Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 8
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 Jólabridge Tíu þrautir Jólasveinar einn og átta ofan koma úr fjöllunum. hafa hlessuð biirnin suntfið undan- farna da«a. Sjálfsast Kcra þau sér ekki jírein fyrir hvers ve>;na einmitt eru tilteknir einn ok átta í þessari vinsælu vísu. Ok ujíKlaust hefur þeim ekki dottió í hu«. aó skýrinsíin sé. aó fjöldi jólasveinanna sé einmitt ha'fileKur til aó spila hridne á tveim horöum ok þessi eini sé til að annast keppnis- stjórn (>k hera spil á milli horóanna. Já jólasveinarnir okkar þurfa ekki aö vera í vandræð- um ok vantar ekki da'Kradvöl á milli heimsókna til harnanna. En þaö eru til fleiri en jóla- sveinar ok fyrir þá eru hér fram reiddar tíu misjafnleKa erfiöar þrautir. Aö vísu er alltaf matsatriöi hvaö er erfitt. En þó held é>?. að viöfantísefni þessi a'ttu ekki aö veröa lesendum ofviða. Ok eftir því. sem tilefni sefst. verða lausnir þeirra skýrðar í dag- h'Kiim þáttum hlaðsins eftir jólin. í iillum tilfellunum eru lesendur með spil suðurs. Ok þar sem .sajjnir skipta máli hafa þa'r alltaf sína eðlilesu merkinKU. Fyrir rétta lausn hverrar þrautar KPta lesendur Kefið sjálfum sér stij;. tíu íyrir hverja ok hæsta miÍKuh'Ka cinkunnn þannÍK hundraö stÍK- 1. Gjafari norður, and- stæöin>;arnir á hættu og hafa alltaf sa>;t pass. Noröur S. ÁK8 H. ÁK9872 T. Dti L. ÁD Suður S. D7(i542 II. 3 T. Á7532 L. 8 Vestur spilar út lauffimmi Kegn sex spöðum. Óþarfi er að búast við mjöfí hajístæðri skiptinKu litanna. Trompin fjöKur ættu að skiptast 3 —1 fremur en 2—2. Ok það sama má seKja um rauðu litina. Spilin sex, sem þÍK vantar í hvorn lit, ættu að skiptast 4—2 fremur en 3—3 Hvaða spili spilar þú eftir að hafa tekið fyrsta slaKÍnn? 2. Norður S. KDG53 H. G632 T. KG L. 74 Suöur S. 72 H. KD75 T. ÁD103 L. ÁDIO Austur ok vestur hafa alltaf ' sagt pass ok vestur spilar út lauffimmi KeKn þrem Kröndum. Eins (>k venjuleKa byrjar þú á að telja slaKÍna ok finnur út að til samans þarf að fá þrjá á hálitina. Fyrsta slaKÍnn færð þú á lauftiuna þeKar austur lætur níuna. Hvaða spili spilar þú næst ok hvers veKna? 3. Að þessu sinni hefur þú fenKÍð sannktdluð jólaspil. Þér hafa verið Kefnir 32 punktar ok ætlai* þér að fá öruKKleKa alla slaKÍna í KrandsamninKÍ- Norður S. D52 H. 70 T. 763 L. D10532 Suður S. ÁK3 H. ÁKD T. ÁKD L. ÁK84 Vestur spilar út spáðaKOsa ok þú tekur slaKÍnn á hendinni en austur lætur hjartatvist. HæKt er að fá þrettán slaKÍ með fullkomnu öryKK’ en hvernÍK? 4. Nú eru andstæðinKarnir KÓðir við þÍK- Þú færð að sjá spil þeirra en verður í staðinn að reikna með bestu vörn. Norður S. 76543 II. K T. Á9865 L. 54 Vestur S. Á1098 H. G1095 T. - L. G10987 Suður S. KG H. ÁD32 T. KD7 L. ÁK32 Vestur spilar út Hversu marKa slaKÍ er hæKt að fá í KrandsamninKÍ? 5. Þá reynir þú vörnina. Vestur Kjafari, norður-suður á hættu. Austur S. D52 H. ÁD76 T. G54 L. K83 Suður S. K63 H.1094 T. AD976 L. 02 Vestur skýrði frá láKmarks- opnun þeKar hann öpnaði á einu laufi ok saKÖi síðan eitt Krand við hjartasöKn austurs. En austur hækkaði samt í þrjú Krönd ok norður spilaði út s]>aðafjarka. Spilarinn lét láKt úr borðinu ok þú færð á kónKÍnn. Hvert er framhald þitt? 6. Norður spilar út spaðaKosa KeKn þrem Kröndum Austur S. 762 H. 873 T. KDG95 L. D5 Suöur S. Á3 H.10962 T. Á64 L. KG93 Vestur hóf saKnir á einu Krandi, 16—18 punkta ok austur ha'kkaði í þrjú í von um, að tÍKullitur hans K*fi slagi. Þú tekur útspilið með ás og þarft síðan að ákveða framhaldið. 7. Þegar litið er á spil blinds í þessar varnarþraut kunna sumir að fyllast vonlevsi. En talning vinningsslaga : sagnhafa, ásamt dálítilli frekju, , ætti að hjálpa. Suður gjafari, , allir utan hættu. Vustur < 8. DG4 1 1. KD9 r. Á54 1 4. ÁKDG Suður S. K7fi5 H. Á532 T. K62 L. 74 Suöur Vestur Noröur Austur _ — — 2 Grönd _ 3 Hjörtu — 4 Hjórtu allir pass. . Norður spilar út tÍKulníu, láKt frá borðinu ok þú færð á kónKÍnn. Aðeins eitt spil á hendi þinni Kefur vörninni möKuleika. Hvaða spil er það ok hvers veKna? 8. Ok aftur reynir á framsýni. En að þessu sinni er þó eitt áþreifanleKa öruKKt eftr út- spilið. Suður er Kjafari, austur- vestur á hættu. Austur S. DG52 H. KD8 T. 7 L.108652 Suöur S. Á109876 H. Á3 T. K1042 L. II Vestur stýrir úrspilinu í fjórum hjörtum eftir þessar saKnir: Suður Vestur Norður Austur 1 Spaði 2 Hjörtu — :! Hjörtu — 4 Hjörtu OK allir pass. Útspil spaðaþristur ok nú tekur þú við ok tryKKÍr vörninni fjóra slaKÍ. í tveim síðustu jirautunum þarf að finna besta útspil. 9. Gjafari norður ok allir utan hættu. Velja þarf útspil KeKn þrern Kröndum en þú hefur oft átt betri spil. S. D84 H. 10 T. G1084 L. D8763 SaKnirnar voru þessar: Norftur Austur Suður Vestur — — — 1 Tígull 1 Hjárta 1 Spaði — 2 Tíglar — 2 Grönd — 3 Grönd allir pass. Ok hvaða spil velur þú? 10. Enn ertu í suður ok með þessi spil. S. K52 H. 873 T. G743 L. 854 Nú er lokasöKnin fjórir spað- ar, allir eru utan hættu, vestur Kaf ok þú ok félafíi þinn hafið alltaf saKt |)ass. Vestur Austur 1 TíkuII 1 Sparti 1 Grand 3 Spartar 1 Spartar pass Hvaða lit spilar þú? Þá eru allar þrautirnar komn- ar ok við Ketum snúið okkur að lausnunum en förum hratt yfir söku. 1. Þér var lofað, að enKÍnn litanna læRÍ rnjög illa en von- andi hefur þú samt spilað lágu hjarta frá borðinu. Gefur þenn- an slaK, tekur næsta, spilar spaðadrottningu, spaða á kóng- inn ok trompar aftur hjarta. Spaðaásinn er þá innkoma á borðið og tekur um leið síðasta trompið af andstæðingunum og með fjórum slögum á hjarta verða þeir tólf í allt. 2. Þetta er dæmigert tempóspil. Auðvelt er að ná fjórum slögum á báða hálitina. En þó verður ekki gagn að þeim nema vestur eigi báða ásana. Hættan er, að austur fái slag of snemma og leiðin til að forðast það er að spila hjartanu frá bofðinu. Þú spilar því tigulþristi á gosann og síðan hjartatvisti. En þetta skýrist betur síðar. 3. Vonandi hafa þrettán slagir reynst auðveld bráð. Vandinn er enginn eigi báðir andstæð- ingarnir til lauf. Og sama er hvor á þau öll. Eftir fyrsta slaginn er vitað, að vestur átti sjö spaða og þá er bara eftir að finna fjölda spila hans í hinum litunum. Það gerir þú með því að taka slagina í rauðu litunum. Og komi í ljós, að austur á laufspilin fjögur þarf að gæta þess að spila fyrst lágu laufi á drottninguna til að geta spilað tvisvar að ÁK8. 4. Þetta er erfitt dæmi en með bestu vörn yeru tíu slagir hámarkið. 5. Sjálfsagt er að staðsetja spaðaásinn á hendi norðurs og framhald spaðasóknar gefur sagnhafa slag á litinn og vörn- inni því aðeins þrjá. Sé því ekki gert eitthvað ákveðið til sóknar verður vestur ekki í vandræðum. Þér hefur vonandi dottið í hug að spila tíguldrottningunni en það krefst þess líka, að norður sé með á nótunum og láti tíuna í, sé aðeins eitt spil með henni, en hann verður líka að eiga hana til að þetta takist. 6. Norður á greinilega mjög fá háspil og því eðlilegt að álíta vestur með bæði spaðahjónin. En í staðinn verður norður að eiga lauftíu eða sagnhafi aðeins tvö smáspil með laufásnum. Best er því að skipta í lágt lauf. 7. Fjórða slag varnarinnar verð- ur að búa til á smáspil í trompinu áður en vestur nær þeim af þér. Hann má því eiga mest fimm tromp og norður þarf að eiga spaðaásinn. Eftir fyrsta slaginn spilar þú spaða- kóng og aftur spaða, sem vestur trompar (ef ekki hefði spilið alltaf tapast), þú færð á hjarta- ás og spilar þriðja spaðanum. Þar með eru tr.vggðir tveir trompslagir. 8. Þessi var fremur einföld og krafðist aðeins talningar varnarslaga. Útspilið greinilegt einspil og slagirnir því: spaðaás- inn; ein spaðatrompun á hendi norðurs; hjartaásinn og þannig vantaði fjórða slaginn. Ekki þurfti að leita lengi. Spila laufdrottningunni í öðrum slag til að fá að trompa lauf sjálfur síðar. 9. Erfitt val en þó er heldur betra að spila laufi en hjartanu, sem þó er litur makkers. En eftir pass hans í upphafi á hann varla nægilega góðan lit, ásamt innkomu til hliðar, til að hjarta- spil dugi. En eftir þessar sagnir er alls ekki ósennilegt að hann eigi nægan styrk í laufi til að fríspila megi langlit þinn. i°, Það kann að virðast ágiskun hvort betra sé að spila hjarta eða laufi. En þó verður að taka með í reikninginn, að norður sagði pass eftir tígulopnun vesturs. Og það þýðir, að hann á ekki nægilega gott hjarta til að segja frá því á fyrsta sagnstigi. Þó verður að gera ráð fyrir nokkrum styrk á hendi hans því ekki virka sagnir andstæðing- anna sérlega sannfærandi. Og erfiðara var fyrir norður að segja frá styrk í laufi því til þess þurfti hann að segja á hærra sagnstigi. Samkvæmt öllu þessu er því útspil í laufi heldur sigurvænlegra en hjartasókn. Þá er þessu lokið og þó réttar lausnir þínar hafi ef til vill ekki verið margar en engin ástæða til að gefast upp. Enginn verður óbarinn biskup. Og þeir sem höfðu margar réttar þurfa ekki að lesa vel daglega bridgeþátt- inn næstu daga. Austur S. D2 H.8764 T. G10432 L. 1)6 hjartagosa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.