Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 61 íslandi hefur átt sér stað, en það afsakar á enga lund gerðir núlif- andi fólks. Það er græðgi sem þeir menn láta stjórnast af sem eru útflutnings á lifandi fé fýsandi. Það stendur í lögum um dýra- vernd á Islandi að dýr skuli aflífa á sem sársaukaminnstan hátt og mannúðlegastan. Það er von mín að þeir menn sem þessum málum ráða séu ekki svo miskunnarlausir að vilja leggja þrautir og „barbar- íska“ aflífun á sauðfé okkar. Við lifum flest að meira eða minna leyti af dýrunum okkar og það er siðferðileg skylda okkar að sýna þeim miskunn og samúð. V. Guðmundsdóttir.“ Svo mörg voru þau orð og ekki fleira um þessi mál að sinni. En hér fer á eftir lítil fyrirspurn: • Um verðskrá tannlækna „Mig langar til að fá að vita það hvort tannlæknar séu háðir verðlagsyfirvöldum eða hvort þeim er nokkurn veginn frjálst að ákveða sjálfir gjaldskrá sína.’Þá á ég ekki við einn og einn tannlækni heldur hvort félag þeirra ákveður sjálft verðið eða hvort verðlagsyf- irvöld eigi þar einhvern hlut að máli. Því er oft haldiö fram að tannlæknar séu vondir menn og okrarar, en ekki ætla ég að blanda mér í þá umræðu. Ég get þó nefnt að þegar gert var við tvær tennur í mínu barni þá hljóp það á allmörgum þúsundum. En fróðlegt væri að fá svar við þessari fyrirspurn. Móðir.“ Á skrifstofu verðlagsstjóra fékk Velvakandi þær upplýsingar að verðskrá tannlækna heyrði ekki undir verðlagseftirlit, það væri félag þeirra sem ákvarðaði verð- skrá fyrir þá, en sú venja hefði eitt sinn veið við lýði að skilað væri til verðlagsstjóra verðskrám fyrir tannlækna, en það hefði ekki verið gert í seinni tíð. Látið blómin tala Ath: Breyttur opnunartími. Höfum nú opið frá kl. 9—9. lílOMÍAMXIIH Hafnarstræti 3. Símar 12717 — 23317. Þessir hringdu . . • Óþarfa endursýning Sjónvarpsáhorfandi. — Það liggur við að engin takmörk séu fyrir því hvað sjón- varpið ætlar að bjóða okkur uppá nú þegar á að fara að endursýna þáttinn um Vesturfarana. Þeir voru sýndir fyrir aðeins fjórum árum og menn hafa því vart gleymt svo miklu. Þetta voru langir þættir, þungir og lang- dregnir að mínu mati og finnst mér ekki hægt að bjóða sjónvarps- áhorfendum uppá þetta. Þetta eru a.m.k. slæm skipti á þessu og dýralæknunum, sem voru á mið- vikudögum og finnst mér engin ástæða til að rjúka í að endursýna þetta strax. Ég hefi ekkert á móti góðum leikurum og vönduðum vinnubrögðum sjónvarpsmanna, eins og fram kom í þessum þáttum, en efnið er að mínu viti of þungt og langdregið til að koma með það svo fljótt aftur. • Þörf könnun Sjónvarpsáhorfandi. — Það kom fram í fréttum nýlega að verið er að kanna SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Sao Paulon Brazilíu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra L.D. Evans, Bandaríkjunum og Van Riemsdyk, Brazilíu, sem hafði svart og átti leik. Brazilíumaðurinn fann nú mát í þremur: ||p . a notkun íslendinga á fjölmiðlum. Þetta finnst mér athyglisvert að heyra, því að oft hefur verið talað um að við kynnum ekki að nota fjölmiðla, og dagskrárgerðarmenn t.d. í útvarpi og sjónvarpi hefðu ' t.d. gagn af því að vita hvað menn vildu sjá og heyra. Þess vegna fannst mér það bagalegt að sjá að ekki væri vitað hvort eða hvernig könnun þessi yrði notuð eftir að auglýsingastofurnar væru búnar að fá sínar upplýsingar. Ég vildi bara hvetja þær til þess að láta uppi allt það sem könnunin leiðir í ljós til að upplýsa okkur, því að vafalaust hefur hún hinar athygl- isverðustu upplýsingar að geyma. HÖGNI HREKKVÍSI /0.2£ © McNaufht Synd., loc. UTILJOS 1 ‘-aF* i iSIÉk, , # v:5 356 Hœð 15 cm. Verð 18.060- 327 1; - J v>* Hai 45 cm. Verö 16.330.- frá Sendum póstkröfu. KONST SMIDE \muai iPflógeitóóon k.f Suðurlandsbraut 16 Sími 91-35200. VV5l/0 þ>AÐ t/A(? pE5Sl • " SIG6A V/öGA í iiLVtmi Hvernig tókust sumarmyndirnar Þínar? Byrjendanámskeið i Ijósmyndun Fjallaö veröur um helstu undirstööu- atriöi. Upplýsingar og skráning í versiun vorri. i LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN S.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVIK SIMI85811 SIMI85811 fe áyiW vjfli 35. ... Re3+! og hvítur gafst upp. Eftir 36. Dxe3 — Bh3+ er hann mát í næsta leik. Smyslov, fyrrum heimsmeistari varð efstur á mótinu, hann hlaut 9'/2 vinning af 13 mögulegum. Næstur kom landi hans Dorfman með níu vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.