Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
Sumarbústaður óskast
Sumarbústaöur á Suðurlandsundirlendi óskast til
kaups. Tilboö, er greini stærö, aldur og
ásigkomulag bústaöarins svo og stærö, staðsetn-
ingu og skilmála lóöar, ásamt heildarverði,
sendist undirrituöum fyrir 1.11. 1978. Öllum
tilboöum veröur svaraö.
Lögreglufélag Vestmannaeyja
BOX 242
900 Vestmannaeyjum.
Undraefnið
ADD-á- TUNE
nýtt smurolíu- og eldsneytisbæti-
efni fyrir allar vélar nú komiö til
islands.
Sparar eldsneyti — Bensiniö i
gamia verðiö.
Batir pjöppun — Eykur orku
Hreinsar blöndunginn 7$
minnkar gjallmyndun
Sparar tmurolíu — latkkar viö-
haldtkottnaö
Karti, hljóökútar og púttrör
endast iengur.
Stórminnkar tlit vélarinnar
Laakkar raksturakoatnaö bitraiöa
15—25%.
Vattur-ítlandingur fré verksmiójunni i Csliforníu kynnir efni patta í vertlun
vorri daglega næstu daga kl. 3—6.
(fflfcnaust h.t
Siðumúli 7—9.
Simi 82722
Plötur—Harðviður—Spónn
RASADUR KROSSVIÐUR:
(Oregon Pine og Mersawa) 9 og 12 mm.
PLASTHÚDAÐAR SPÓNAPLÖTUR:
(Tveir gæöafl., einlitar og viöarlíki), 12, 13, 16 og 19
mm, ásamt sjálflímandi kantlímingarefni
SPÓNAPLÖTUR
Sænskar 1. fl.
HARÐVIÐUR:
Mahogni, ramin, abachi, teak, eik.
OREGON PINE — PITCH PINE.
SPÓNN:
Beyki, amer, hnota, fura, koto, teak, eik. Einnig þykkur
spónn.
FESTINGAJÁRN.
PALL Þ0RGEIRSS0N & C0
Ármúla 27 — Símar 34000 og 86100.
húsbyggjendur
ylurítin er
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast I h/f
Borgameii | umi»3 7370
kvöld og helganiml 93-7355
International 500
skófla fyrir laust efni
Vél: Diesel 40 hestöfl
Skipting: Vökva-afl-færsla.
Skófla: 700 L.
Eigin þyngd: 3004 kg.
Lyftihæð: 219 cm.
Fæst meö húsi — Til afgreiöslu strax.
Samband Véladeild
Ármúla 3. Sími 38900.
Verið tilbúin vetrarakstri
með vel stillt Ijós, það
getur gert gæfumuninn.
Sjáum einnig um allar
viðgerðir á Ijósum.
Höfum til luktargler, spegla.
samlokur o.fl. i flestar
gerðir bifreiða.
BRÆÐURNtR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
limm Dinai
tilefni
afmæli höf undar.
I tilefni af áttraeöisafmæli Guðmundar G. Hagalíns hefur Almenna bókafélagið gefiö út að
nýju fimm fyrstu bindin af sjáffsævfsögu hans sem öll hafa veriö ófáanleg í langan tíma. Þessar
bækur heita:
Ég veit ekki betur
Sjö voru sólir á lofti
llmur liðinna daga
Hér er kominn hoffinn
Hrævareldar og himinljómi.
Þessar bækur komu út á tímabilinu 1951 — 1065 og seldust allar upp á skömmum tíma.
Þessi bindi ævisögunnar segja frá bernsku og æsku höfundarins vestur í Arnarfirði og
Dýrafiröi og námsárum hans, blaðamennsku o.fl. í Reykjavík fram um 1920. Að miklum hluta
eru þetta frásagnir af mönnum sem höf. sá til og kynntist og af atburðum sem urðu honum
minnisstaeöir. Síðasta bindíð segir t.d. elnkum frá kynnum Hagaltns af skáldum og öðrum
menntamönnum á hans reki og síðar hafa margir hverjir komið mjög viö ísienzka sögu og
bókmenntír.
Eftir að þessi umræddu bindi eru komin út eru fáanleg 7 bindi af sjálfsaevisögu Hagalíns, því
aö enn fást bækurnar Stóð ég útl í tunglsljósi.sem kom út 1974 og Ekki fæddur t gær sem kom
út 1976.
Þau timm bíndi ævisögunnar sem nú koma út eru alls um 1300 bls. að stærð.
Gert er ráð fyrir að sjélfsævisaga Guðmundar Hagalíns veröi samtals 9 bindi, þ.e. til viöbótar
við hinar umræddu bækur kemur Fílabeinshöllin, sem kom út 1959 og er ófáanleg, og þaö
bindí sem höfundur er nú að rita — það fjallar um ísafjarðarár hans o.fl. — og kemur
væntanlega út á næsta ári.
<á
Almenna bókafélagið
Austurstræti 16 — sími 19707
Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055.