Morgunblaðið - 22.10.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
19
40 vinsælushi lög sibari ára
Þetta er plata ársins
... eöa jafnvel plata áratugsins, því
fjörlegri og skemmtilegri hljómplata
hefur ekki komiö hér á landi síöan
Fjórtán Fóstbræöur geröu sína fyrstu
plötu fyrir SG-hljómplötur fyrir meira
en áratug.
SILFURKÓRINN er skipaöur tuttugu
og fjórum ungmennum, allt þjálfaö
söngfólk. Á þessari plötu syngur
kórinn 40 lög í átta skemmtilegum
lagasyrpum í útsetningum Magnúsar
Ingimarssonar, sem jafnframt stjórnar
kórsöng og hljómsveitarundirleik.
Aörir hljómlistarmenn eru Þóröur
Árnason gítarleikari, Tómas Tómas-
son bassaleikari og Siguröur Karlsson
trommuleikari. Á plötunni er aö finna
lög eftir Gunnar Þóröarson, Magnús
Eiríksson, Gylfa Ægisson, Rúnar
Gunnarsson, Þóri Baldursson, Viöar
Jónsson og fleiri og fleiri.
OLL VINSÆLUSTU OG BEZTU LOG-
IN. SEM HEYRST HAFA SÍÐUSTU
ÁRIN. ÞETTA ER ÍSLENZK PLATA
FYRIR ÍSLENDINGA Á ÖLLUM ALDRI.