Morgunblaðið - 17.11.1978, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.11.1978, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1978 3 Laun eiga að hækka um 14,13% um mánadamótin KAUPLAGSNEFND heíur reikn- að vísitölu framfærslukostnaðar í nóvcmbcrbyrjun og reyndist hún vera 1234 stig eða 72 stigum hærri en í ágústbyrjun 1978. Er hækkunin 6,25%. Verðbótavísitala reiknuð eftir framfærsluvísitölu 1. nóvember 1978 í samræmi við ákvæði í kjarasamningum samtaka vinnu- markaðarins er 159,22 stig (grunn- tala 100 hinn 1. maí 1977), og þar við bætist verðbótaauki sem svar- ar 3,18 stigum í verðbótavísitölu. Verðbótavísitala að viðbættum verðbótaauka er þannig 162,40 Á FUNDI borgarstjórnar í gær- kvöldi voru samþykkt drög að samkomulagi milli fjármálaráð- herra fyrir hönd ríkissjóðs og borgarstjórans í Reykjavík fyrir hönd Bæjarútgerðar Reykjavíkur um uppgjör á kröfum BÚR á hendur ríkissjóði vegna galla í spænsku skuttogurunum. Fjármálaráðuneytið féllst á að Reykjavíkurborg verði lánaðar 19,6 milljónir króna með sömu lánskjör- um og stofnlán vegna skipanna, sem eru 80% smíðaverðs. Ráðu- neytið féllst einnig á að kostnaður stig, og er þar um að ræða 20,11 stiga hækkun á þeirri vísitölu, er tók gildi 1. september s.l., sbr. ákvæði í 1. gr. bráðabirgðalaga nr. 94 1. september 1978. Hækkun þessi er 14,13%. I samræmi við ákvæði í 1. kafla bráðabirgðalaga nr. 96 8. september 1978 greiðast fullar verðbætur samkvæmt verðbóta- vísitöiu á allt upp í 200.000 kr. mánaðarlaun í desember 1977, að viðbættum áfangahækkunum 1. júní og 1. september 1978, en hærri mánaðarlaun í desember 1977 fá sömu krónutölu verðbótahækkun- BÚR vegna starfa samninganefnda um smíði skuttogara skuli bættur með þremur milljónum króna. Heildarlán verður þá samkvæmt gengi 21. nóvember 1975 krónur 89 milljónir samkvæmt gengi dollar- ans þennan dag og að auki 8 millónir í íslenzkum krónum. í málflutningi ræðumanna kom fram, að reiknað til gengis í dag er heildarupphæðin 175 milljónir. Ragnar Júlíusson lagði til að málið yrði lagt í gerðardóm til að láta reyna á það hvort betri kjör fengjust en það náði ekki fram að ganga. ar og greidd er á 200.000 kr. laun miðað við desember 1977. Mánaðarlaun sem í nóvember 1978 eru 262.605 kr. eða lægri hjá ASÍ-launþegum og 264.788 kr. eða lægri hjá BSRB- og BHM-laun- þegum, eiga samkvæmt þessu að hækka um 14,13% frá 1. desember 1978. Á hærri laun í nóvember er verðbótahækkunin föst krónuupp- hæð, þ.e. 37.114 kr. eða 37.422 kr. Eins og fram hefur komið í fréttum að undanförnu hefur ríkisstjórnin uppi áform um að skerða fyrirhugaða kauphækkun að einhverju leyti og er því allsendis óvíst hve mikið laun hækka frá og með 1. desember. Hækkun vísitölunnar frá ágúst- byrjun til nóvemberbyrjunar 1978 er nánar tiltekið 72,63 stig eða 6,25% . Var um að ræða hækkun á fjölmörgum vöru- og þjónustu- liðum, innlendum og erlendum, meðal annars vegna gengis- fellingar krónunnar 6. september s.l. Rétt er að benda á, að fyrrnefnd vísitöluhækkun, 6,25%, er mis- munur annars vegar verðhækkana í ágúst til nóvember og hins vegar verðlækkana í september s.l. vegna niðurfærslu verðlags. Þá var niðurgreiðsla búvöruverðs stór- aukin og söluskattur felldur niður á matvörum. Þessi niðurfærsla var þáttur í víðtækum efnahags- aðgerðum nýrrar ríkisstjórnar, samkvæmt bráðabirgðalögum út- gefnum 1., 5. og 8. september. Miðað við ágústvísitölu að frádreginni niðurfærslu verðlags í september er vísitöluhækkunin frá ágúst til nóvember 14,1%. Þorsteinn Pálsson Ólafur Jónsson, forstjóri Vinnu- veitendasambands Islands, hefur sagt upp starfi sínu hjá samtökunum frá og með 1. mars 1979, en mun starfa áfram um sinn sem sérstakur ráðunautur Vinnuveitendasam- bandsins. Framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambandsins hefur ráðið Þorstein Pálsson ritstjóra til þess að ólafur Jónsson gegna stöðu forstjóra Vinnuveit- endasambandsins frá samj tíma að telja. Þorsteinn er 31 árs að aldri, lögfræðingur að mennt, og hefur verið ritstjóri dagblaðsins Vísis síðan 1975. Þorsteinn er kvæmtur Ingibjörgu Rafnar lögfræðingi, og eiga þau hjónin 2 börn. Vísitölunefndin mun skila fyrstu tillögum fyrir 20. nóv. VÍSITÖLUNEFNDIN hélt ekki fund í gær en fundur hefur verið boðaður í nefndinni síðdegis í dag að sögn Jóns Sigurðssonar þjóðhagsstjóra. Nokkur stærstu hagsmunasamtök vinnumarkaðarins munu hafa notað gærdaginn til þess að skoða valkosti í vfsitölumálinu. Vísitölunefndin á að skila tillögum sfnum fyrir 20. nóvember og sagði Jón Sigurðsson í gær að nefndin myndi skila sfnum fyrstu tillögum til rfkisstjórnarinnar fyrir þann tfma. Gallarnir í spænsku togurunum: Uppgjör milli BÚR og ríkissjóðs Vinnuveitendasambandið; Þorsteinn Pálsson ráðinn forstjóri * 'V -- -i • iðbl Sur með Unsá, grænn hraun- íeta’ tærir rpstæki með ** litum, takmarki sem >ir framleiðendur jm um litum eru aö keppast við að ná. Nýja 20AX in-line kerfið tryggir að þessir eðlilegu litir endist ár eftir ár, þeir fölna ekki og geta ekki runnið saman. Fyrir utan þessa nýjung hefur PHILIPS litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bera alla aðra kosti góðs tækis, sem áraiöng tækniforusta PHILIPS tryggir. PHILIPS 20AX IN-LINE SVÍKUR EKKI LIT. - í i!;' fe'"rraiil - j = i — ml itMnsð mfwm heimiiistæki sf HAFNARSTRÆJI 3 ?0455 - SÆTUN 8 - 15655 philips: PHILIPS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.