Morgunblaðið - 22.10.1978, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1978
v Tel mig
fyrst og fremst
vera fulltrúa
skákmanna ff
stórmeistari i samtaii við
Morgunblaðið um framboð hans
til embættis forseta
Alþjóðaskáksambandsins
„Én leyfi mér aö vera bjartsýnn
á mínar vinnin(jslíkur, en éfí held
að eins 0(j er þá renni menn
nokkuð blint í sjóinn með þetta ok
að línurnar skýrist ekki fyrr en á
vettvanfi er komið. Þannifi var það
síðast, þefiar kosið var á milli dr.
Euwe ofi Mendezar, þá fóru hjólin
ekki að snúast fyrr en á síðasta
deni,“ safiði Friðrik Ólafsson
stórmeistari er Mbl. raiddi við
hann í vikunni, en í dafi halda
íslenzkar skáksveitir og stjórnar-
menn Skáksambands íslands til
Arfientínu til Olympíuskakmóts ofi
FIDE-þinfis, þar sem kosinn
verður nýr forseti FIDFI, en til
þess embættis er Friðrik í fram-
boði. „Það hefur verið slejiið á það
að við forsetakjörið komi fram um
90 atkvæði ofi samkvæmt nýlefium
upplýsinfium sem éfi hef fiæti
staðan verið sú, að éfi hefði 35,
Glifioric 30 ofi Mendez þá 25. Ef
þetta er nærri lafii fellur Mendez
út við fyrstu atkvæðafireiðsluna ofi
þá verður kosið á milli mín Ofi
GIÍKoric. Spurninfiin er þá, hvert
atkvæði Mendezar fara. Það er
talið að Glifioric fái ef til vill
stærri hluta þeirra en éfi, þannifi
að kosninfi milli okkar yrði
ákaflefia jöfn ofi tvísýn."
— Yrði Mendez þér ef til vill-
auðvcldari andstæðinfiur í úr
slitaatkvæðafireiðslu?
„Fari svo að Gliftoric falli út í
fyrstu atkvæðafireiðslunni, þá held
éfi að éfi sé nokkuð öruKfíur með að
fá fleiri atkvæði úr hans herbúð-
uni en Mendez.
En eins ok ók sagði áðan er
óvarleKt að vera með of mikla
spádóma núna. Ék er staðráðinn í
því að berjast f.vrir mínu kjöri
fram á síðustu stund ok svo
verðum við bara að sjá til, hver
úrslitin verða."
Skiptíngin bæði
pólitísk og
landfræöileg
Ilvaða skáksambiind sctur þú
traust þitt á?
„Það er nú svo einkennileg
skiptinKÍn á þessu. Hún er bæði
pólitísk ok landfræðileK ok þetta
Krípur hvort inn í annað.
Evrópusamböndin vilja út af
f.vrir sík að höfuðstöðvar FIDE
verði áfram í Evrópu en þau
skiptast á milli okkar GlÍKoric,
þannÍK að ég hef vestrænu sam-
böndin ok hann þau fyrir austan.
Síðan eru ýmis lönd utan Evrópu,
segir
Friðrik
Ólafsson
sem annað hvort fylgja austur-
blokkinni eða vesturblokkinni í
þessu máli, en mörg hafa ekki gert
upp sinn hug, eða að minnsta kosti
ekki látið hann uppi. Þar spilar
sjálfsagt inn í að þessi sambönd
vilja koma sínum mönnum að í
nefndir og önnur trúnaðarstörf og
vilja því ekki binda hendur sínar
fyrirfram.
Um þessi lönd er 0ví bezt að
vera fáorður á þessu stigi málsins.
en þó býst ég við að til dæmis flest
Afríkusambandanna fy lgi
Júgóslavíu að máli og styðji því
Gligoric. Þar kemur líka til
afstaðan til S-Afríku, en í því
máli vorum við Islendingar á móti
því að teknar væru fljótfærnis-
legar ákvarðanir. Hins vegar eru
afrísk skáksambönd ekki mörg
innan FIDE.“
— Mendez cr svo auðvitað
sterkastur á sinum heimaslóðum?
„Já. Hann á sennilega víst fylgi
skáksambanda í Mið-Ameríku og
eyjunum og í S-Ameríku, en ég tel
mig þó hafa góða möguleika á að
kljúfa virki hans þar. Meðal
annars fékk ég þær fréttir í
morgun, að Brasilía, Chile,
Paraguay og Uruguay væru örugg
mín megin og líklega Bolivía
einnig."
— Ilvað með Norður-Amcríku?
„Hvorki skáksamband Banda-
ríkjanna né kanadíska sambandið
hafa bundið hendur sínar í þessu
máli. I Bandaríkjunum eru nýir
menn teknir við skáksambandinu.
Þeir hafa að vísu skrifað mér og
sagt að þeir ætli að hafa samband
við mig í Buenos Aires, en sem
stendur tel ég það mér hvorki til
tekna eða taps. Það sama gildir
um kanadíska skáksambandið,
þótt ég neiti því ekki, að ég geri
mér vissar vonir um stuðning úr
þeirri átt.“
— Ileldur þú að það hefði
breytt afstdðu Sovctríkjanna að
einhverju leyti, ef Karpov hefði
misst hcimsmeistaratitilinn í
skák?
„Hvernig þá?“
— Að þeir hefðu ef til vill lagt
enn mciri áherzlu á að Gligoric
yrði forseti FIDE.
„Sovétríkin styðja í öllu falli
framboð Gligoric en ég geri mér
góðar vonir um að þeir muni
styðja mig færi svo að hann falli
út úr myndinni."
Hjólin fara ekki
að snúast fyrir
alvöru fyrr en á
hólminn er komið
— Nú hljóp einhver snurða á
þráðinn og framboð dr. Euwe
komst í hámæli. Ilafði það cin-
hver áhrif?
„Já. Það kom upp sú staða að
sumir töldu að dr. Euwe ætti að
bjóða sig fram aftur, því annars
m.vndi annað hvort Gligoric hafa
þetta eða Mendez. Dr. Euwe lýsti
því yfir að hann væri reiðubúinn,
ef honum væru fyrirfram tryggð
atkvæði, en það fór á annan veg.
Þetta upphlaup hafði engin
áhrif á mig persónulega. Ég beið
rólegur meðan þetta gekk yfir og
eftir á hef ég sagt að ég erfi þetta
ekki við neinn þeirra, sem í því
stóð. Ég held að þetta hafi ekki
haft nein áhrif á möguleika mina
til að ná kosningu."
— Hvað hefur gerzt í þínum
framboðsmálum í sumar?
„Unnið hefur verið að kynningu
á framboðinu með útgáfu
bæklinga og þegar ég var í
Hollandi nýlega, þá ræddi ég við
ýmsa aðila og sendi út stefnuskrá
mína til allra skáksambanda
innan FIDE, miðnefndarinnar og
fleiri aðila; alls rösklega 200
talsins. Ég vil geta þess í þessu
sambandi að í Hollandi á ég fjölda
vina, sem hafa unnið að framgangi
þessa máls af einlægni og ósér-
plægni og hafa hvorki sparað
tíma, fyrirhöfn né peninga. Þetta
hefur verið mér ómetanlegur
styrkur.
Það hefur verið lögð á það
áherzla að halda þeim við efnið,
sem þegar hafa lýst yfir stuðningi
við framboð mitt og reynt að afla
frekara stuðnings og að minnsta
kosti ekki spilla fyrir varðandi þau
skáksambönd, sem enn hafa óljósa
afstöðu. Þá hefur verið reynt að
afla umboða hjá skáksamböndum,
sem ekki senda fulltrúa til þings-
ins í Argentínu."
— En þú hefur ekki farið í
neinar framboðsferðir utan
Evrópu?