Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1978, Blaðsíða 16
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DESEMBER 1978 Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 26. descmbor Annar dagur júla MORGUNNINN 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar (10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir) a. Sónata nr. 2 í a-moll fyrir cinleiksfiðlu eftir Johann Scbastian Bach. Gidon Kremer leikur b. Sónata fyrir flautu o« gítar op. 85 eftir Mauro Giuliani. Eutjenia Zukerman ok Carlos Bonell leika. c. Píanósónata nr. 8 í c-moll op. 15 eftir Beethoven, „Pathétique“. John Lill leik- ur. d. Sinfónía nr. 5 í c-moll, op. 67. „ÖrlaKahljómkviðan“, eftir Beethovcn. 11.00 Messa í Hall)?rímskirkju Prestun Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikarii Antonio Corveiras. 12.15 Dasskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfrcgnir. Fréttir. Tilkynninnar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 „Úllen-dúllcn-doff“ Skemmtiþáttur útvarpsins í útvarpssal. Efnið er flutt og samið af leikurunum Eddu BjiirKvinsdótur. Gísla Rún- ari Jónssyni, Hönnu Maríu Karlsdóttur og Randver Þorlákssyni. Illjómsveitina skipai Gunnar Hrafnsson, Hróðmar SÍKurbjörnsson. Reynir Sigurðsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Gestur þáttarinsi Björn R. Einarsson. Stjórnandii Jónas Jónasson. 14.20 Óperukynningi „Tosca“ cftir Giacomo Puccini Flytjenduri Beniamino Gigli, María Canigla, Armando Borgioli o.fl. söng- varar ásamt kór og hljóm- sveit Rómaróperunnar. Stjórnandii Oliviero de Fabritiis. Kynniri Guðmund- ur Jónsson. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 í baðstofu barnatímans. Ilúsfreyjai Sigrún Sigurðar- dóttir. Gestiri Herdís Þorvaldsdóttir, Iðunn Stcinsdóttir, kór barnaskóla Akraness og stjórnandi hans. Jón Karl Einarsson, svo og nokkur börn. Söngur qg annað efni er eftir Áslaugu Sólbjörtu Jensdótt- ur. Iðunni Steinsdóttur o.fl. 17.20 Ilornaflokkur Kópavogs leikur Stjórnandii Björn Guðjóns- son. Kynniri Jón Múli Árna- son. 17.50 Sagnir úr ísafjarðar- djúpi Stefán Jónsson ræðir við Alexander Einarsson frá Dynjanda (Áður útv. 1961). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Franskir duggarar á íslandsmiðum Samfelld dagskrá í umsjá Friðriks Páls Jónssonar. 20.20 Blásarakvintettinn Soni Ventorum frá Bandaríkjun- um leikur á tónleikum í Austur- bæjarbíói í fyrra mánuði. a. Kvartett nr. 4 í F-dúr eftir Rosetti. b. Fantasía í a-moli fyrir einleiksflautu eftir Tcle- mann (Fclix Skrovanek leik- ur). c. „Joplinrags“, tónlist eítir Scott Joplin, útsett af félög- um í Soni Ventorum. 20.50 í leit að jólunum Rætt við séra Árna Pálsson. Birnu G. Bjarnleifsdóttur og Hrafnhildi Baldursdóttur um jólaundirbúning og jóla- hald. Umsjónarmaðuri Sigurður Einarsson. 21.30 Samleikur í útvarpssali Símon H. ívarsson og Carl Ilánggi leika á gitara a. „Diferencias“ eftir Cabezón. b. Sónata í d-moll eftir Pasquini. c. Menúettar nr. 1 og 2 eftir Bach. d. Largo og menúctt eftir Sor. e. Sónata í D-dúr eftir Scheidler. 22.05 Kristrún á Kúskerpi Dr. Broddi Jóhannesson les kafla úr bókinni „Ég vitja þín, æska“ eftir Ólínu Jónas- dóttur. 22.20 Jólalög 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Danslög. I byrjun leikur hljómsveit Hauks Morthens í hálfa klukkustund, síðan danslög af hljómplötum. 01.00 Dagskrárlok. AHÐMIKUDkGUR 27. desember MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæni Séra Jónas Gíslason flytur (alla virka daga vik- unnar). 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. Landsmálabl. (Utdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Auður Jónsdóttir leikkona byrjar að lesa söguna um „Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur á Ormarsstöð- um. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög frh. 11.00 Höfundur kristindóms- ins, bókarkafli eftir Charles Harold Dodd. Séra Gunnar Björnsson les fimmta hluta í eigin þýðingu. 11.30 Kirkjutónlisti ólöf Kol- brún Harðardóttir og Garð- ar Cortes syngja andleg lög ásamt kór Langholtskirkju og Söngskólans í Reykjavík. Söngstjórii Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatíminn. Finn- borg Scheving stjórnar. 13.40 Við vinnunai Tónleikar. SIÐDEGIÐ__________________ 14.30 Miðdegissagani „Á norð- urslóðum Kanada“ eftir Far- ley Mowat. Ragnar Lárus- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikari Ung- verska ríkishljómsveitin leikur Konsert í fimm þátt- um fyrir hljómsveit eftir Béla Bartóki János Ferenc- sik stj. 15.40 Hávaðamengun og heyrnarvernd. Erlingur Þorsteinsson lækn- ir flytur erindi (áður útv. 1972). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.30 Popphorni Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Útvarpssaga barnannai „Skjótráður skipstjóri“ eftir Ragnar Þorsteinsson Björg Árnadóttir les sögulok (5). 17.40 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Afl vort og æra“. Inngangsorð eftir Jóhannes Helga rithöfund að jólaleik- riti útvarpsins eftir Nordahl Grieg, sem er á dagskrá næsta kvöld. Þorsteinn Ö. Stephensen fyrrv. leiklistarstjóri flytur. 19.50 Tvö sorgarlög eftir Ed- ward Grieg. Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leikuri George Weldon stý. 20.00 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn“ eftir Thor Vilhjálmsson, Höfund- ur les sögulok (26). 21.00 Svört tónlist. Umsjónarmaðuri Gerard Chinotti. Kynniri Jórann Tómasdóttir. 26. desember annar dagur jóla 17.00 Borin frjáls (Born Frec) Bandarísk bfómynd frá ár inu 1965, byggð á bók eftir Joy Adamson. Aðalhlutverk Virginia McKenna og Bill Travers. Ljónsunginn Elsa elst upp hjá dýraeftirlitsmanni og konu hans í Kenýa. Þegar Elsa stálpast vilja hjónin gefa henni frelsi og reyna að kenna hcnni að verða sjálfbjarga í frumskógin- um. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.30 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Silfurtúnglið Leikrit eftir Halldór Lax- ness í sjónvarpsgerð Hrafns Gunnlaugssonar. Frumsýning. Persónur og leikendur. Lóa/ Sigrún Hjálmtýsdótt- ir, Óli/ Þórhallur Sigurðs- son. Laugi/ Steindór njör leifsson, Nonni/ Egill ólaf- ur Egilsson, Feilan/ Egill Ólafsson. ísa/ Björg Jóns- dóttir, Samson/ Kjartan Ragnarsson, Mr. Peacock/ Erlingur Gíslason, Þrjár dansmeyjar/ Henný Iler mannsdóttir, Ilelga Möller og Ingunn Magnúsdóttir, Róri/ Arnar Jónsson. 22.10 íþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Loft og láð. Pétur Einarsson sér um flugmálaþátt. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Úr tónlistarlifinu. Knút- ur R. Magnússon sér um þáttinn. 23.05 Sprek á eldinn. Steinunn Jóhannesdóttir leikkona les úr ljóðum Hannesar Sigfússonar. 23.20 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 23.50 Dagskrárlok. FIM4UUDKGUR 28. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Auður Guðmundsdóttir held- ur áfram að lesa söguna um „Grýlu gömlu, Leppalúða og jólasveinana“ eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (2). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ýmis lögi frh. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- maðuri Pétur J. Eiríksson. 11.15 Morguntónleikari John Williams og Enska kammer- sveitin leika Konsert fyrir gítar og strengjasvcit eftir Giuliani/ Hljómsveitin Ffl- harmonía Hungarica leikur Sinfóníu í c-moll nr. 52 eftir Haydni Antal Dorati stj. Sjónvarpsleikritið Silfur- túnglið byggir á yrkisefni sviðsverksins. en leikrítið hefur verið umritað og því brcytt eftir kröfum tækn- innar. Mikilvægasta breyt- ingin er sú, að sviðsverkið gcrist í fjölleikahúsi um 1950, en sjónvarpsleikritið í sjónsvarpsstöð »' tfmalaus- um nútíma, þar scm skemmtiþátturinn Silfur túnglið er í vinnslu og undirbúningi. Förðun og gervi Ragna Fossberg. Leikmynd og búningar Björn Björnsson. Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Myndataka Vilmar Peder sen. Tæknistjóri Örn Sveinsson. Dansar Henný Hcrmanns- dóttir. Tónlist Egill ólafsson og Jón Nordal. Leikstjóri Ilrafn Gunn- laugsson. Stjórn upptöku . Egill Eð- varðsson. 22.20 Desember í Moskvu Bresk mynd um daglegt líf Moskvubúa » desembermán- uði, jólaundirbúning og jólahald. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 23.10 Dagskrárlok S ÞRIÐJUDAGUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.