Morgunblaðið - 22.10.1978, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
11
Opið 13—16 í dag
Höfum í sölu
Mjög góöa 3ja herb. íbúð
Krókahrauni 8, Hafnarfirði.
Bílskúr fylgir. Þetta er 1. hæð
90 fm með nýjum teppum. Verð
tilboð. Hagkvæm lán áhvílandi.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Sölum. Lárus Helgason
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
29555
Opiö 13—16
í dag
Gaukshólar
2ja herb. íbúð á 6. hæð. Getur
losnað strax. Útb. 8—8,5 millj.
Verð tilboð.
Laugarnesvegur
2ja herb. 45 fm. ósamþykkt
íbúð með sér inngangi. Útb. 4
millj. Verð 6 millj. Hagkvæm lán
áhvílandi.
Eyjahraun Þorlákshöfn
130 fm viölagasjóöshús. Mjög
gott ástand á eigninni. Laus
strax. Verð 12 millj. Útb. 7 millj.
Álmholt Mosfellssveit
Mjög góð 90 fm sérhæð. Ný
teppi. Sér hiti. Hagkvæm lán
áhvílandi. Getur losnað fljót-
lega. Verð 14—15 millj. Utb.
tilboð.
Höfum mikinn fjölda af
eignum af öllum
gerðum á söluskrá.
Leitið upplýsinga.
EIGNANAUST
LAUGAVEGI 96
(vió Stjörnubió)
SÍMI 29555
Lárus Helgason sölum.
Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
85988
SÉRHÆÐ —
MOSFELLSSVEIT
Glæsileg, efri sérhæð við Ás-
holt. Ekki fullgerð eign. Góður
bílskúr. Allt sér. Mjög mikið
útsýni. Teikn. á skrifst. Eigna-
skipti á minni íbúð æskileg.
HAFNARFJÖRÐUR
2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu
húsi við Arnarhraun. Skipti á
stærri íbúð vel möguleg. Verð
9,5—10,0 millj.
BAKKAHVERFI
4ra herb. íbúð á 1. hæð m/ sér
þvottahúsi. Tvennar svalir.
Verð 15,5 millj.
FOSSVOGUR
Einbýlishús á einni hæö m/
innb. bílskúr tilb. undir tréverk.
Afhent þannig strax. Húsið er
einingahús. Teikn. á skrifstofu.
KÓPAVOGUR
Mjög vandað, alveg fullgert
raöhús við Selbrekku. Vel
staösett hús með útsýni. Allt
umhverfi frágengið. Innb. bíl-
skúr á jarðhæð, að auki
íbúðarherb. snyrting m.m. Á
efri hæð 4 svefnherb., bað-
herb., skáli, eldhús og stofur.
Teikn. á skrifst.
Opiö í dag
kl. 2—5.
Kjöreign r
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
85988 • 85009
íbúð til sölu
Til sölu er sem ný 5—6 herb. íbúö að Þverbrekku
4 (íbúö 604) Kópavogi. íbúöin veröur til sýnis kl.
13—16 í dag, sunnudag. Nánari uppl. veittar
í síma 41480 og 15545.
Einbýlishús í Njarðvík
til sölu.
Uppl. gefur undirritaöur.
Garöar Garöarsson, lögmaöur, sími 1733,
Keflavík.
Iðnfyrirtæki til sölu
Skrifstofu okkar hefur verið falið að leita eftir
kauptilboöum í þekkt iðnfyrirtæki á sviði matvælaiön-
aðar.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni (ekki í síma).
FASTEIGNASALAN
MOKGimtBSHÍShl
Oskar Kristjánsson
M ALFLl TM\GSSkK IFSTOF A
(íuðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
íbúðir við Flyðrugranda
Til sölu aö mestu leyti fullgeröar íbúöir byggðar eftir
teikningum frá Teiknistofunni Óöinstorgi. Sameign
verður alveg frágengin meö vélum í þvottahúsum.
Lóð veröur frágengin með trjágróöri, hleðsluveggjum,
stígum, lýsingu og malbikuöum bílastæöum.
Uppl. gefur Björn Traustason í síma 83685 um helgina
og eftir kl. 7 á kvöldin.
Fjárfestingaraðilar
— Fyrirtækjaeigendur
Fjárfesting í atvinnuhúsnæði gefur yfirleitt mun hærri arð en
fjárfesting í íbúðarhúsnæði.
Fyrir eigendur fyrirtækja geta leigutekjur af atvinnuhúsnæði
orðið traustur „lífeyrissjóður" þegar um hægist og eigandi
reksturs þarf að draga saman seglin.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu jaröhæð ca. 420 fm á góðum stað í
iðnaöarhverfi. Húsnæðið getur selst í smærri einingum. Hentar
sérlega vel fyrir t.d. bifreiðaverkstæði, trésmíðaverkstæði,
e.þ.u.l. rekstur sem þarf góöar innkeyrzluhuröir og góöa
lofthæð.
Iðnaðar- og verzlunar-
húsnæði
Til sölu jarðhæð sem er 523 fm ásamt ca. 240 fm í kjallara.
Húsnæðið er staösett við umferöargötu, hentugt fyrir heildsölu,
verkstæöi, verzlun o.fl. o.fl.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN,
Austurstræti 7.
Símar 20424 — 14120.
82744
82744
82744
82744
Vesturhólar 180 fm
Einbýlishús sem er tilbúið undir
tréverk ásamt bílskúrsrétti.
Mosfellssveit
Fokhelt einbýlishús við Ásholt.
150 fm hæð og kjallari undir
öllu húsinu. Ofnar og opnanleg
fög fylgja. Tvöfaldur bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni. Verö
19 millj.
Vesturbær
Járnklætt timburhús sem er 95
fm aö grunnfleti og kjallari,
hæö og ris. í kjallara er 3ja
herbergja íbúö. Möguleiki á að
skipta á 4ra herbergja hæð.
Verð 26 millj.
Hverfisgata
Hafnarfirði
Járnklætt timburhús sem er
tvær hæöir og ris. Samanlagð-
ur gólfflötur er yfir 100 fm. í
húsinu eru 4 herbergi og 2
samliggjandi stofur. Þaö þarfn-
ast lagfæringar og hentar vel
fyrir laginn mann. Steyptur skúr
fylgir. Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúö. Verð 13 millj. Útb. 9 millj.
Kópavogsbraut 130 fm
Hæð og ris í parhúsi, nýjar
eldhúsinnréttingar, góöur bíl-
skúr. Verð 15 millj.
Vesturberg 110 fm
4ra herb. íbúö á jarðhæð með
sér garði. Verð 15 millj. Útb. 10
millj.
Miklabraut 100 fm
Rúmgóð 4ra herbergja íbúð á
1. hæð með aukaherbergi í
kjallara og bílskúrsrétti. Verö
14,5 mill).
Við leitum að 3ja herbergja
íbúð í lyftuhúsi. Ekki í Breið-
holti.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Markholt
Mosfellssveit 78 fm
3ja herbergja íbúð í 4 býli. Sér
inngangur og sér hiti. Bílskúrs-
réttur. Verð 11,5 m, útborgun 4
7,0 millj.
Hrauntunga
Kópavogi 90 fm
3ja herbergja íbúð á neðrihæð í
tvíbýlishúsi. Endurnýjuð að öllu
leyti fyrir 3 árum. Leitað er að
4—5 herbergja íbúðarhæð í
Reykjavík eða Kópavogi.
Hringbraut
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
blokk. Innréttingar eru nýlegar
og góður bílskúr fylgir. Verö 10
millj., útb. 7,5 millj.
Nökkvavogur
2ja til 3ja herbergja íbúð í
kjallara í tvíbýlishúsi. Falleg
lóð, sér inngangur og sér
< þvottahús. Laus strax. Verð 8,0
millj., útb. 5,5 millj.
Hraunbær 35 fm
Samþykkt einstaklingsíbúð á
jarðhæð. Verð 6,5 millj., útb. 5
miilj.
Dísarás lóð
Lóð undir raðhús. Byggingar-
hæf. Verð 4 milljónir.
íbúó óskast
Fellsmúli — Háaleiti
— Fossvogur
3ja herbergja íbúö óskast á
hæð í nýlegri blokk. Staö-
greiðsla kemur til greina fyrir
rétta eign.
Vesturbær
í boöi er; afbragös 4—5 herb
endaíbúð í blokk við Reynimel.
Leitað er að; sér hæð í
vesturbæ. Eingöngu maka-
skipti.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
< (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
Reykjavíkursvæði
Okkur vantar 3ja herbergja
íbúð fyrir kaupanda með eftir-
farandi greiðslugetu: Við samn-
ing 2 milljónir, 500 þúsund í
janúar, 500 þúsund í febrúar,
800 þúsund í apríl, 700 þúsund
í maí, 1,5 milljón í júní og 1
milljón í september. Hér er
leitaö að eign sem ekki þarf að
losa næsta áriö eöa jafnvel
síðar.
Makaskipti
Hvassaleiti
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð
110 fm, góðar innréttingar,
mikið útsýni. í staðinn óskast
góð 3ja herb. íbúð í sama
hverfi.
Álfheimar 90 fm
3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu
standi og með góðri sameign
fæst í skiptum fyrir 4 — 5
herbergja íbúð í sama hverfi
eða Laugarnesi.
Dalaland 90—100 fm
4ra herb. íbúð með sérsmíðuð-
um innréttingum fæst eingöngu
í skiptum fyrir 130—150 fm sér
hæð í Reykjavík.
Hraunbær 65 fm
2ja—3ja herbergja íbúð á
jarðhæð með nýjum teppum og
sameign sem var tekin í gegn í
sumar. Æskileg skipti á 3ja
herbergja íbúð í Laugarnes-
hverfi.
Laugarnesvegur 80 fm
3ja herbergja íbúð á 2. hæð í
tvíbýlishúsi. Skipti á hæð með
3 svefnherbergjum eða stærri, í
svipuðu hverfi.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVHRSHÚSINU 3.HÆÐ)
Vesturberg 100 fm
4ra herbergja íbúð í blokk á 2.
hæð fæst eingöngu í skiptum
fyrir raðhús á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr í
Seljahverfi. Helst fokhelt.
Makaskipti
Við leitum að 3ja herb. íbúð í
toppstandi á 1. hæð (ekki
innilokuö) í Laugarnesi, Vest-
herb. glæsileg íbúð við Bugöu-
læk.
Sér hæö — einbýti
Við leitum að einbýlishúsi í
austurbæ Reykjavíkur í skipt-
um fyrir glæsilega nýstandsetta.
140 fm sér hæð í Hlíðahverfi.
Góð milligjöf er í boöi fyrir rétta
eign.
lönaðarhúsnæði
Til sölu er 320 fm (16x20)
fullgerð jarðhæð í austurbæ
Kópavogs. Uppl. og teikningar
á skrifstofunni.
Iðnaöarhúsnæði 180 fm
Húsnæðið er á einni hæð við
Helluhraun í Hafnarfiröi. Loft-
hæð er 6 metrar. Verð 18,0
millj.
Selfoss
viðlagasjóðshús 120 fm
5 herbergja einbýlishús úr
timbri, hitaveita, stór lóö. Verð
12,5 millj, útb,, 8,5 millj. Laus
15. des. n.k.
Þorlákshöfn 130 fm
Viölagasjóöshús í góöu standi.
Verð 13,5 millj. og útb. 8,5—9
milljónir.
Sumarbústaðir
2 fallegir sumarbústaöir, í
Eilífsdal, Kjós. Aðeins 40 km
frá bænum. Verð 5,0 millj. hvor.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafraaöingur
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur