Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 49 fclk í fréttum + TVÍBURAR þessir eru sagðir vera myndarlegustu tvíburar í heiminum. Þeir heita Billy og Benny McQuire. Myndin er tekin af þeim í höfuðborg Astralíu, í sumarhitanum þar. — í stuttum myndatexta sem fylgir er reyndar ekki getið rökstuðningsins fyrir fullyrðingunni um að þeir séu myndarlegustu tvíburar í heiminum í dag, því „fallþunga“ þeirra hvors um sig eða samtals er ekki getið. Aðeins sagt að þeir hafi verið að drepast úr hita, þegar myndin var tekin af þeim. + í KONUNGSHÖLLINNI. Sænsku konungshjónin, Karl Gústaf og Silvía drottning, heldu fyrir skömmu blaðamannafund í konungs- höllinni í Stokkhólmi. — Við þetta tækifæri skýrðu konungshjónin frá þeim gleðiti'ðindum, sem í vændum værii Fjölgun í konungsfjölskyldunni í júnímánuði næstkomandi, ef Guð lofar. — Konungshjónin eiga nú eina dóttur, Victoriu prinsesssu. sem er fædd í júlímánuði 1977. + VOPNAÐUR BISKUP. — Musorewa biskup annar tveggja helztu foringja skæruliðasveitanna, sem stöðugt hafa verið að hrjá stjórn hvítra manna í Ródesíu, stendur hér „grár fyrir járnum“ í bæ einum í Ródesíu, ásamt dyggum liðsmönnum sínum. í hægri hendi heldur hann á rússneskum hríðskotariffli af AK-gerð en í hinni hendinni handsprengju. Að baki biskupnum er skæruliðaforinginn „Mick Jagger" — eins og hann er kallaður. Fyrir fjórum árum varð hún fyrir mikilli reynsiu. — Varð hún þá fyrir nauðgunarárás. í kjölfar hennar dró hún sig alveg í hlé. — Hún sagði á blaðamannafundi í Los Angeles fyrir nokkru að hún myndi aftur birtast á fjölunum þar í borginni nú í desembermánuði. + í SVIÐSLJÓSINU. Ameríska dægurlagasöngkonan Connie Francis, sem vart hefur verið nefnd á nafn í fréttum um fjögurra ára skeið, mun nú aftur hefja dægurlagasöng. — Sölumannadeild V.R. AÐALFUNDUR Aöalfundur Sölumannadeildar V.R. veröur hald- inn aö Hagamel 4 (V.R.-hús) fimmtudaginn 28. des. n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytingar. Ræöa: Guðmundur H. Garöars- son form. V.R. Önnur mál. Stjornm. Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Höfum opnaö nýjan skemmtistað Matur framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 52502 og 51810. Opið annan jóladag til kl. 1. Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir dansi. Aðeins spariklæðnaður sæmir glæsilegum húsakynnum. Strandgötu 1. Hafnarfiröi. Gleðilegjól! HÖTÍL JAGA SÚLNASALUR Opiö annan jóladag Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, söngkona Edda Siguröardóttir Dansað til kl. 1 Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Við óskum öllum gleðilegrar jólahátíðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.