Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 5. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útgerðarmenn skipstjórar Höfum fyrirliggjandi nokkur felld reknet. R. Jónsson s/f, umboös- & heildv. sími 10377. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa röskan afgreiðslumann sem fyrst í verslun vora. Framtíöarstarf fyrir góöan mann. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bílanaust h/f. Síðumúla 7—9. Prentarar athugið: Viljum ráöa vanan pressumann nú þegar. Mötuneyti á staönum. Taliö viö Gunnar Gissurarson, yfirprentara. Fyrirspurnum ekki svaraö í síma. Kassagerö Reykjavíkur, Kleppsvegi 33. Óskum að ráða starfskraft til afgreiöslustarfa í nýrri bókaverslun í Breiðholti, hálfan daginn. Upplýsingar í Bókabúö Emblu, Drafnarfelli 10. Atvinnurekendur óska eftir skrifstofustarfi, er vanur í tolla, banka og erlendum viöskiptum ásamt telexi. Tilboö merkt: „Skrifstofustarf — 8927“. Bókhaldsaðstoð Ungur maöur meö góöa bókhaldsmenntun og reynslu viö bókhald og launaútreikning, er tilbúinn til aö aöstoöa viö bókhald, launaútreikning eöa skyld störf í litlum fyrirtækjum. Þeir sem heföu áhuga á aö nýta sér þessa aöstoð vinsamlegast leggi inn uppl. á augld. Mbl. fyrir 11. nóv. merkt: „Aöstoö — 870“. Vélstjóri Vélstjóri meö vélvirkja- og meistararéttindi óskar eftir vel launuöu starfi sem fyrst. Vanur verkstjórn. Margt kemur til greina. Tilboö merkt: „Vélstjóri — 9899“ sendist Mbl. fyrir 10. 11. Ljósmæður Staöa Ijósmóöur viö Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 1. janúar 1979. Nánari upplýsingar veitir yfirljósmóöir í síma 93-2311 eöa heimasími T 93-2023. Sjúkrahús Akraness. Laus staða Staöa deildarstjóra í viöskiptáráöuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknin ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu fyrir 1. des. n.k. Viöskip taráöuneytiö, 3. nóvember 1978 Skrifstofustarf óskast Miöaldra kona óskar eftir skrifstofustarfi hjá traustu og vel reknu fyrirtæki. Er vön öllum almennum skrifstofustörfum. Svar merkt „Starf 873“ sendist blaöinu fyrir þriðjudagskvöld. Trésmiöur óskast um óákveöinn tíma. Innivinna. Uppl. á skrifstofunni frá 8—12. Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund. Umboðsmaður eða sölumaöur óskast til sölu á merkilegri danskri uppfinningu, sem er hitapúöi, sem ekki er í sambandi viö rafmagn eöa rafhlööur. Hann hefur nú þegar hjálpaö þúsundum manna víöa um heim. Viö óskum eftir umboðsmanni, til aö selja þessa heimsþekktu vöru. Fa. ÁSVA, 3815 Leirvík, Foroyar. Ungur lögfræðingur óskar eftir starfi. Haldgóö reynsla á viöskiptasviöi, eignaumsýslu, skjalagerö o.fl. Ýmislegt kemur til greina auk lögfræöi- starfa. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 9. nóv. n.k. merkt: „Lögfræöingur — 0871.“ Starfskraftur óskast í eldhús. Upplýsingar á morgun milli kl. 3 og 5. hjá yfirkokki. Skrínan Skólavöröustíg 12. Laust starf í bakaríi Ábyggilegur og röskur bakarasveinn, er getur unniö sjálfstætt, getur fengiö starf í bakaríi, góö vinnuaðstaöa. Góö laun fyrir góöan mann. Tilboö sendist fyrir 10. nóv. n.k. merkt: „Bakarí — 0872.“ St. Jósefsspítal- inn Landakoti Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: Hjúkrunarfræöinga vantar á skuröstofu. Sér menntun æskileg. Einnig eru laus 2 námspláss á skuröstofu. Deildarritara vantar í fullt starf á hjúkrunardeild. Einhver starfsreynsla æskileg. Starfskraft meö kunnáttu í saumaskap vantar í fullt starf á saumastofu. Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá hjúkrunarforstjóra sem gefur allar nánari uppl. í síma 19600 milli kl. 11 — 14. Reykjavík 2. nóv. 1978 St. Jósefsspítali. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta Viö leitum aö fólki í eftirtaldar stööur: Secretary: that can take english shorthand and who is also capable of typing, filing etc. Ritari: sem kann enska hraöritun, getur vélritaö, séö um skjalavörslu o.s.frv. Tölvuskráning: hjá virtu fyrirtæki. Nauösynlegt aö viökomandi hafi reynslu. Framkvæmdarstjóri félagasamtaka: hér er um hálfsdagsstarf aö ræöa, nauðsynlegt aö viökomandi hafi reynslu á sviöi félagsmála og geti unniö sjálfstætt. Fjármálastjóra: hjá útflutningsfyrirtæki, hér er um starf viöskiptafræöings aö ræöa. Nauösynlegt aö viökomandi hafi reynslu í viöskiptalífinu. Framkvæmdastjóri: hjá traustu iönfyrirtæki á höfuöborgar- svæðinu. Góöur árangur í fyrra starfi áskilinn. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. •Hagvangur hf. Rekstrar- og þjóöhagfræöiþjónusta, c/o Haukur Haraldsson. Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö verður meö allar umsóknir sem algjört trunaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Sjúkraþjálfar óskast Balsfjord heilsuhæliö, Storsteinnes, 15 km frá Tromse í Noröur Noregi, óskar aö ráöa tvo sjúkraþjálfa. Ráöning skv. gildandi reglum í Noregi. Balsfjord heilsuhæliö er tvær stofnanir: Sjúkraheimili fyrir líkamlega sjúkdóma og deild fyrir geöræna sjúkdóma, hvor um sig meö 40 rúmum. Fullkomin aöstaöa fyrir sjúkraþjálfun. Voriö 1979 veröur tekin í notkun læknamiö- stöö í tengslum viö sjúkraheimiliö, meö aöstööu fyrir lækna, tannlækna, félagsráö- gjöf og fleira. Sjúkraþjálfarnir tveir, sem ráönir veröa til stofnunarinnar, munu eftir nánara sam- komulagi annast þjálfun sjúklinganna á framangreindum deildum. Auk þess kemur til álita aö sjúkraþjálfarnir reki sjálfstætt göngudeild fyrir sjúklingana. Laun eru greidd skv. samningum norska ríkisins viö starfsmenn sína. Yfirsjúkraþjálfi hefur laun skv. 17. launaflokki, Nkr. 78.000.00 pr. ár og sjúkraþjálfi skv. 10—16. launaflokki, Nkr. 57.600.00—74.900.00 pr. ár eftir reynslu og starfsaldri. Upplýsingar um starfsaldur óskast teknar fram í umsókn. Viökomandi geta fengiö nýlegar leiguíbúöir meö hagkvæmum kjörum. Umsóknir um stööur þessar skal sem fyrst senda, ásamt afritum prófskírteina og meömæla, til: Balsfjord formannskapskontor 9050 Storsteinnes Norge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.