Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.11.1978, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 1978 IIILIE W UlClf ANDREWS • VAN DVKE TErHNICOLOR* ÍB]'®’ islenskur texti. Sýnd kl. 3, 6 og s. Sama verð á öllum sýningum. Sími50249 Harry og Walter gerast banka- ræningjar Frábær gamanmynd. Með Michael Caine. Elliot Gould og James Caan. Sýnd kl. 9. Gulleyjan Skemmtileg Disney-mynd. Sýnd kl. 5. Hjúkrunar- maöurinn með Jerry Lewis gÆJÁRBiP hr"~ Sími 50184 Lucky Luciano Hörkuspennandi kvikmynd sem byggð er á sönnum heimildum um hinn illræmda Mafi'uforingja Lucky Luciano íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Tinni og Sólhofiö Ein af hinum vinsælu og skemmtilegu Tinna-myndum. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími31182 LET IT BE an intimate experience on film THE BEATLES 'Let it be* Síðasta kvikmynd Bítlanna. Mynd fyrir alla þá sem eru það ungir aö þeir misstu af Bítlaæö- inu og hina sem vilja upplifa það aftur. Jðhn Lennon Paul MaCartney George Harrison Ringo Starr ésamt Yoko Ono, Billy Preston og Lindu MaCartney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tinni og hákarlavatniö Sýnd kl. 3. Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri Steven Spielberg. Mynd þessi er alls staöar sýnd meö metaösókn um þessar mundir í Evrópu og víöar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss Melinda Dillon Francois Truffaut Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Míöasala frá kl. 1. Hækkað verð. INGÓLFS-CAFÉ Bingó í dag kl. 3 Spilaðar verða 11 umferöir Borðapantanir í síma 12826 Saturday Night Fever ' Aöalhlutverk: John Travolta íslenskur texti Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala aögöngumióa hefst kl. 2 Síðasta sýningarhelgi. Mánudagsmyndin Vasapeningar r FRANCOIS > TRUFFAUT s LOMME PENCE (L'argcntde poche) . (L argent de poche) Leikstjóri: Francois Truffaut Danskir gagnrýnendur gátu þessari mynd 5 stjörnur Sýnd kl. 5, 7 og 9. nvjfi bíó Keflavík Sími 92-1170 Þeir sem hafa gaman af djörfum myndum mega ekki missa at þessari. Hún er hreint frábær. Tekin í Hong Kong með þokkagyðjunni Olivia Pascal. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Black belt Jones Karate-mynd í sérflokki með Jim (Dragon) Kelly. Sýnd kl. 5. Bakkabræður í hnattferö barnasýning kl. 2.30. #ÞJÓflLEIKHUSIfl SONUR SKÓGARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20 Uppselt miðvikudag kl. 20 ÍSLENSKI - DANSFLOKKURINN OG ÞURSAFLOKKURINN þriðjudag kl. 20. Litla sviöið: MÆÐUR OG SYNIR þriöjudag kl. 20.30 . SANDUR OG KONA miövikud, kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Æsispennandi og sérstaklega viðburðarík, ný, ensk-banda- rísk kvikmynd í litum um ómannúðlega starfsemi hryðju- verkamanna. Aöalhlutverk: George Kennedy, John Mills, Raf Vallone. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Ameríku ralliö INGJAR (The Human Factor) Sýnd kl. 3 Sama verð á öllum sýningum. Al ISTURBÆJARRÍfl FJÖLDAMORÐ- T Frægasta og mest sótta mynd allra tíma. Myndin sem slegið hetur öll met hvað aðsókn snertir frá upphafi kvikmynd- anna. Leikstjóri: George Lucas. Tónlist: John Willíams. Aðalhlutverk: Mark Hamill Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness. Sýnd kl. 2.30 5, 7.30 og 10. Sala aðaöngumiða hefst kl. 1. Hækkað verö. LAUGARAS B I O Sími 32075 Hörkuskot “Uproarious... lusty entertainment.” - BobThomas, ASSOCIATED PRESS PflUL NEWMSN. " SLflP SHOT R UMVtRSfll PICTURf r«l_ TECHNICOlOf?* ICKTRIN LRNGURGt fTWY flt TOO STBONG fOfl CHLDPtNl Ný bráöskemmtileg bandarísk gamanmynd um hrottafengiö „íþróttalið". í mynd þessari halda þeir áfram samstarfi félagarnir George Roy Hill og Paul Newman, er þeir hófu með myndunum Butch Cassidy and the Sundance kid og The Sting. íslenskur texti. Hækkaö verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ólsenflokkurinn OLSeN G3dK)ÐGK)5 Bráðsmellin gamanmynd. Barnasýning kl. 3. Sunnukvöld GRÍSAVEIZLA sunnudaginn 5. nóvember Kl. 19.00. Húsið opnað Kl. 19.30 Hátíðin hefst, grísaveizla verð aöeins kr. 3.500,— Tízkusýning — Karon tízkusýningarsamtökin sýna nýjustu tízkuna. Litkvikmyndir frá Sólarlöndum. Feröakynning sagt frá mörgum, spennandi johon, c°'x*' ferðamöguleikum í vetur, ævintýraferöum til Austurlanda, með íslenzkum farastjórum, Skíðaferðum til Austurríkis, Kanaríeyjaferðum, og skemmtiferðaskipinu, næsta sumar. Hinn bekkti enski töframaöur og fjölbragöa- meistari Johnny Cooper skemmtir. Bingó 3. sólarlandaferóa- vinningar. Ókeypis happdrætti Gestir, sem koma fyrir kl. 20 fá ókeypis happdrættismiða, þar sem vinningurinn er 3ja vikna Kanaríeyjaferð 17. nóvember. Dansaö til kl. 1. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkonan Edda Siguröardóttir, Pantiö borð snemma hjá yfirþjóni frá föstudegi kl. 15.00 í síma 20221. Allir velkomnir — Góöa skemmtun. Ferðaskrifstofan bankastræti 10. sími 29122 SVNNA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.