 3ja herb. íbúð í steinhúsi á miöborgar-
svæöinu.
Vantar góöa sérhæö í vesturbæ ca. 130 fm. fyrir
fjársterkan kaupanda.
Vantar einnig 2—4 herb. íbúöir í eldri borgarhverfum.
Mega þarfnast lagfæringa.
Skoöum og verömetum samdægurs ef óskaö er.
Opid laugardag kl. 10—12 f.h. og kl. 1—4
e.h.
Opiö sunnudag kl. 1—4 e.h.
Sölustj Bjarni Olafss • Gísli'fe Garðarss. hdl
Fasteignasalan Rein, Klapparstíg 25—27.